„Við hittum eins og við eigum að vera að hitta“ Andri Már Eggertsson skrifar 6. febrúar 2024 19:53 Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var afar ánægður með stórsigur gegn Stjörnunni 64-90. „Mér fannst við spila varnarlega mjög vel og vorum gríðarlega orkumiklar. Við létum þær taka þau skot sem við vildum að þær myndu taka og þær voru ekki að hitta úr þeim skotum. Varnarlega vorum við mjög góðar og síðan hittum við eins og við eigum að vera að hitta,“ sagði Ingvar sem var afar ánægður með skotnýtinguna. Ingvar var ánægður með hvernig hans lið svaraði öllum áhlaupum Stjörnunnar í fyrri hálfleik. „Mér fannst þetta hörkuleikur í fyrri hálfleik. Við vorum tíu stigum yfir í hálfleik og að gefa þeim mikið af sóknarfráköstum ásamt því að setja þær á vítalínuna. Í seinni hálfleik héldum við áfram að gera það sama varnarlega og sóknin fylgdi með í kjölfarið.“ Haukar spiluðu frábærlega í þriðja leikhluta og gestirnir gott sem kláruðu leikinn á þeim kafla. „Það var sama orkan varnarlega og við fórum að hitta. Við vorum að stýra leiknum mjög vel og Keira og Þóra spiluðu mjög vel.“ Aðspurður hvernig honum finnist liðið hafa brugðist við því að Bjarni Magnússon steig til hliðar sem þjálfari liðsins. Haukar hafa unnið báða leikina og Ingvar grínaðist með að stelpurnar höfðu verið fegnar að losna við hann. „Þær eru fegnar að losna við hann. Það getur ekki annað verið,“ sagði Ingvar Guðjónsson léttur og hélt áfram.“ „Þetta var erfitt og það var mikill uppgangur á meðan Bjarni var með liðið og við erum bara að halda áfram því verki.“ Subway-deild kvenna Haukar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sjá meira
„Mér fannst við spila varnarlega mjög vel og vorum gríðarlega orkumiklar. Við létum þær taka þau skot sem við vildum að þær myndu taka og þær voru ekki að hitta úr þeim skotum. Varnarlega vorum við mjög góðar og síðan hittum við eins og við eigum að vera að hitta,“ sagði Ingvar sem var afar ánægður með skotnýtinguna. Ingvar var ánægður með hvernig hans lið svaraði öllum áhlaupum Stjörnunnar í fyrri hálfleik. „Mér fannst þetta hörkuleikur í fyrri hálfleik. Við vorum tíu stigum yfir í hálfleik og að gefa þeim mikið af sóknarfráköstum ásamt því að setja þær á vítalínuna. Í seinni hálfleik héldum við áfram að gera það sama varnarlega og sóknin fylgdi með í kjölfarið.“ Haukar spiluðu frábærlega í þriðja leikhluta og gestirnir gott sem kláruðu leikinn á þeim kafla. „Það var sama orkan varnarlega og við fórum að hitta. Við vorum að stýra leiknum mjög vel og Keira og Þóra spiluðu mjög vel.“ Aðspurður hvernig honum finnist liðið hafa brugðist við því að Bjarni Magnússon steig til hliðar sem þjálfari liðsins. Haukar hafa unnið báða leikina og Ingvar grínaðist með að stelpurnar höfðu verið fegnar að losna við hann. „Þær eru fegnar að losna við hann. Það getur ekki annað verið,“ sagði Ingvar Guðjónsson léttur og hélt áfram.“ „Þetta var erfitt og það var mikill uppgangur á meðan Bjarni var með liðið og við erum bara að halda áfram því verki.“
Subway-deild kvenna Haukar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sjá meira