Leitin að Jóni Þresti færist í almenningsgarð í Dublin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. febrúar 2024 16:24 Systkini Jóns Þrastar lýsa honum sem klettnum í fjölskyldunni, föðurímynd. Írska lögreglan hefur efnt til leitaraðgerða í almenningsgarði með skóglendi og vatni í Dublin í tengslum við rannsókn sína á mannshvarfi Jóns Þrastar Jónssonar í írsku höfuðborginni fyrir fimm árum. Um er að ræða almenningsgarðinn Santry Demense sem er í um þriggja og hálfs kílómetra fjarlægð frá staðnum þar sem Jón Þröstur sást síðast á göngu í eftirlitsmyndavél. Leitin er á grundvelli ábendinga sem lögregla fékk í tveimur nafnlausum ábendingum í bréfum. Ríkissjónvarpið á Írlandi segir upplýsingarnar óljósar og hefur lögregla biðlað til bréfahöfunda að gefa sig fram til að aðstoða við rannsókn málsins. Þeir heita viðkomandi nafnleynd stígi það fram. Leitinni verður framhaldið í dag og á morgun. Leitað verður í skóginum, vatninu og öðrum svæðum í garðinum. Jón Þröstur var í ferðalagi með unnustu sinni í Dublin í febrúar 2019 þar sem hann keppti auk þess í pókoermóti. Hann er um 182 sentimetrar á hæð, stuttklipptur með brúnt hár. Systkini Jóns Þrastar héldu til Írlands fyrir helgi til að taka þátt í átaki lögreglu í tengslum við fyrrnefndar nafnlausar vísbendingar. Þau óska þess heitast að fá svör við því hvað kom fyrir bróður sinn. Engar upplýsingar hafa komið fram á fimm árum um hvarf Jóns Þrastar. Leitin að Jóni Þresti Írland Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Nýjar vísbendingar varðandi hvarf Jóns Þrastar Systkini Jóns Þrastar Jónssonar sem hvarf í Dublin á Írlandi fyrir fimm árum eru mætt til írsku höfuðborgarinnar í þeim tilgangi að aðstoða við rannsókn lögreglu á málinu. Írska lögreglan segir tvær nýjar vísbendingar hafa borist og leitar til almennings. 9. febrúar 2024 15:05 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira
Um er að ræða almenningsgarðinn Santry Demense sem er í um þriggja og hálfs kílómetra fjarlægð frá staðnum þar sem Jón Þröstur sást síðast á göngu í eftirlitsmyndavél. Leitin er á grundvelli ábendinga sem lögregla fékk í tveimur nafnlausum ábendingum í bréfum. Ríkissjónvarpið á Írlandi segir upplýsingarnar óljósar og hefur lögregla biðlað til bréfahöfunda að gefa sig fram til að aðstoða við rannsókn málsins. Þeir heita viðkomandi nafnleynd stígi það fram. Leitinni verður framhaldið í dag og á morgun. Leitað verður í skóginum, vatninu og öðrum svæðum í garðinum. Jón Þröstur var í ferðalagi með unnustu sinni í Dublin í febrúar 2019 þar sem hann keppti auk þess í pókoermóti. Hann er um 182 sentimetrar á hæð, stuttklipptur með brúnt hár. Systkini Jóns Þrastar héldu til Írlands fyrir helgi til að taka þátt í átaki lögreglu í tengslum við fyrrnefndar nafnlausar vísbendingar. Þau óska þess heitast að fá svör við því hvað kom fyrir bróður sinn. Engar upplýsingar hafa komið fram á fimm árum um hvarf Jóns Þrastar.
Leitin að Jóni Þresti Írland Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Nýjar vísbendingar varðandi hvarf Jóns Þrastar Systkini Jóns Þrastar Jónssonar sem hvarf í Dublin á Írlandi fyrir fimm árum eru mætt til írsku höfuðborgarinnar í þeim tilgangi að aðstoða við rannsókn lögreglu á málinu. Írska lögreglan segir tvær nýjar vísbendingar hafa borist og leitar til almennings. 9. febrúar 2024 15:05 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira
Nýjar vísbendingar varðandi hvarf Jóns Þrastar Systkini Jóns Þrastar Jónssonar sem hvarf í Dublin á Írlandi fyrir fimm árum eru mætt til írsku höfuðborgarinnar í þeim tilgangi að aðstoða við rannsókn lögreglu á málinu. Írska lögreglan segir tvær nýjar vísbendingar hafa borist og leitar til almennings. 9. febrúar 2024 15:05