Fyrrverandi þjálfari kínverska landsliðsins í lífstíðarfangelsi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. febrúar 2024 20:32 Li Tie Li stýrði landsliði Kína frá 2019 til 2021. Christopher Pike/Getty Images Hinn kínverski Li Tie hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi í heimalandi sínu fyrir að hagræða úrslitum knattspyrnuleikja þar í landi sem og múta fólki til að komast í þjálfarastól kínverska landsliðsins. Hann lék með Everton á Englandi frá 2002 til 2006. Frá þessu var upphaflega greint í kínverskum fjölmiðlum og síðar rataði það í enska fjölmiðla, þar á meðal Daily Mail og The Mirror. Þar segir að hinn 46 ára gamli Li hafi endað knattspyrnuferilinn í heimalandinu og hafi stýrt karlalandsliðinu eftir að góða byrjun á þjálfaraferlinum. Ári eftir að Li lét af störfum tilkynnti ríkissaksóknarinn að þjálfarinn fyrrverandi væri grunaður um að taka við mútum sem og að greiða þær. Hann viðurkenndi síðar meir að hafa hagrætt leikjum þegar hann var enn að spila og greitt alls 58 milljónir íslenskra króna til að komast í landsliðsþjálfarastólinn. „Mér þykir það mjög leitt, ég hefði átt að halda haus og fylgja réttum boðleiðum. Á þessum tíma voru þetta hlutir sem voru taldir eðlilegir í fótbolta. Að ná árangri með þessum hætti gerði mig óþolinmóðan og æstan í að ná árangri strax.“ Former Everton player Li Tie has been sentenced to LIFE in prison in China, relating to corruption charges pic.twitter.com/MyOeH1Trk9— Mail Sport (@MailSport) February 23, 2024 Li er ekki eini maðurinn sem var dæmdur í fangelsi vegna málsins. Chen Xuyuan, fyrrverandi formaður kínverska knattspyrnusambandsins, hefur verið dæmdur í 15 ára fangelsi. Du Zhaocai, núverandi varaformaður sambandsins, hefur samkvæmt fréttum verið dæmdur í 13 ára fangelsi. Fótbolti Kína Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjá meira
Frá þessu var upphaflega greint í kínverskum fjölmiðlum og síðar rataði það í enska fjölmiðla, þar á meðal Daily Mail og The Mirror. Þar segir að hinn 46 ára gamli Li hafi endað knattspyrnuferilinn í heimalandinu og hafi stýrt karlalandsliðinu eftir að góða byrjun á þjálfaraferlinum. Ári eftir að Li lét af störfum tilkynnti ríkissaksóknarinn að þjálfarinn fyrrverandi væri grunaður um að taka við mútum sem og að greiða þær. Hann viðurkenndi síðar meir að hafa hagrætt leikjum þegar hann var enn að spila og greitt alls 58 milljónir íslenskra króna til að komast í landsliðsþjálfarastólinn. „Mér þykir það mjög leitt, ég hefði átt að halda haus og fylgja réttum boðleiðum. Á þessum tíma voru þetta hlutir sem voru taldir eðlilegir í fótbolta. Að ná árangri með þessum hætti gerði mig óþolinmóðan og æstan í að ná árangri strax.“ Former Everton player Li Tie has been sentenced to LIFE in prison in China, relating to corruption charges pic.twitter.com/MyOeH1Trk9— Mail Sport (@MailSport) February 23, 2024 Li er ekki eini maðurinn sem var dæmdur í fangelsi vegna málsins. Chen Xuyuan, fyrrverandi formaður kínverska knattspyrnusambandsins, hefur verið dæmdur í 15 ára fangelsi. Du Zhaocai, núverandi varaformaður sambandsins, hefur samkvæmt fréttum verið dæmdur í 13 ára fangelsi.
Fótbolti Kína Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjá meira