Bæði lið án nokkurra lykilmanna í toppslagnum í Þýskalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. febrúar 2024 22:15 Lið þeirra mætast í stórleik helgarinnar í Þýskalandi. Lars Baron/Getty Images Hið taplausa lið Bayer Leverkusen tekur á móti Bayern München, liðinu sem hefur unnið þýsku deildina undanfarin 11 tímabil. Leikurinn er sýndur beint á Vodafone Sport en það eru þó nokkrir sterkir leikmenn sem verða hvergi sjáanlegir þar sem þeir eru á meiðslalistanum fræga. Xabi Alonso er einn heitasti þjálfari Evrópu um þessar mundir en árangur hans með Leverkusen hefur verið hreint út sagt ótrúlegur. Liðið er sem stendur enn án taps í þýsku deildinni en Thomas Tuchel og lærisveinar hans í Bayern fara á toppinn með sigri. Everyone always thinks that Bayern will find a way... but when you beat them, you lose that dread. This is why Bayer Leverkusen against Bayern Munich on Saturday is so important and why this title race is different. @honigstein— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 9, 2024 Heimamenn í Leverkusen eru án þriggja sterkra leikmanna. Argentíski miðjumaðurinn Exequiel Palacios er frá keppni um þessar mundir vegna meiðsla. Nígeríski framherjinn Victor Boniface hefur verið frábær það sem af er tímabili, með 10 mörk og 7 stoðsendingar í 16 leikjum. Hann er hins vegar einnig að glíma við meiðsli og verður ekki með á morgun. Odilon Kossounou verður ekki með heldur þar sem hann er staddur á Afríkukeppninni með Fílabeinströndinni. Leikur þjóðin um bronsið gegn Nígeríu á sunnudaginn. Bæjarar eru sömuleiðis án fjölda leikmanna en hinn eldsnöggi Alphonso Davies er meiddur sem og þeir Serge Gnabry, Kingsley Coman, Konrad Laimer og Bouna Sarr. Stórleikur helgarinnar í Þýskalandi hefst klukkan 17.30 og er sýndur beint á Vodafone Sport. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Xabi Alonso er einn heitasti þjálfari Evrópu um þessar mundir en árangur hans með Leverkusen hefur verið hreint út sagt ótrúlegur. Liðið er sem stendur enn án taps í þýsku deildinni en Thomas Tuchel og lærisveinar hans í Bayern fara á toppinn með sigri. Everyone always thinks that Bayern will find a way... but when you beat them, you lose that dread. This is why Bayer Leverkusen against Bayern Munich on Saturday is so important and why this title race is different. @honigstein— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 9, 2024 Heimamenn í Leverkusen eru án þriggja sterkra leikmanna. Argentíski miðjumaðurinn Exequiel Palacios er frá keppni um þessar mundir vegna meiðsla. Nígeríski framherjinn Victor Boniface hefur verið frábær það sem af er tímabili, með 10 mörk og 7 stoðsendingar í 16 leikjum. Hann er hins vegar einnig að glíma við meiðsli og verður ekki með á morgun. Odilon Kossounou verður ekki með heldur þar sem hann er staddur á Afríkukeppninni með Fílabeinströndinni. Leikur þjóðin um bronsið gegn Nígeríu á sunnudaginn. Bæjarar eru sömuleiðis án fjölda leikmanna en hinn eldsnöggi Alphonso Davies er meiddur sem og þeir Serge Gnabry, Kingsley Coman, Konrad Laimer og Bouna Sarr. Stórleikur helgarinnar í Þýskalandi hefst klukkan 17.30 og er sýndur beint á Vodafone Sport.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira