Fyrrum NBA meistari þarf hjartaígræðslu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2024 09:01 Scot Pollard skorar hér körfu fyrir Boston Celtics á móti Charlotte Bobcats. Getty/ Streeter Lecka Scot Pollard spilaði í meira en áratug í NBA-deildinni í körfubolta og varð NBA meistari með Boston Celtics árið 2008. Hann þarf nú á lífsbjörg að halda. Pollard þarf á nýju hjarta að halda vegna ættgengs hjartasjúkdóms. Það er þó talið að kveikjan hafi verið vírus sem hann fékk árið 2021. Former Kansas Jayhawks and NBA player Scot Pollard waits in hospital for heart transplant | Click on the image to read the full story https://t.co/U5T75MeqSj— KMBC (@kmbc) February 8, 2024 Pollard er engin smásmíði enda 211 sentímetrar á hæð og 126 kíló þegar hann var að spila. Það er því ekki auðvelt að finna nýtt hjarta í svo stóran mann enda þarf hjartað að vera nógu stórt og öflugt til að ráða við að dæla blóði um þennan risastóra líkama. Pollard er á gjörgæslu á sjúkrahúsi í Nashville í Tennessee fylki og bíður eftir hjartaígræðslu. „Ég verð hérna þar til að ég fæ nýtt hjarta. Hjarta mitt hefur veikst mikið og læknar segja að með því að vera hér þá sé það besti möguleikinn fyrir mig að fá nýtt hjarta,“ sagði Scot Pollard við AP. Hjarta hans hefur tekið tíu þúsund aukaslög á hverjum degi. Helmingur systkina hans eru með þennan sjúkdóm og faðir hans dó 54 ára gamall þegar Scott var aðeins sextán ára. Scott verður 49 ára gamall eftir nokkra daga. It d be cool if @EddieHouse_50 or someone from the @celtics sent some love out to Scot Pollard @aminajadeTV. He s in the hospital waiting on a heart transplant. pic.twitter.com/VzcGERho4Y— KWAPT (@KWAPT) February 8, 2024 NBA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Pollard þarf á nýju hjarta að halda vegna ættgengs hjartasjúkdóms. Það er þó talið að kveikjan hafi verið vírus sem hann fékk árið 2021. Former Kansas Jayhawks and NBA player Scot Pollard waits in hospital for heart transplant | Click on the image to read the full story https://t.co/U5T75MeqSj— KMBC (@kmbc) February 8, 2024 Pollard er engin smásmíði enda 211 sentímetrar á hæð og 126 kíló þegar hann var að spila. Það er því ekki auðvelt að finna nýtt hjarta í svo stóran mann enda þarf hjartað að vera nógu stórt og öflugt til að ráða við að dæla blóði um þennan risastóra líkama. Pollard er á gjörgæslu á sjúkrahúsi í Nashville í Tennessee fylki og bíður eftir hjartaígræðslu. „Ég verð hérna þar til að ég fæ nýtt hjarta. Hjarta mitt hefur veikst mikið og læknar segja að með því að vera hér þá sé það besti möguleikinn fyrir mig að fá nýtt hjarta,“ sagði Scot Pollard við AP. Hjarta hans hefur tekið tíu þúsund aukaslög á hverjum degi. Helmingur systkina hans eru með þennan sjúkdóm og faðir hans dó 54 ára gamall þegar Scott var aðeins sextán ára. Scott verður 49 ára gamall eftir nokkra daga. It d be cool if @EddieHouse_50 or someone from the @celtics sent some love out to Scot Pollard @aminajadeTV. He s in the hospital waiting on a heart transplant. pic.twitter.com/VzcGERho4Y— KWAPT (@KWAPT) February 8, 2024
NBA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira