Hér getur þú séð hvort einhver óboðinn sé skráður í þinni íbúð Kristján Már Unnarsson skrifar 20. febrúar 2024 13:10 Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár Íslands. Sigurjón Ólason „Hver býr í eigninni minni?“ kallast átak sem Þjóðskrá Íslands hefur hleypt af stað í því skyni að leiðréttar rangar lögheimilisskráningar. Eigendur húseigna geta núna í gegnum heimasíðu Þjóðskrár flett upp á því hverjir eru skráðir þar til heimilis og tilkynnt um ranga skráningu. Samkvæmt nýjum tölum Þjóðskrár eru einstaklingar með lögheimili á Íslandi núna orðnir 400 þúsund talsins. Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi kom hins vegar fram að raunverulegur fjöldi íbúa er talinn talsvert lægri þar sem einstaklingar hafi ríkari hvata til að skrá sig inn í landið heldur en út. Misræmið er talið vera allt að fjórtán þúsund manns. Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár Íslands, segir að stofnunin vilji freista þess að leiðrétta tölurnar með nýju átaki, sem kallast „Hver býr í eigninni minni“. Þar geta þinglýstir eigendur íbúða flett upp hver býr í þeirra eign og tilkynnt um ranga skráningu þeirra sem ekki búa þar. „Og ef þeir telja að einhver sé með skráð lögheimili í þeirra eignum sem ekki búi þar geta þeir tilkynnt okkur það með einföldi haki, haka við, og þá förum við í svokallað frumkvæðismál og athugum hvar þetta fólk býr raunverulega. Þannig að þetta teljum við vera aðalmálið kannski sem við getum gert í að reyna að leiðrétta bækurnar,“ segir Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár, í hádegisfréttum Bylgjunnar. Á heimasíðu Þjóðskrár kemur fram að rétt á skráningu lögheimilis á tilteknu heimilisfangi eigi sá sem hafi þar bækistöð sína, dveljist þar að jafnaði í tómstundum sínum, hafi þar heimilismuni sína og sé hans svefnstaður þegar hann sé ekki fjarverandi um stundarsakir. Mannfjöldi Tengdar fréttir Yfir 400 þúsund íbúar núna skráðir á Íslandi Fjöldi skráðra einstaklinga með lögheimili á Íslandi er kominn í fjögurhundruð þúsund, samkvæmt tölum Þjóðskrár Íslands. Raunverulegur mannfjöldi á Íslandi er þó talinn eitthvað lægri. 19. febrúar 2024 20:44 Íbúar á Íslandi talsvert færri en áður var talið Nýtt mat Hagstofu Íslands á íbúafjölda hér á landi hefur leitt í ljós að íbúar eru talsvert færri en opinberar hagtölur hafa bent til. Þar af leiðandi hefur hagvöxtur á mann verið meiri á síðastliðnum árum en opinberar hagtölur benda til og verðmætasköpun á mann er orðin hin sama og fyrir faraldur þvert á niðurstöður opinberra hagtalna. 10. febrúar 2024 23:03 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Fleiri fréttir Ríkið sakfellt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Samkvæmt nýjum tölum Þjóðskrár eru einstaklingar með lögheimili á Íslandi núna orðnir 400 þúsund talsins. Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi kom hins vegar fram að raunverulegur fjöldi íbúa er talinn talsvert lægri þar sem einstaklingar hafi ríkari hvata til að skrá sig inn í landið heldur en út. Misræmið er talið vera allt að fjórtán þúsund manns. Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár Íslands, segir að stofnunin vilji freista þess að leiðrétta tölurnar með nýju átaki, sem kallast „Hver býr í eigninni minni“. Þar geta þinglýstir eigendur íbúða flett upp hver býr í þeirra eign og tilkynnt um ranga skráningu þeirra sem ekki búa þar. „Og ef þeir telja að einhver sé með skráð lögheimili í þeirra eignum sem ekki búi þar geta þeir tilkynnt okkur það með einföldi haki, haka við, og þá förum við í svokallað frumkvæðismál og athugum hvar þetta fólk býr raunverulega. Þannig að þetta teljum við vera aðalmálið kannski sem við getum gert í að reyna að leiðrétta bækurnar,“ segir Hildur Ragnars, forstjóri Þjóðskrár, í hádegisfréttum Bylgjunnar. Á heimasíðu Þjóðskrár kemur fram að rétt á skráningu lögheimilis á tilteknu heimilisfangi eigi sá sem hafi þar bækistöð sína, dveljist þar að jafnaði í tómstundum sínum, hafi þar heimilismuni sína og sé hans svefnstaður þegar hann sé ekki fjarverandi um stundarsakir.
Mannfjöldi Tengdar fréttir Yfir 400 þúsund íbúar núna skráðir á Íslandi Fjöldi skráðra einstaklinga með lögheimili á Íslandi er kominn í fjögurhundruð þúsund, samkvæmt tölum Þjóðskrár Íslands. Raunverulegur mannfjöldi á Íslandi er þó talinn eitthvað lægri. 19. febrúar 2024 20:44 Íbúar á Íslandi talsvert færri en áður var talið Nýtt mat Hagstofu Íslands á íbúafjölda hér á landi hefur leitt í ljós að íbúar eru talsvert færri en opinberar hagtölur hafa bent til. Þar af leiðandi hefur hagvöxtur á mann verið meiri á síðastliðnum árum en opinberar hagtölur benda til og verðmætasköpun á mann er orðin hin sama og fyrir faraldur þvert á niðurstöður opinberra hagtalna. 10. febrúar 2024 23:03 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Fleiri fréttir Ríkið sakfellt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Yfir 400 þúsund íbúar núna skráðir á Íslandi Fjöldi skráðra einstaklinga með lögheimili á Íslandi er kominn í fjögurhundruð þúsund, samkvæmt tölum Þjóðskrár Íslands. Raunverulegur mannfjöldi á Íslandi er þó talinn eitthvað lægri. 19. febrúar 2024 20:44
Íbúar á Íslandi talsvert færri en áður var talið Nýtt mat Hagstofu Íslands á íbúafjölda hér á landi hefur leitt í ljós að íbúar eru talsvert færri en opinberar hagtölur hafa bent til. Þar af leiðandi hefur hagvöxtur á mann verið meiri á síðastliðnum árum en opinberar hagtölur benda til og verðmætasköpun á mann er orðin hin sama og fyrir faraldur þvert á niðurstöður opinberra hagtalna. 10. febrúar 2024 23:03