Kona vildi stöðva jarðarför Kelvins Kiptum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2024 12:01 Kelvin Kiptum fagnar hér sigri í Lundúnamaraþoninu. EPA-EFE/TOLGA AKMEN Keníski maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum verður borinn til grafar í dag en ung kona reyndi að koma í veg fyrir jarðarförina. Kiptum var á góðri leið með að verða ein allra stærsta frjálsíþróttastjarna heims og setti heimsmet í maraþonhlaupi á síðasta ári þegar hann hljóp maraþon á tveimur klukkutímum og 35 sekúndum. Hann lést í bílslysi í Kenía 12. febrúar síðastliðinn ásamt þjálfara sínum þegar þeir voru á leið á æfingu í undirbúningi Kiptum fyrir Ólympíuleikana í París. Edna Awuor Otieno wants a share of the late marathoner Kelvin Kiptum's estate.https://t.co/ceCjQXrf0L pic.twitter.com/oKwgmFQg6X— Nation Africa (@NationAfrica) February 22, 2024 Kiptum lætur eftir sig eiginkonu og tvö börn en hann verður jarðaður í heimaþorpi sínu Chepsamo. Það má búast við miklum fjölda manns í jarðarförina enda mikil þjóðarsorg eftir að fremsti íþróttamaður þjóðarinnar lést aðeins 24 ára gamall. Hin 22 ára gamla Edna Awuor Otieno vildi þó koma í veg fyrir að jarðarförin færi fram í dag því hún vildi láta taka DNA próf úr Kiptum til að sýna fram á það að hann væri faðir barnsins hennar. Stúlkan sem um ræðir er orðin eins árs og sjö mánaða gömul. „Hinn látni hafði viðurkennt tilvist dóttur okkar og hafði hugsað vel um okkur þangað til hann lést,“ sagði Edna Awuor Otieno við Kenyan Nation Dómstóll í Kenía hafnaði hins vegar beiðni hennar og bannaði henni líka að koma í jarðarförina. Stúlkubarnið má heldur ekki vera við jarðarför meints föður síns. Court dismisses Edna Otieno's application seeking to stop Kelvin Kiptum's burial over paternity claim; rules funeral arrangements are at an advanced stage and advises seeking other legal options pic.twitter.com/8lYqVGKW5J— KTN News (@KTNNewsKE) February 22, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Fleiri fréttir Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Sjá meira
Kiptum var á góðri leið með að verða ein allra stærsta frjálsíþróttastjarna heims og setti heimsmet í maraþonhlaupi á síðasta ári þegar hann hljóp maraþon á tveimur klukkutímum og 35 sekúndum. Hann lést í bílslysi í Kenía 12. febrúar síðastliðinn ásamt þjálfara sínum þegar þeir voru á leið á æfingu í undirbúningi Kiptum fyrir Ólympíuleikana í París. Edna Awuor Otieno wants a share of the late marathoner Kelvin Kiptum's estate.https://t.co/ceCjQXrf0L pic.twitter.com/oKwgmFQg6X— Nation Africa (@NationAfrica) February 22, 2024 Kiptum lætur eftir sig eiginkonu og tvö börn en hann verður jarðaður í heimaþorpi sínu Chepsamo. Það má búast við miklum fjölda manns í jarðarförina enda mikil þjóðarsorg eftir að fremsti íþróttamaður þjóðarinnar lést aðeins 24 ára gamall. Hin 22 ára gamla Edna Awuor Otieno vildi þó koma í veg fyrir að jarðarförin færi fram í dag því hún vildi láta taka DNA próf úr Kiptum til að sýna fram á það að hann væri faðir barnsins hennar. Stúlkan sem um ræðir er orðin eins árs og sjö mánaða gömul. „Hinn látni hafði viðurkennt tilvist dóttur okkar og hafði hugsað vel um okkur þangað til hann lést,“ sagði Edna Awuor Otieno við Kenyan Nation Dómstóll í Kenía hafnaði hins vegar beiðni hennar og bannaði henni líka að koma í jarðarförina. Stúlkubarnið má heldur ekki vera við jarðarför meints föður síns. Court dismisses Edna Otieno's application seeking to stop Kelvin Kiptum's burial over paternity claim; rules funeral arrangements are at an advanced stage and advises seeking other legal options pic.twitter.com/8lYqVGKW5J— KTN News (@KTNNewsKE) February 22, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Fleiri fréttir Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum