Hvað er að hjá Stjörnunni? Siggeir Ævarsson skrifar 18. febrúar 2024 23:01 Stjörnumenn fagna, það gerist ekki oft, aðallega í bikarnum Vísir/Bára Dröfn Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi ræddu dræmt gengi Stjörnunnar í Subway-deild karla, en liðið hefur tapað síðustu sex af sjö leikjum sínum og er mögulega að missa af úrslitakeppninni ef fram heldur sem horfir. Helgi Magnússon og Sævar Sævarsson voru sérfræðingarnir í setti að þessu sinni og þeir ræddu m.a. um andleysið í leik Stjörnunnar gegn Haukum. „Miðað við gæði einstaklinganna þarna innanborðs þá finnst manni mjög ótrúlegt í hvaða stöðu Stjarnan er.“ Stjarnan hefur náð góðum árangri í bikarnum undanfarin ár og liðið er komið í undanúrslit núna, en Sævar sagðist efast um að Stjarnan vilji bara vera þekkt sem bikarlið. „Alltaf spáum við þeim og teljum að þeir séu með lið til að vera „contenders“ svo koma þeir með svona frammistöðu og gera lítið úr okkar spám.“ Helgi taldi það einsýnt að liðið stólaði um of á að hinn 41 árs, bráðum 42 ára, Hlynur Bæringsson sýndi stjörnuleik kvöld eftir kvöld. „Vandamál Stjörnunnar er að þeir eru að treysta á það að Hlynur Bæringsson sé að skora tólf stig og taka tíu fráköst í hverjum einasta leik. Þeir eru að stóla á það. Hlynur á þessum tímapunkti á bara að vera flottur rulluspilari.“ Sævar var heldur ekki hrifnn af hinum bandaríska James Ellisor og því sem hann bætir við liðið, en Ellisor var stigalaus í seinni hálfleik gegn Haukum. Innslagið og umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hvað er að hjá Stjörnunni? Körfubolti Subway-deild karla Stjarnan Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Helgi Magnússon og Sævar Sævarsson voru sérfræðingarnir í setti að þessu sinni og þeir ræddu m.a. um andleysið í leik Stjörnunnar gegn Haukum. „Miðað við gæði einstaklinganna þarna innanborðs þá finnst manni mjög ótrúlegt í hvaða stöðu Stjarnan er.“ Stjarnan hefur náð góðum árangri í bikarnum undanfarin ár og liðið er komið í undanúrslit núna, en Sævar sagðist efast um að Stjarnan vilji bara vera þekkt sem bikarlið. „Alltaf spáum við þeim og teljum að þeir séu með lið til að vera „contenders“ svo koma þeir með svona frammistöðu og gera lítið úr okkar spám.“ Helgi taldi það einsýnt að liðið stólaði um of á að hinn 41 árs, bráðum 42 ára, Hlynur Bæringsson sýndi stjörnuleik kvöld eftir kvöld. „Vandamál Stjörnunnar er að þeir eru að treysta á það að Hlynur Bæringsson sé að skora tólf stig og taka tíu fráköst í hverjum einasta leik. Þeir eru að stóla á það. Hlynur á þessum tímapunkti á bara að vera flottur rulluspilari.“ Sævar var heldur ekki hrifnn af hinum bandaríska James Ellisor og því sem hann bætir við liðið, en Ellisor var stigalaus í seinni hálfleik gegn Haukum. Innslagið og umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hvað er að hjá Stjörnunni?
Körfubolti Subway-deild karla Stjarnan Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira