Fyrrum NBA meistari þarf hjartaígræðslu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2024 09:01 Scot Pollard skorar hér körfu fyrir Boston Celtics á móti Charlotte Bobcats. Getty/ Streeter Lecka Scot Pollard spilaði í meira en áratug í NBA-deildinni í körfubolta og varð NBA meistari með Boston Celtics árið 2008. Hann þarf nú á lífsbjörg að halda. Pollard þarf á nýju hjarta að halda vegna ættgengs hjartasjúkdóms. Það er þó talið að kveikjan hafi verið vírus sem hann fékk árið 2021. Former Kansas Jayhawks and NBA player Scot Pollard waits in hospital for heart transplant | Click on the image to read the full story https://t.co/U5T75MeqSj— KMBC (@kmbc) February 8, 2024 Pollard er engin smásmíði enda 211 sentímetrar á hæð og 126 kíló þegar hann var að spila. Það er því ekki auðvelt að finna nýtt hjarta í svo stóran mann enda þarf hjartað að vera nógu stórt og öflugt til að ráða við að dæla blóði um þennan risastóra líkama. Pollard er á gjörgæslu á sjúkrahúsi í Nashville í Tennessee fylki og bíður eftir hjartaígræðslu. „Ég verð hérna þar til að ég fæ nýtt hjarta. Hjarta mitt hefur veikst mikið og læknar segja að með því að vera hér þá sé það besti möguleikinn fyrir mig að fá nýtt hjarta,“ sagði Scot Pollard við AP. Hjarta hans hefur tekið tíu þúsund aukaslög á hverjum degi. Helmingur systkina hans eru með þennan sjúkdóm og faðir hans dó 54 ára gamall þegar Scott var aðeins sextán ára. Scott verður 49 ára gamall eftir nokkra daga. It d be cool if @EddieHouse_50 or someone from the @celtics sent some love out to Scot Pollard @aminajadeTV. He s in the hospital waiting on a heart transplant. pic.twitter.com/VzcGERho4Y— KWAPT (@KWAPT) February 8, 2024 NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Pollard þarf á nýju hjarta að halda vegna ættgengs hjartasjúkdóms. Það er þó talið að kveikjan hafi verið vírus sem hann fékk árið 2021. Former Kansas Jayhawks and NBA player Scot Pollard waits in hospital for heart transplant | Click on the image to read the full story https://t.co/U5T75MeqSj— KMBC (@kmbc) February 8, 2024 Pollard er engin smásmíði enda 211 sentímetrar á hæð og 126 kíló þegar hann var að spila. Það er því ekki auðvelt að finna nýtt hjarta í svo stóran mann enda þarf hjartað að vera nógu stórt og öflugt til að ráða við að dæla blóði um þennan risastóra líkama. Pollard er á gjörgæslu á sjúkrahúsi í Nashville í Tennessee fylki og bíður eftir hjartaígræðslu. „Ég verð hérna þar til að ég fæ nýtt hjarta. Hjarta mitt hefur veikst mikið og læknar segja að með því að vera hér þá sé það besti möguleikinn fyrir mig að fá nýtt hjarta,“ sagði Scot Pollard við AP. Hjarta hans hefur tekið tíu þúsund aukaslög á hverjum degi. Helmingur systkina hans eru með þennan sjúkdóm og faðir hans dó 54 ára gamall þegar Scott var aðeins sextán ára. Scott verður 49 ára gamall eftir nokkra daga. It d be cool if @EddieHouse_50 or someone from the @celtics sent some love out to Scot Pollard @aminajadeTV. He s in the hospital waiting on a heart transplant. pic.twitter.com/VzcGERho4Y— KWAPT (@KWAPT) February 8, 2024
NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira