Leggur skóna á hilluna eftir fjórtán tímabil og 246 leiki fyrir ÍA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2024 14:00 Unnur Ýr Haraldsdóttir á að baki langan feril í Skagabúningnum. @ia_akranes Unnur Ýr Haraldsdóttir hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en hún hefur lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril með ÍA. Skagamenn segja frá þessum tímamótum á miðlum sínum en Unnur Ýr steig sín fyrstu skref með meistaraflokki ÍA liðsins árið 2009, þá aðeins fimmtán ára gömul. Unnur hefur tekið þátt í samtals fjórtán tímabilum með ÍA liðinu og aðeins misst af einu heilu tímabili þrátt fyrir að vera tveggja barna móðir. „Unnur er búinn að vera einn af lykilmönnum liðsins og mikilvægur karakter, bæði innan vallar sem utan,“ segir í færslu Skagamanna um lok ferilsins hjá Unni. Í frétt ÍA kemur fram að Unnur spilaði 246 leiki fyrir félagið í meistaraflokki og skorað í þeim 96 mörk. Á síðasta tímabili sínu í fyrra þá skoraði hún 8 mörk í 17 leikjum og hjálpaði ÍA liðinu að vinna sæti sæti í Lengjudeildinni á ný. Unnur kemur úr mikilli fótboltafjölskyldu en foreldrar hennar Haraldur Ingólfsson og Jónína Víglundsdóttir eru bæði goðsagnir hjá félaginu. Yngri bræður hennar hafa einnig gert góða hluti og eru enn að spila, Tryggvi Hrafn með Val og þeir Hákon Arnar og Haukur Andri með Lille í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by ÍA Akranes FC (@ia_akranes) ÍA Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjá meira
Skagamenn segja frá þessum tímamótum á miðlum sínum en Unnur Ýr steig sín fyrstu skref með meistaraflokki ÍA liðsins árið 2009, þá aðeins fimmtán ára gömul. Unnur hefur tekið þátt í samtals fjórtán tímabilum með ÍA liðinu og aðeins misst af einu heilu tímabili þrátt fyrir að vera tveggja barna móðir. „Unnur er búinn að vera einn af lykilmönnum liðsins og mikilvægur karakter, bæði innan vallar sem utan,“ segir í færslu Skagamanna um lok ferilsins hjá Unni. Í frétt ÍA kemur fram að Unnur spilaði 246 leiki fyrir félagið í meistaraflokki og skorað í þeim 96 mörk. Á síðasta tímabili sínu í fyrra þá skoraði hún 8 mörk í 17 leikjum og hjálpaði ÍA liðinu að vinna sæti sæti í Lengjudeildinni á ný. Unnur kemur úr mikilli fótboltafjölskyldu en foreldrar hennar Haraldur Ingólfsson og Jónína Víglundsdóttir eru bæði goðsagnir hjá félaginu. Yngri bræður hennar hafa einnig gert góða hluti og eru enn að spila, Tryggvi Hrafn með Val og þeir Hákon Arnar og Haukur Andri með Lille í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by ÍA Akranes FC (@ia_akranes)
ÍA Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjá meira