Þurfti að gera skiptingar vegna meiðsla og ekki á allt sáttur með dómara leiksins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. mars 2024 23:31 Ten Hag fór yfir víðan völl eftir leik. EPA-EFE/TIM KEETON Erk ten Hag taldi lið sitt hafa spilað ágætlega en Manchester United mátti þola 3-1 tap gegn Manchester City á útivelli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Man Utd leiddi í hálfleik en það dugði skammt gegn ríkjandi Englandsmeisturum. „Mér fannst frammistaðan nokkuð góð þegar á heildina er litið. Við komumst 1-0 yfir og við áttum okkar augnablik til að bæta öðru marki við. Við vörðumst vel en það voru nokkur afmörkuð augnablik þegar við vorum næstum sloppnir í gegn skömmu áður en þeir skoruðu. Við verðum að sætta okkur við það en það voru tækifæri til að ná í að lágmarki eitt stig en sigur var einnig möguleiki.“ Ten Hag staðfesti einnig að þeir Jonny Evans og Marcus Rashford hefðu ekki verið 100 prósent klárir í leik dagsins. Báðir voru teknir af velli í síðari hálfleik. „Þeir gáfu samt sem áður allt sem þeir áttu, eins og allt liðið og við erum óánægðir með niðurstöðu leiksins. Þeir börðust saman, liðsheildin og frammistaðan var góð. Á öðrum degi hefðum við getað unnið. Það eru litlu hlutirnir. Rashford komst í álitlegar stöður til að skora og Alejandro Garnacho átti sín augnablik.“ Um uppleggið „Markmiðið var að komast inn fyrir varnarlínu þeirra með hraðanum sem við búum yfir í Garnacho og Rashford. Við lokuðum miðjunni og eigin vítateig vel. Við fórum eftir leikplani og áttum okkar augnablik. Ég tel planið hafa gengið ágætlega, það munaði mjög litlu. Get ekki annað en hrósað Man City fyrir hversu stöðug spilamennska þeirra er.“ Ten Hag fékk gult spjald í leiknum eftir að Man City jafnaði. „Segjum að það megi deila um það hvort það hafi verið snerting (þegar Rashford féll niður eftir viðskipti sín við Kyle Walker í aðdraganda fyrsta marks gestanna). Þetta er augnablik sem hefur mikil áhrif á leikinn. Þeir sóttu hratt og skoruðu. Þetta var lítil snerting en þegar þú ert á fullu gasi þá þarf lítið til að missa jafnvægið, þess vegna féll hann til jarðar.“ Um meiðslin „Ég veit ekki (hversu lengi þeir eru frá). Þeir þurftu að koma út af en ég hefði viljað halda þeim lengur inn á þar sem skipulagið og samheldnin var góð.“ Um tapið „Við þurfum að ná eitthvað af þessum stigum til baka. Allir geta unnið alla og hlutirnir geta breyst hratt. Fimmta sætið gæti líka veitt þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu svo við verðum að berjast fyrir því,“ sagði Ten Hag að endingu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Pep segir Foden besta leikmann deildarinnar um þessar mundir Pep Guardiola segir Phil Foden besta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Foden skoraði tvívegis í 3-1 endurkomusigri Man City á Manchester United í dag. 3. mars 2024 19:01 „Hvert tap skaðar félagið“ Það var ekki bjart yfir Bruno Fernandes, fyrirliða Manchester United, þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 3-1 tap liðsins í Manchester-slagnum í dag. Bruno lagði upp markið sem kom Man Utd yfir á Etihad-vellinum en þrjú mörk í síðari hálfleik tryggðu betra liðinu sigurinn í dag. 3. mars 2024 18:16 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira
„Mér fannst frammistaðan nokkuð góð þegar á heildina er litið. Við komumst 1-0 yfir og við áttum okkar augnablik til að bæta öðru marki við. Við vörðumst vel en það voru nokkur afmörkuð augnablik þegar við vorum næstum sloppnir í gegn skömmu áður en þeir skoruðu. Við verðum að sætta okkur við það en það voru tækifæri til að ná í að lágmarki eitt stig en sigur var einnig möguleiki.“ Ten Hag staðfesti einnig að þeir Jonny Evans og Marcus Rashford hefðu ekki verið 100 prósent klárir í leik dagsins. Báðir voru teknir af velli í síðari hálfleik. „Þeir gáfu samt sem áður allt sem þeir áttu, eins og allt liðið og við erum óánægðir með niðurstöðu leiksins. Þeir börðust saman, liðsheildin og frammistaðan var góð. Á öðrum degi hefðum við getað unnið. Það eru litlu hlutirnir. Rashford komst í álitlegar stöður til að skora og Alejandro Garnacho átti sín augnablik.“ Um uppleggið „Markmiðið var að komast inn fyrir varnarlínu þeirra með hraðanum sem við búum yfir í Garnacho og Rashford. Við lokuðum miðjunni og eigin vítateig vel. Við fórum eftir leikplani og áttum okkar augnablik. Ég tel planið hafa gengið ágætlega, það munaði mjög litlu. Get ekki annað en hrósað Man City fyrir hversu stöðug spilamennska þeirra er.“ Ten Hag fékk gult spjald í leiknum eftir að Man City jafnaði. „Segjum að það megi deila um það hvort það hafi verið snerting (þegar Rashford féll niður eftir viðskipti sín við Kyle Walker í aðdraganda fyrsta marks gestanna). Þetta er augnablik sem hefur mikil áhrif á leikinn. Þeir sóttu hratt og skoruðu. Þetta var lítil snerting en þegar þú ert á fullu gasi þá þarf lítið til að missa jafnvægið, þess vegna féll hann til jarðar.“ Um meiðslin „Ég veit ekki (hversu lengi þeir eru frá). Þeir þurftu að koma út af en ég hefði viljað halda þeim lengur inn á þar sem skipulagið og samheldnin var góð.“ Um tapið „Við þurfum að ná eitthvað af þessum stigum til baka. Allir geta unnið alla og hlutirnir geta breyst hratt. Fimmta sætið gæti líka veitt þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu svo við verðum að berjast fyrir því,“ sagði Ten Hag að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Pep segir Foden besta leikmann deildarinnar um þessar mundir Pep Guardiola segir Phil Foden besta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Foden skoraði tvívegis í 3-1 endurkomusigri Man City á Manchester United í dag. 3. mars 2024 19:01 „Hvert tap skaðar félagið“ Það var ekki bjart yfir Bruno Fernandes, fyrirliða Manchester United, þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 3-1 tap liðsins í Manchester-slagnum í dag. Bruno lagði upp markið sem kom Man Utd yfir á Etihad-vellinum en þrjú mörk í síðari hálfleik tryggðu betra liðinu sigurinn í dag. 3. mars 2024 18:16 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira
Pep segir Foden besta leikmann deildarinnar um þessar mundir Pep Guardiola segir Phil Foden besta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Foden skoraði tvívegis í 3-1 endurkomusigri Man City á Manchester United í dag. 3. mars 2024 19:01
„Hvert tap skaðar félagið“ Það var ekki bjart yfir Bruno Fernandes, fyrirliða Manchester United, þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 3-1 tap liðsins í Manchester-slagnum í dag. Bruno lagði upp markið sem kom Man Utd yfir á Etihad-vellinum en þrjú mörk í síðari hálfleik tryggðu betra liðinu sigurinn í dag. 3. mars 2024 18:16