Fyrrum NBA meistari þarf hjartaígræðslu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2024 09:01 Scot Pollard skorar hér körfu fyrir Boston Celtics á móti Charlotte Bobcats. Getty/ Streeter Lecka Scot Pollard spilaði í meira en áratug í NBA-deildinni í körfubolta og varð NBA meistari með Boston Celtics árið 2008. Hann þarf nú á lífsbjörg að halda. Pollard þarf á nýju hjarta að halda vegna ættgengs hjartasjúkdóms. Það er þó talið að kveikjan hafi verið vírus sem hann fékk árið 2021. Former Kansas Jayhawks and NBA player Scot Pollard waits in hospital for heart transplant | Click on the image to read the full story https://t.co/U5T75MeqSj— KMBC (@kmbc) February 8, 2024 Pollard er engin smásmíði enda 211 sentímetrar á hæð og 126 kíló þegar hann var að spila. Það er því ekki auðvelt að finna nýtt hjarta í svo stóran mann enda þarf hjartað að vera nógu stórt og öflugt til að ráða við að dæla blóði um þennan risastóra líkama. Pollard er á gjörgæslu á sjúkrahúsi í Nashville í Tennessee fylki og bíður eftir hjartaígræðslu. „Ég verð hérna þar til að ég fæ nýtt hjarta. Hjarta mitt hefur veikst mikið og læknar segja að með því að vera hér þá sé það besti möguleikinn fyrir mig að fá nýtt hjarta,“ sagði Scot Pollard við AP. Hjarta hans hefur tekið tíu þúsund aukaslög á hverjum degi. Helmingur systkina hans eru með þennan sjúkdóm og faðir hans dó 54 ára gamall þegar Scott var aðeins sextán ára. Scott verður 49 ára gamall eftir nokkra daga. It d be cool if @EddieHouse_50 or someone from the @celtics sent some love out to Scot Pollard @aminajadeTV. He s in the hospital waiting on a heart transplant. pic.twitter.com/VzcGERho4Y— KWAPT (@KWAPT) February 8, 2024 NBA Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur í bikarnum Í beinni: Ármann - Hamar/Þór | Spennandi bikarslagur í Höllinni Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sjá meira
Pollard þarf á nýju hjarta að halda vegna ættgengs hjartasjúkdóms. Það er þó talið að kveikjan hafi verið vírus sem hann fékk árið 2021. Former Kansas Jayhawks and NBA player Scot Pollard waits in hospital for heart transplant | Click on the image to read the full story https://t.co/U5T75MeqSj— KMBC (@kmbc) February 8, 2024 Pollard er engin smásmíði enda 211 sentímetrar á hæð og 126 kíló þegar hann var að spila. Það er því ekki auðvelt að finna nýtt hjarta í svo stóran mann enda þarf hjartað að vera nógu stórt og öflugt til að ráða við að dæla blóði um þennan risastóra líkama. Pollard er á gjörgæslu á sjúkrahúsi í Nashville í Tennessee fylki og bíður eftir hjartaígræðslu. „Ég verð hérna þar til að ég fæ nýtt hjarta. Hjarta mitt hefur veikst mikið og læknar segja að með því að vera hér þá sé það besti möguleikinn fyrir mig að fá nýtt hjarta,“ sagði Scot Pollard við AP. Hjarta hans hefur tekið tíu þúsund aukaslög á hverjum degi. Helmingur systkina hans eru með þennan sjúkdóm og faðir hans dó 54 ára gamall þegar Scott var aðeins sextán ára. Scott verður 49 ára gamall eftir nokkra daga. It d be cool if @EddieHouse_50 or someone from the @celtics sent some love out to Scot Pollard @aminajadeTV. He s in the hospital waiting on a heart transplant. pic.twitter.com/VzcGERho4Y— KWAPT (@KWAPT) February 8, 2024
NBA Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur í bikarnum Í beinni: Ármann - Hamar/Þór | Spennandi bikarslagur í Höllinni Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sjá meira