Sea Growth hlaut Gulleggið í ár Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 9. febrúar 2024 23:23 Sea Growth kynntu hugmyndina að framleiða fiskhrávörur úr fiskfrumum þ.e. svokallaðan vistfisk. Aðsend Spennuþrungið andrúmsloftið leyndi sér ekki þegar úrslit Gulleggsins 2024 voru kunngerð. Tilkynnt var um þrjú efstu sætin og vinsælasta teymið að mati almennings. Sea Growth hlaut Gulleggið 2024 en þau kynntu hugmyndina að framleiða fiskhrávörur úr fiskfrumum þ.e. svokallaðan vistfisk. Sara Pálsdóttir frá Landsbankanum veitti teyminu milljón króna aðalvinning. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra afhenti Birgittu G.S. Ásgrímsdóttur, Alexander Schepsky, Martin Uetz og Sigrúnu Guðjónsdóttur verðlaunagrip sem var sérstaklega hannaður af Kamillu Henriau, nýútskrifaður vöruhönnuður LHÍ fyrir Gulleggið 2024. FairGame lenti í öðru sæti en Jóhannes Ólafur Jóhannesson og Jón Levy Guðmundsson setja upplifun barna í fyrsta sæti, með notkun gervigreindar er platformið þjálfað með niðurstöðum leikja og finnur raunverulegan styrkleika liðana svo börnin okkar fái sanngjarnar áskoranir. Í þriðja sæti lentu Thorexa með fjórmenningunum Þór Tómasarsyni, Indriða Thoroddsen, Bjarna Þór Gíslasyni, Írisi Líf Stefánsdóttur fyrir hugmyndina byggja upp tölvupóstsvar við þeim póstum sem berast út frá fyrri póstum og gögnum fyrirtækisins. Þetta mun stytta skriftíma starfsmanna og líkir eftir þeirra skrifstíl. Sigurteymið.Aðsend Almenningur kaus vinsælasta teymið á vefsíðu Gulleggsins og hlaut teymið Flöff - textílvinnslan þá flottu viðurkenningu. Flöff - textílvinnslan þróar nýja aðferð við að endurnýta ónothæfan textíl innanlands. „Með réttum tækjabúnaði er hægt að tæta niður textíl og búa til nýtt efni. Fyrst ætlum við að skoða textílúrgang hjá fyrirtækjum t.d. starfsmannafatnað og koma þeim textíl aftur í hringrás og á sama tíma búa til verðmæti fyrir fyrirtæki.“ Vigdís Hafliðadóttir er mörgum Íslendingum vel kunn. Söngkonan, leikkona, grínistinn, leikritahöfundurinn var kynnir á Gullegginu 2024 og hreif áhorfendur með sér við með glens og gleði og sló tóninn í þéttsetnum hátíðarsal Grósku hugmyndahúss. Nýsköpun Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Sea Growth hlaut Gulleggið 2024 en þau kynntu hugmyndina að framleiða fiskhrávörur úr fiskfrumum þ.e. svokallaðan vistfisk. Sara Pálsdóttir frá Landsbankanum veitti teyminu milljón króna aðalvinning. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra afhenti Birgittu G.S. Ásgrímsdóttur, Alexander Schepsky, Martin Uetz og Sigrúnu Guðjónsdóttur verðlaunagrip sem var sérstaklega hannaður af Kamillu Henriau, nýútskrifaður vöruhönnuður LHÍ fyrir Gulleggið 2024. FairGame lenti í öðru sæti en Jóhannes Ólafur Jóhannesson og Jón Levy Guðmundsson setja upplifun barna í fyrsta sæti, með notkun gervigreindar er platformið þjálfað með niðurstöðum leikja og finnur raunverulegan styrkleika liðana svo börnin okkar fái sanngjarnar áskoranir. Í þriðja sæti lentu Thorexa með fjórmenningunum Þór Tómasarsyni, Indriða Thoroddsen, Bjarna Þór Gíslasyni, Írisi Líf Stefánsdóttur fyrir hugmyndina byggja upp tölvupóstsvar við þeim póstum sem berast út frá fyrri póstum og gögnum fyrirtækisins. Þetta mun stytta skriftíma starfsmanna og líkir eftir þeirra skrifstíl. Sigurteymið.Aðsend Almenningur kaus vinsælasta teymið á vefsíðu Gulleggsins og hlaut teymið Flöff - textílvinnslan þá flottu viðurkenningu. Flöff - textílvinnslan þróar nýja aðferð við að endurnýta ónothæfan textíl innanlands. „Með réttum tækjabúnaði er hægt að tæta niður textíl og búa til nýtt efni. Fyrst ætlum við að skoða textílúrgang hjá fyrirtækjum t.d. starfsmannafatnað og koma þeim textíl aftur í hringrás og á sama tíma búa til verðmæti fyrir fyrirtæki.“ Vigdís Hafliðadóttir er mörgum Íslendingum vel kunn. Söngkonan, leikkona, grínistinn, leikritahöfundurinn var kynnir á Gullegginu 2024 og hreif áhorfendur með sér við með glens og gleði og sló tóninn í þéttsetnum hátíðarsal Grósku hugmyndahúss.
Nýsköpun Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira