Þróttur lagði Val og öruggt hjá Víkingum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. febrúar 2024 22:15 Nikolaj Hansen skoraði tvö fyrr Víking. Vísir/Hulda Margrét Lengjudeildarlið Þróttar gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 sigur er liðið mætti Val í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma unnu Íslandsmeistarar Víkings öruggan 4-1 sigur gegn Aftureldingu. Kári Kristjánsson skoraði fyrra mark Þróttar eftir rúmlega hálftíma leik áður en Sigurður Steinar Björnsson tryggði liðinu 2-0 sigur með marki á 57. mínútu. Var þetta fyrsti sigur Þróttar í riðli 2 í A-deild Lengjubikarsins og liðið er nú með þrjú stig eftir tvo leiki í fjórða sæti riðilsins, þremur stigum á eftir toppliði Vals sem hefur leikið einum leik meira. Þá sá Helgi Guðjónsson um markaskoun Víkings í fyrri hálfleik er liðið tók á móti Aftureldingu. Nicolaj Hansen bætti tveimur mörkum við í seinni hálfleik áður en Valdimar Þór Ingimundarson bætti fjórða markinu við þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka. Elmar Kári Enesson Cogic skoraði mark ftureldingar á 74. mínútu. Að lokum vann KA 2-1 sigur gegn ÍA þar sem Ásgeir Sigurgeirsson skoraði bæði mörk norðanmanna eftir að Hinrik Harðarson hafði komið ÍA yfir. Keflavík vann 3-1 sigur gegn Gróttu og ÍR lagði Fram, 1-2. Lengjubikar karla Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira
Kári Kristjánsson skoraði fyrra mark Þróttar eftir rúmlega hálftíma leik áður en Sigurður Steinar Björnsson tryggði liðinu 2-0 sigur með marki á 57. mínútu. Var þetta fyrsti sigur Þróttar í riðli 2 í A-deild Lengjubikarsins og liðið er nú með þrjú stig eftir tvo leiki í fjórða sæti riðilsins, þremur stigum á eftir toppliði Vals sem hefur leikið einum leik meira. Þá sá Helgi Guðjónsson um markaskoun Víkings í fyrri hálfleik er liðið tók á móti Aftureldingu. Nicolaj Hansen bætti tveimur mörkum við í seinni hálfleik áður en Valdimar Þór Ingimundarson bætti fjórða markinu við þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka. Elmar Kári Enesson Cogic skoraði mark ftureldingar á 74. mínútu. Að lokum vann KA 2-1 sigur gegn ÍA þar sem Ásgeir Sigurgeirsson skoraði bæði mörk norðanmanna eftir að Hinrik Harðarson hafði komið ÍA yfir. Keflavík vann 3-1 sigur gegn Gróttu og ÍR lagði Fram, 1-2.
Lengjubikar karla Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira