Rak þjálfarann í miðju viðtali viku fyrir bardaga Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. febrúar 2024 17:30 Henry Cejudo á blaðamannafundi fyrir síðasta bardaga. Hann berst næstu helgi gegn Merab Dvalishvili. Louis Grasse/PxImages/Icon Sportswire via Getty Images Henry Cejudo berst við Merab Dvalishvili á UFC 298 bardagakvöldinu í Kaliforníuríki næsta sunnudag. Í kynningarmyndbandi fyrir kvöldið, sem kom út í gær, ákvað Cejudo að reka þjálfara sinn í miðju viðtali. Triple C eins og Henry er kallaður sneri aftur í hringinn á UFC 288 í maí 2023 eftir þriggja ára fjarveru. Hann tapaði þar gegn Aljamain Sterling í bardaga um bantamvigtarbeltið. „Ég hata að tapa en ég veit hvaða mistök ég gerði“ sagði Cejudo við myndavélar í kynningarmyndbandi fyrir UFC 298. „Stundum verður maður of náinn teyminu og fólki fer að líða of þægilega. Núna vil ég hafa allt fagmannlegt í kringum mig“ hélt hann svo áfram og kallaði þjálfarann Eric Albarracin til. Cejudo sagði honum að hann væri að leysa þjálfarateymið upp og Eric yrði einn af þeim sem þyrfti að fara. Eric tók fréttunum merkilega vel, þó vissulega hafi það komið honum á óvart að Cejudo ákvað að segja honum frá þessu jafn opinberlega og hann gerði. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZKBbs4C5M3s">watch on YouTube</a> Myndband af brottrekstrinum má sjá hér fyrir ofan. Viðtalið við Cejudo hefst á 1:50. MMA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Sjá meira
Triple C eins og Henry er kallaður sneri aftur í hringinn á UFC 288 í maí 2023 eftir þriggja ára fjarveru. Hann tapaði þar gegn Aljamain Sterling í bardaga um bantamvigtarbeltið. „Ég hata að tapa en ég veit hvaða mistök ég gerði“ sagði Cejudo við myndavélar í kynningarmyndbandi fyrir UFC 298. „Stundum verður maður of náinn teyminu og fólki fer að líða of þægilega. Núna vil ég hafa allt fagmannlegt í kringum mig“ hélt hann svo áfram og kallaði þjálfarann Eric Albarracin til. Cejudo sagði honum að hann væri að leysa þjálfarateymið upp og Eric yrði einn af þeim sem þyrfti að fara. Eric tók fréttunum merkilega vel, þó vissulega hafi það komið honum á óvart að Cejudo ákvað að segja honum frá þessu jafn opinberlega og hann gerði. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZKBbs4C5M3s">watch on YouTube</a> Myndband af brottrekstrinum má sjá hér fyrir ofan. Viðtalið við Cejudo hefst á 1:50.
MMA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Sjá meira