Fimm tíma rafmagnsleysi í Borgarfirði Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. febrúar 2024 22:27 Eins og sjá má af kortinu nær rafmagnsleysið yfir mjög stóran hluta Borgarfjarðar. Rarik Stór hluti Borgarfjarðar hefur verið rafmagnslaus frá því klukkan fimm síðdegis. Rafmagnsleysið nær yfir Mýrar, Húsafell, Lundarreykjadal og Reykholtsdal. Fjöldi starfsmanna vinnur við að koma rafmagni á að nýju. „Það er voða lítið hægt að segja, það er bara verið að greina bilunina,“ sagði Elvar Már, sérfræðingur á stjórnstöð Rarik, fyrr í kvöld. Veistu hvað það er rafmagnslaust hjá mörgum? „Þetta er náttúrulega nánast allur Borgarfjörðurinn. Borgarnes er ekki rafmagnslaust en það er allt rafmagnslaust út á Húsafelli, á Mýrunum og svo eru Vatnshamraútgangarnir raunverulega Reykholtsdalur og Mýrarlína,“ sagði hann. Það sé því ansi stórt svæði og gengið erfiðlega að eiga við bilunina. Fimm tímar frá fyrstu útleysingu Fyrsta útleysingin varð að sögn Elvars klukkan 16:48 á Mýrarlínu og því hefur verið rafmagnslaust þar í rúma fimm tíma. Við að reyna að einangra bilunina kom önnur útleysing í ljós og varð þá rafmagnslaust víðar að sögn Elvars. Um fimmleytið hafi orðið rafmagnslaust í Húsafelli og um sexleytið í Lundarreykjadal og Reykholtsdal Eru margir að vinna í þessu? „Það er allur mannskapur í þessu í Borgarnesi, vinnuflokkurinn þar. Svo eru margir sérfræðingar að vinna í þessu máli hérna á stjórnstöð,“ sagði Elvar. Vitið þið hvað þetta tekur langan tíma? „Það er ómögulegt að segja,“ sagði Elvar. Þegar fréttin er skrifuð um hálf ellefu er búið að koma aftur á rafmagni í Húsafelli en enn er rafmagnslaust á hinum svæðunum. Borgarbyggð Orkumál Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Sjá meira
„Það er voða lítið hægt að segja, það er bara verið að greina bilunina,“ sagði Elvar Már, sérfræðingur á stjórnstöð Rarik, fyrr í kvöld. Veistu hvað það er rafmagnslaust hjá mörgum? „Þetta er náttúrulega nánast allur Borgarfjörðurinn. Borgarnes er ekki rafmagnslaust en það er allt rafmagnslaust út á Húsafelli, á Mýrunum og svo eru Vatnshamraútgangarnir raunverulega Reykholtsdalur og Mýrarlína,“ sagði hann. Það sé því ansi stórt svæði og gengið erfiðlega að eiga við bilunina. Fimm tímar frá fyrstu útleysingu Fyrsta útleysingin varð að sögn Elvars klukkan 16:48 á Mýrarlínu og því hefur verið rafmagnslaust þar í rúma fimm tíma. Við að reyna að einangra bilunina kom önnur útleysing í ljós og varð þá rafmagnslaust víðar að sögn Elvars. Um fimmleytið hafi orðið rafmagnslaust í Húsafelli og um sexleytið í Lundarreykjadal og Reykholtsdal Eru margir að vinna í þessu? „Það er allur mannskapur í þessu í Borgarnesi, vinnuflokkurinn þar. Svo eru margir sérfræðingar að vinna í þessu máli hérna á stjórnstöð,“ sagði Elvar. Vitið þið hvað þetta tekur langan tíma? „Það er ómögulegt að segja,“ sagði Elvar. Þegar fréttin er skrifuð um hálf ellefu er búið að koma aftur á rafmagni í Húsafelli en enn er rafmagnslaust á hinum svæðunum.
Borgarbyggð Orkumál Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum