Vandræðalegt undirbúningstímabil Messi og félaga heldur áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2024 13:01 Lionel Messi og liðsfélagar hans í Inter Miami eru loksins búnir að skora en þeir hafa ekki unnið leik í langan tíma. Getty/Francois Nel Lionel Messi og félagar í Inter Miami hafa enn ekki unnið leik á undirbúningstímabilinu en skoruðu þó loksins fyrstu mörkin sín í gær. Miami liðið er komið til Sádí Arabíu til að spila tvo leiki og sá fyrri tapaðist 4-3 á móti Al Hilal í gær. Al Hilal komst í 2-0 eftir aðeins þrettán mínútna leik. Miami minnkaði muninn en lenti fljótlega 3-1 undir. Aleksandar Mitrovic, Abdullah Al-Hamddan og Michael Delgado skoruðu mörkin. Inter Miami's preseason:Three gamesZero winsOne drawTwo losses pic.twitter.com/5v7qumtulv— B/R Football (@brfootball) January 29, 2024 Luis Suárez skoraði sitt fyrsta mark fyrir Inter Miami í fyrri hálfleiknum og í þeim síðari skoraði Messi úr víti og lagði svo upp mark fyrir David Ruiz. Staðan var 3-3 þegar Messi fór af velli en Malcolm tryggði Al Hilal sigurinn undir lokin. Miami liðið hefur nú spilað þrjá leiki á undirbúningstímabilinu án þess að vinna. Liðið skoraði ekki í fyrstu tveimur leikjunum, annar endaði með markalausu jafntefli en hinn tapaðist. Næsti leikur er á móti Cristiano Ronaldo og félögum í Al Nassr á fimmtudaginn en óvíst er með þátttöku Portúgalans sem glímir við meiðsli. Inter liðið hefur nú leikið ellefu leiki í röð án þess að vinna leik og þetta er farið að vera frekar vandræðalegt fyrir allar gömlu stórstjörnurnar sem liðið hefur safnað til sín frá því að Messi valdi að koma til félagsins. Inter Miami are now winless in pic.twitter.com/BBOodYWqni— LiveScore (@livescore) January 29, 2024 Bandaríski fótboltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira
Miami liðið er komið til Sádí Arabíu til að spila tvo leiki og sá fyrri tapaðist 4-3 á móti Al Hilal í gær. Al Hilal komst í 2-0 eftir aðeins þrettán mínútna leik. Miami minnkaði muninn en lenti fljótlega 3-1 undir. Aleksandar Mitrovic, Abdullah Al-Hamddan og Michael Delgado skoruðu mörkin. Inter Miami's preseason:Three gamesZero winsOne drawTwo losses pic.twitter.com/5v7qumtulv— B/R Football (@brfootball) January 29, 2024 Luis Suárez skoraði sitt fyrsta mark fyrir Inter Miami í fyrri hálfleiknum og í þeim síðari skoraði Messi úr víti og lagði svo upp mark fyrir David Ruiz. Staðan var 3-3 þegar Messi fór af velli en Malcolm tryggði Al Hilal sigurinn undir lokin. Miami liðið hefur nú spilað þrjá leiki á undirbúningstímabilinu án þess að vinna. Liðið skoraði ekki í fyrstu tveimur leikjunum, annar endaði með markalausu jafntefli en hinn tapaðist. Næsti leikur er á móti Cristiano Ronaldo og félögum í Al Nassr á fimmtudaginn en óvíst er með þátttöku Portúgalans sem glímir við meiðsli. Inter liðið hefur nú leikið ellefu leiki í röð án þess að vinna leik og þetta er farið að vera frekar vandræðalegt fyrir allar gömlu stórstjörnurnar sem liðið hefur safnað til sín frá því að Messi valdi að koma til félagsins. Inter Miami are now winless in pic.twitter.com/BBOodYWqni— LiveScore (@livescore) January 29, 2024
Bandaríski fótboltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira