Kona vildi stöðva jarðarför Kelvins Kiptum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2024 12:01 Kelvin Kiptum fagnar hér sigri í Lundúnamaraþoninu. EPA-EFE/TOLGA AKMEN Keníski maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum verður borinn til grafar í dag en ung kona reyndi að koma í veg fyrir jarðarförina. Kiptum var á góðri leið með að verða ein allra stærsta frjálsíþróttastjarna heims og setti heimsmet í maraþonhlaupi á síðasta ári þegar hann hljóp maraþon á tveimur klukkutímum og 35 sekúndum. Hann lést í bílslysi í Kenía 12. febrúar síðastliðinn ásamt þjálfara sínum þegar þeir voru á leið á æfingu í undirbúningi Kiptum fyrir Ólympíuleikana í París. Edna Awuor Otieno wants a share of the late marathoner Kelvin Kiptum's estate.https://t.co/ceCjQXrf0L pic.twitter.com/oKwgmFQg6X— Nation Africa (@NationAfrica) February 22, 2024 Kiptum lætur eftir sig eiginkonu og tvö börn en hann verður jarðaður í heimaþorpi sínu Chepsamo. Það má búast við miklum fjölda manns í jarðarförina enda mikil þjóðarsorg eftir að fremsti íþróttamaður þjóðarinnar lést aðeins 24 ára gamall. Hin 22 ára gamla Edna Awuor Otieno vildi þó koma í veg fyrir að jarðarförin færi fram í dag því hún vildi láta taka DNA próf úr Kiptum til að sýna fram á það að hann væri faðir barnsins hennar. Stúlkan sem um ræðir er orðin eins árs og sjö mánaða gömul. „Hinn látni hafði viðurkennt tilvist dóttur okkar og hafði hugsað vel um okkur þangað til hann lést,“ sagði Edna Awuor Otieno við Kenyan Nation Dómstóll í Kenía hafnaði hins vegar beiðni hennar og bannaði henni líka að koma í jarðarförina. Stúlkubarnið má heldur ekki vera við jarðarför meints föður síns. Court dismisses Edna Otieno's application seeking to stop Kelvin Kiptum's burial over paternity claim; rules funeral arrangements are at an advanced stage and advises seeking other legal options pic.twitter.com/8lYqVGKW5J— KTN News (@KTNNewsKE) February 22, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Kiptum var á góðri leið með að verða ein allra stærsta frjálsíþróttastjarna heims og setti heimsmet í maraþonhlaupi á síðasta ári þegar hann hljóp maraþon á tveimur klukkutímum og 35 sekúndum. Hann lést í bílslysi í Kenía 12. febrúar síðastliðinn ásamt þjálfara sínum þegar þeir voru á leið á æfingu í undirbúningi Kiptum fyrir Ólympíuleikana í París. Edna Awuor Otieno wants a share of the late marathoner Kelvin Kiptum's estate.https://t.co/ceCjQXrf0L pic.twitter.com/oKwgmFQg6X— Nation Africa (@NationAfrica) February 22, 2024 Kiptum lætur eftir sig eiginkonu og tvö börn en hann verður jarðaður í heimaþorpi sínu Chepsamo. Það má búast við miklum fjölda manns í jarðarförina enda mikil þjóðarsorg eftir að fremsti íþróttamaður þjóðarinnar lést aðeins 24 ára gamall. Hin 22 ára gamla Edna Awuor Otieno vildi þó koma í veg fyrir að jarðarförin færi fram í dag því hún vildi láta taka DNA próf úr Kiptum til að sýna fram á það að hann væri faðir barnsins hennar. Stúlkan sem um ræðir er orðin eins árs og sjö mánaða gömul. „Hinn látni hafði viðurkennt tilvist dóttur okkar og hafði hugsað vel um okkur þangað til hann lést,“ sagði Edna Awuor Otieno við Kenyan Nation Dómstóll í Kenía hafnaði hins vegar beiðni hennar og bannaði henni líka að koma í jarðarförina. Stúlkubarnið má heldur ekki vera við jarðarför meints föður síns. Court dismisses Edna Otieno's application seeking to stop Kelvin Kiptum's burial over paternity claim; rules funeral arrangements are at an advanced stage and advises seeking other legal options pic.twitter.com/8lYqVGKW5J— KTN News (@KTNNewsKE) February 22, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira