„Viðbrögð leikmanna voru frábær“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. mars 2024 23:01 Ange var sáttur með leikmenn sína. Atkins/Getty Images Tottenham Hotspur lenti undir gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeild karla í dag. Heimamenn létu það ekki á sig fá og unnu á endanum 3-1 sigur sem heldur Meistaradeildarvonum liðsins á lífi. „Þrautseigja, smá gæði og trú. Þetta var ekki auðveldur leikur þar sem þeir sátu svo neðarlega. Við þurfum mark til að opna þá upp en þeir voru samt yfirvegaðir og agaðir,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, eftir leik. „Markið sem Palace skoraði var eina skiptið sem þeir komu boltanum inn á okkar vallarhelming. Viðbrögð leikmanna voru frábær,“ sagði Ange en Tottenham skoraði tvívegis á þremur mínútum áður en þeirra helsti markaskorari gulltryggði sigurinn. „Þetta var leikur sem við hefðum átt að vinna með meiri yfirburðum en við trúðum allan tímann og létum það ekki á okkur fá þó hlutirnir væru ekki að falla með okkur. Við vorum frábærir andlega í dag.“ Timo Werner skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham í dag. „Mörk eru alltaf mikilvæg fyrir sóknarmenn. Mér fannst hann spila vel í dag. Hann missti aldrei trúnna og komst í rétt svæði,“ sagði Ange um frammistöðu Þjóðverjans ásamt því að hrósa Brennan Johnson sem lagði upp mark Werners. „Á svona augnablikum þarftu leiðtoga og mörkin þrjú komu öll þökk sé leiðtogunum sem við höfum í hópnum. Son-Heung Min átti sitt mark skilið, hann lagði svo hart að sér. Það er leikmaðurinn sem þú vilt að fái boltann,“ sagði Ange að endingu. Eftir sigurinn er Tottenham með 50 stig í 5. sæti deildarinnar, fimm minna en Villa sem situr sæti ofar þegar 12 umferðir eru eftir af leiktíðinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
„Þrautseigja, smá gæði og trú. Þetta var ekki auðveldur leikur þar sem þeir sátu svo neðarlega. Við þurfum mark til að opna þá upp en þeir voru samt yfirvegaðir og agaðir,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, eftir leik. „Markið sem Palace skoraði var eina skiptið sem þeir komu boltanum inn á okkar vallarhelming. Viðbrögð leikmanna voru frábær,“ sagði Ange en Tottenham skoraði tvívegis á þremur mínútum áður en þeirra helsti markaskorari gulltryggði sigurinn. „Þetta var leikur sem við hefðum átt að vinna með meiri yfirburðum en við trúðum allan tímann og létum það ekki á okkur fá þó hlutirnir væru ekki að falla með okkur. Við vorum frábærir andlega í dag.“ Timo Werner skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham í dag. „Mörk eru alltaf mikilvæg fyrir sóknarmenn. Mér fannst hann spila vel í dag. Hann missti aldrei trúnna og komst í rétt svæði,“ sagði Ange um frammistöðu Þjóðverjans ásamt því að hrósa Brennan Johnson sem lagði upp mark Werners. „Á svona augnablikum þarftu leiðtoga og mörkin þrjú komu öll þökk sé leiðtogunum sem við höfum í hópnum. Son-Heung Min átti sitt mark skilið, hann lagði svo hart að sér. Það er leikmaðurinn sem þú vilt að fái boltann,“ sagði Ange að endingu. Eftir sigurinn er Tottenham með 50 stig í 5. sæti deildarinnar, fimm minna en Villa sem situr sæti ofar þegar 12 umferðir eru eftir af leiktíðinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira