Ingvar Þór: Hálfvankaðar í fyrri hálfleik og einbeitingarleysi í fjórða leikhluta Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. febrúar 2024 22:22 Ingvar Þór Guðjónsson hafði unnið fyrstu þrjá deildarleiki sína við stjórnvölinn eftir að hann tók við störfum af Bjarna Magnússyni. Vísir/PAWEL Haukum tókst ekki að sækja sigur úr Smáranum þegar liðið heimsótti Grindavík í annarri umferð efri hluta Subway deildar kvenna. Haukarnir stóðu í heimakonum allan leikinn en vantaði herslumuninn þegar á reyndi. Lokatölur 83-79 Grindavíkursigur. „Ég er svekktur, við ætluðum okkur að ná í tvö stig en það gekk ekki. Mér fannst við vera hálfvankaðar – sérstaklega í fyrri hálfleik, seinni hálfleikurinn allt annar og miklu betri hjá okkur. Einstaka einbeitingarleysi gaf þeim svo auðveldar körfur í fjórða leikhluta“ sagði Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, eftir ósigur sinna kvenna gegn Grindavík. Haukar byrjuðu aðeins á afturfótunum og voru í eltingarleik við Grindavík allan leikinn. Grindvíkingar leiddu með átta stigum í hálfleik en Haukar unnu sig jafnt og þétt til baka í seinni hálfleik. Þeim tókst svo að jafna metin þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir en vantaði herslumuninn til að sækja sigur. „Þá vantaði bara eitt, tvö stopp í viðbót. Vorum búin að setja saman nokkur stopp og gera ágætlega sóknarlega en svo fengum við frekar einfaldar körfur á okkur seint á skotklukkunni. Missum aðeins einbeitingu og þær kláruðu það vel bara.“ Haukar höfðu fyrir þennan leik unnið þrjá deildarleiki í röð. Liðið hefur hins vegar átt í erfiðleikum með Suðurnesjaliðin sem verma efstu þrjú sæti deildarinnar. Ingvar sagði liðið ætla að leggja vinnuna á sig til að stilla strengi saman og gera betur í úrslitakeppninni. „Við erum bara að fókusa á að bæta okkur með hverjum deginum, hverri æfingu og hverjum leik. Seinni hálfleikurinn núna var fínn, fyrri hálfleikur ekki nógu góður en það er búið að vera fínn stígandi og við þurfum að halda því áfram“ sagði Ingvar að lokum. Haukar Subway-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Sjá meira
„Ég er svekktur, við ætluðum okkur að ná í tvö stig en það gekk ekki. Mér fannst við vera hálfvankaðar – sérstaklega í fyrri hálfleik, seinni hálfleikurinn allt annar og miklu betri hjá okkur. Einstaka einbeitingarleysi gaf þeim svo auðveldar körfur í fjórða leikhluta“ sagði Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, eftir ósigur sinna kvenna gegn Grindavík. Haukar byrjuðu aðeins á afturfótunum og voru í eltingarleik við Grindavík allan leikinn. Grindvíkingar leiddu með átta stigum í hálfleik en Haukar unnu sig jafnt og þétt til baka í seinni hálfleik. Þeim tókst svo að jafna metin þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir en vantaði herslumuninn til að sækja sigur. „Þá vantaði bara eitt, tvö stopp í viðbót. Vorum búin að setja saman nokkur stopp og gera ágætlega sóknarlega en svo fengum við frekar einfaldar körfur á okkur seint á skotklukkunni. Missum aðeins einbeitingu og þær kláruðu það vel bara.“ Haukar höfðu fyrir þennan leik unnið þrjá deildarleiki í röð. Liðið hefur hins vegar átt í erfiðleikum með Suðurnesjaliðin sem verma efstu þrjú sæti deildarinnar. Ingvar sagði liðið ætla að leggja vinnuna á sig til að stilla strengi saman og gera betur í úrslitakeppninni. „Við erum bara að fókusa á að bæta okkur með hverjum deginum, hverri æfingu og hverjum leik. Seinni hálfleikurinn núna var fínn, fyrri hálfleikur ekki nógu góður en það er búið að vera fínn stígandi og við þurfum að halda því áfram“ sagði Ingvar að lokum.
Haukar Subway-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti