Adam Ægir tryggði Valsmönnum sigur eftir að hafa lent undir Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2024 12:58 Adam Ægir Pálsson sést hér í baráttu við Tryggva Snæ síðasta sumar. Adam kom inn af bekknum og tryggði Valsmönnum sigur í dag. vísir / anton brink Valur og Fram áttust við á N1 vellinum við Hlíðarenda í Lengjubikarnum í dag. Eftir að hafa lent undir tókst Valsmönnum að snúa lukkunni sér í vil og unnu leikinn að endingu 2-1. Jannik Pohl kom Fram yfir með laglegri afgreiðslu á 62. mínútu eftir frábæra utanfótar stungusendingu frá varamanninum Fred. Patrick Pedersen jafnaði metin fyrir heimamenn á 82. mínútu. Aron Jóhannsson skipti boltanum þá þvert yfir völlinn á Birki Má sem gaf hann fyrir á Patrick og hann kom boltanum í netið. Adam Ægir Pálsson var nýkominn inn á þegar hann tryggði Valsmönnum sigurinn á 87. mínútu . Þar fékk hann boltann í góðu plássi úti á vinstri vængnum, keyrði inn á völlinn og skaut með hægri fæti í nærhornið þar sem boltinn söng í netinu. Valsmenn stilltu upp sterku liði og nýliðarnir Jakob Franz Pálsson og Jónatan Ingi Jónsson fengu að spreyta sig. Framarar byrjuðu með lykilmennina Fred og Tiago á bekknum og gáfu ungum leikmönnum tækifæri fyrst um sinn. Valur vann fyrstu tvo leiki sína, 4-0 gegn Fylki og 7-1 gegn ÍBV, en tapaði síðast 2-0 gegn Þrótti. Þeir eru í efsta sæti riðilsins með 9 stig eftir fjóra leiki. Þetta var þriðji leikur Fram, þeir unnu Fylki 3-2 í fyrsta leik en lágu svo 2-1 fyrir ÍR í síðasta leik. Íslenski boltinn Lengjubikar karla Valur Fram Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Jannik Pohl kom Fram yfir með laglegri afgreiðslu á 62. mínútu eftir frábæra utanfótar stungusendingu frá varamanninum Fred. Patrick Pedersen jafnaði metin fyrir heimamenn á 82. mínútu. Aron Jóhannsson skipti boltanum þá þvert yfir völlinn á Birki Má sem gaf hann fyrir á Patrick og hann kom boltanum í netið. Adam Ægir Pálsson var nýkominn inn á þegar hann tryggði Valsmönnum sigurinn á 87. mínútu . Þar fékk hann boltann í góðu plássi úti á vinstri vængnum, keyrði inn á völlinn og skaut með hægri fæti í nærhornið þar sem boltinn söng í netinu. Valsmenn stilltu upp sterku liði og nýliðarnir Jakob Franz Pálsson og Jónatan Ingi Jónsson fengu að spreyta sig. Framarar byrjuðu með lykilmennina Fred og Tiago á bekknum og gáfu ungum leikmönnum tækifæri fyrst um sinn. Valur vann fyrstu tvo leiki sína, 4-0 gegn Fylki og 7-1 gegn ÍBV, en tapaði síðast 2-0 gegn Þrótti. Þeir eru í efsta sæti riðilsins með 9 stig eftir fjóra leiki. Þetta var þriðji leikur Fram, þeir unnu Fylki 3-2 í fyrsta leik en lágu svo 2-1 fyrir ÍR í síðasta leik.
Íslenski boltinn Lengjubikar karla Valur Fram Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti