„Hefðum auðveldlega getað skorað fimm mörk“ Siggeir Ævarsson skrifar 18. febrúar 2024 22:34 Ten Hag leyfir sér að brosa þessa dagana Vísir/Getty Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var sáttur með frammistöðu sinna manna gegn Luton í dag. Það eina sem vantaði upp á að hans mati var að klára færin fyrir framan mörkin. „Það er ekki auðvelt að koma hingað. Þeir hafa staðið sig mjög vel síðustu vikur en við byrjuðum leikinn nákvæmlega eins og við vildum byrja hann. Leikplanið gekk fullkomlega upp í byrjun og það eina sem ég get kvartað yfir er að við vorum ekki nógu ákveðnir fyrir framan markið. Við gefðum auðveldlega getað skorað fimm mörk í dag.“ Ten Hag gerði tvöfalda skiptingu í hálfleik þar sem Harry Maguire og Casemiro fóru báðir af velli. Þeir voru báðir á gulum spjöldum og Casemiro var í raun stálheppinn að vera ekki farinn út af með rautt áður en flautað var til hálfleiks. „Það leit út fyrir að hann [Casemiro] kæmi ekki einu sinni við leikmanninn en samt fékk hann gult spjald. Hann fær oft spjald fyrir fyrsta brot finnst mér sem er galið. Mér fannst spjaldið ósanngjarnt í dag og hann hefði getað fengið annað og þess vegna tók ég hann útaf. Það er snúið að spila þegar þú ert klár en færð spjald án þess að snerta andstæðinginn.“ Þá var ten Hag spurður út í Rasmus Højlund og frammistöðu hans í síðustu leikjum. „Pressan hefur ekki áhrif á hann. Þegar hlutirnir voru ekki að falla með honum í upphafi tímabils þá sýndi hann mikinn karakter og þrautseigju. Hann er staðráðinní að skora og við sáum það þegar við vorum að skoða hann áður en við keyptum hann.“ Blaðamannafundinn í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United slapp með skrekkinn Luton tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. United fékk sannkallaða draumabyrjun þegar Rasmus Højlund skoraði strax á 1. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar til að skora í sex leikjum í röð. 18. febrúar 2024 18:44 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Fleiri fréttir Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Sjá meira
„Það er ekki auðvelt að koma hingað. Þeir hafa staðið sig mjög vel síðustu vikur en við byrjuðum leikinn nákvæmlega eins og við vildum byrja hann. Leikplanið gekk fullkomlega upp í byrjun og það eina sem ég get kvartað yfir er að við vorum ekki nógu ákveðnir fyrir framan markið. Við gefðum auðveldlega getað skorað fimm mörk í dag.“ Ten Hag gerði tvöfalda skiptingu í hálfleik þar sem Harry Maguire og Casemiro fóru báðir af velli. Þeir voru báðir á gulum spjöldum og Casemiro var í raun stálheppinn að vera ekki farinn út af með rautt áður en flautað var til hálfleiks. „Það leit út fyrir að hann [Casemiro] kæmi ekki einu sinni við leikmanninn en samt fékk hann gult spjald. Hann fær oft spjald fyrir fyrsta brot finnst mér sem er galið. Mér fannst spjaldið ósanngjarnt í dag og hann hefði getað fengið annað og þess vegna tók ég hann útaf. Það er snúið að spila þegar þú ert klár en færð spjald án þess að snerta andstæðinginn.“ Þá var ten Hag spurður út í Rasmus Højlund og frammistöðu hans í síðustu leikjum. „Pressan hefur ekki áhrif á hann. Þegar hlutirnir voru ekki að falla með honum í upphafi tímabils þá sýndi hann mikinn karakter og þrautseigju. Hann er staðráðinní að skora og við sáum það þegar við vorum að skoða hann áður en við keyptum hann.“ Blaðamannafundinn í heild má sjá í spilaranum hér að neðan.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United slapp með skrekkinn Luton tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. United fékk sannkallaða draumabyrjun þegar Rasmus Højlund skoraði strax á 1. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar til að skora í sex leikjum í röð. 18. febrúar 2024 18:44 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Fleiri fréttir Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Sjá meira
Manchester United slapp með skrekkinn Luton tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. United fékk sannkallaða draumabyrjun þegar Rasmus Højlund skoraði strax á 1. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar til að skora í sex leikjum í röð. 18. febrúar 2024 18:44