Gætir jafnvægis milli vinnu og tíma með strákunum í Brasilíu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. janúar 2024 14:39 Hanne nýtur lífsins í sólinni í Brasilíu yfir vetrarmánuðina. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor emeritus við Háskóla Íslands, dvelur yfir vetrarmánuðina á suðrænum slóðum í Rio de Janeiro. Hann segist vinna mikið í Brasilíu en dvöl hans ytra snýst ekki aðeins um vinnu heldur leyfir hann sér líka að slaka á og njóta í góðum félagsskap. „Ég fer eins og farfuglarnir og hvalirnir suður á bóginn, þegar tekur að kólna og dimma heima á Íslandi. En ég kem alltaf heim aftur á vorin. Lífið í Rio er mjög þægilegt, en ég er auðvitað umfram allt Íslendingur, með djúpar rætur heima. En stundum er ekki nóg að vera með rætur, það þarf líka að vera með vængi,“ segir Hannes í samtali við Vísi. Afmælisfögnuður í sundlauginni Hannes hefur deilt fjölda mynda frá ferðalaginu á Instagram. Meðal annars af vinum sínum, Natan Reis og Victor Vasconcelos. Natan kemur frá Salvador er búsettur í Rio de Janeiro. Hann stundar nám í leiklist, píanóleik og ensku. Victor útskrifaðist nýverið sem flugþjónn. Á dögunum fögnuðu félagarnir afmælisdegi Natans í sundlauginni á lúxus-hótelinu Fasano með stórbrotnu útsýni yfir hafið. View this post on Instagram A post shared by Hannes H. Gissurarson (@hannes1953) Hannes ásamt Victori og Natan.Hannes Hólmsteinn Hannes nýtur lífsins í blíðunni í Brasilíu en snýr til Íslands með hækkandi sól. Brasilía Ferðalög Íslendingar erlendis Ástin og lífið Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Fleiri fréttir Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Sjá meira
„Ég fer eins og farfuglarnir og hvalirnir suður á bóginn, þegar tekur að kólna og dimma heima á Íslandi. En ég kem alltaf heim aftur á vorin. Lífið í Rio er mjög þægilegt, en ég er auðvitað umfram allt Íslendingur, með djúpar rætur heima. En stundum er ekki nóg að vera með rætur, það þarf líka að vera með vængi,“ segir Hannes í samtali við Vísi. Afmælisfögnuður í sundlauginni Hannes hefur deilt fjölda mynda frá ferðalaginu á Instagram. Meðal annars af vinum sínum, Natan Reis og Victor Vasconcelos. Natan kemur frá Salvador er búsettur í Rio de Janeiro. Hann stundar nám í leiklist, píanóleik og ensku. Victor útskrifaðist nýverið sem flugþjónn. Á dögunum fögnuðu félagarnir afmælisdegi Natans í sundlauginni á lúxus-hótelinu Fasano með stórbrotnu útsýni yfir hafið. View this post on Instagram A post shared by Hannes H. Gissurarson (@hannes1953) Hannes ásamt Victori og Natan.Hannes Hólmsteinn Hannes nýtur lífsins í blíðunni í Brasilíu en snýr til Íslands með hækkandi sól.
Brasilía Ferðalög Íslendingar erlendis Ástin og lífið Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Fleiri fréttir Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Sjá meira