Bæði lið án nokkurra lykilmanna í toppslagnum í Þýskalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. febrúar 2024 22:15 Lið þeirra mætast í stórleik helgarinnar í Þýskalandi. Lars Baron/Getty Images Hið taplausa lið Bayer Leverkusen tekur á móti Bayern München, liðinu sem hefur unnið þýsku deildina undanfarin 11 tímabil. Leikurinn er sýndur beint á Vodafone Sport en það eru þó nokkrir sterkir leikmenn sem verða hvergi sjáanlegir þar sem þeir eru á meiðslalistanum fræga. Xabi Alonso er einn heitasti þjálfari Evrópu um þessar mundir en árangur hans með Leverkusen hefur verið hreint út sagt ótrúlegur. Liðið er sem stendur enn án taps í þýsku deildinni en Thomas Tuchel og lærisveinar hans í Bayern fara á toppinn með sigri. Everyone always thinks that Bayern will find a way... but when you beat them, you lose that dread. This is why Bayer Leverkusen against Bayern Munich on Saturday is so important and why this title race is different. @honigstein— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 9, 2024 Heimamenn í Leverkusen eru án þriggja sterkra leikmanna. Argentíski miðjumaðurinn Exequiel Palacios er frá keppni um þessar mundir vegna meiðsla. Nígeríski framherjinn Victor Boniface hefur verið frábær það sem af er tímabili, með 10 mörk og 7 stoðsendingar í 16 leikjum. Hann er hins vegar einnig að glíma við meiðsli og verður ekki með á morgun. Odilon Kossounou verður ekki með heldur þar sem hann er staddur á Afríkukeppninni með Fílabeinströndinni. Leikur þjóðin um bronsið gegn Nígeríu á sunnudaginn. Bæjarar eru sömuleiðis án fjölda leikmanna en hinn eldsnöggi Alphonso Davies er meiddur sem og þeir Serge Gnabry, Kingsley Coman, Konrad Laimer og Bouna Sarr. Stórleikur helgarinnar í Þýskalandi hefst klukkan 17.30 og er sýndur beint á Vodafone Sport. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Xabi Alonso er einn heitasti þjálfari Evrópu um þessar mundir en árangur hans með Leverkusen hefur verið hreint út sagt ótrúlegur. Liðið er sem stendur enn án taps í þýsku deildinni en Thomas Tuchel og lærisveinar hans í Bayern fara á toppinn með sigri. Everyone always thinks that Bayern will find a way... but when you beat them, you lose that dread. This is why Bayer Leverkusen against Bayern Munich on Saturday is so important and why this title race is different. @honigstein— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 9, 2024 Heimamenn í Leverkusen eru án þriggja sterkra leikmanna. Argentíski miðjumaðurinn Exequiel Palacios er frá keppni um þessar mundir vegna meiðsla. Nígeríski framherjinn Victor Boniface hefur verið frábær það sem af er tímabili, með 10 mörk og 7 stoðsendingar í 16 leikjum. Hann er hins vegar einnig að glíma við meiðsli og verður ekki með á morgun. Odilon Kossounou verður ekki með heldur þar sem hann er staddur á Afríkukeppninni með Fílabeinströndinni. Leikur þjóðin um bronsið gegn Nígeríu á sunnudaginn. Bæjarar eru sömuleiðis án fjölda leikmanna en hinn eldsnöggi Alphonso Davies er meiddur sem og þeir Serge Gnabry, Kingsley Coman, Konrad Laimer og Bouna Sarr. Stórleikur helgarinnar í Þýskalandi hefst klukkan 17.30 og er sýndur beint á Vodafone Sport.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira