Vandræðalegt undirbúningstímabil Messi og félaga heldur áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2024 13:01 Lionel Messi og liðsfélagar hans í Inter Miami eru loksins búnir að skora en þeir hafa ekki unnið leik í langan tíma. Getty/Francois Nel Lionel Messi og félagar í Inter Miami hafa enn ekki unnið leik á undirbúningstímabilinu en skoruðu þó loksins fyrstu mörkin sín í gær. Miami liðið er komið til Sádí Arabíu til að spila tvo leiki og sá fyrri tapaðist 4-3 á móti Al Hilal í gær. Al Hilal komst í 2-0 eftir aðeins þrettán mínútna leik. Miami minnkaði muninn en lenti fljótlega 3-1 undir. Aleksandar Mitrovic, Abdullah Al-Hamddan og Michael Delgado skoruðu mörkin. Inter Miami's preseason:Three gamesZero winsOne drawTwo losses pic.twitter.com/5v7qumtulv— B/R Football (@brfootball) January 29, 2024 Luis Suárez skoraði sitt fyrsta mark fyrir Inter Miami í fyrri hálfleiknum og í þeim síðari skoraði Messi úr víti og lagði svo upp mark fyrir David Ruiz. Staðan var 3-3 þegar Messi fór af velli en Malcolm tryggði Al Hilal sigurinn undir lokin. Miami liðið hefur nú spilað þrjá leiki á undirbúningstímabilinu án þess að vinna. Liðið skoraði ekki í fyrstu tveimur leikjunum, annar endaði með markalausu jafntefli en hinn tapaðist. Næsti leikur er á móti Cristiano Ronaldo og félögum í Al Nassr á fimmtudaginn en óvíst er með þátttöku Portúgalans sem glímir við meiðsli. Inter liðið hefur nú leikið ellefu leiki í röð án þess að vinna leik og þetta er farið að vera frekar vandræðalegt fyrir allar gömlu stórstjörnurnar sem liðið hefur safnað til sín frá því að Messi valdi að koma til félagsins. Inter Miami are now winless in pic.twitter.com/BBOodYWqni— LiveScore (@livescore) January 29, 2024 Bandaríski fótboltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Miami liðið er komið til Sádí Arabíu til að spila tvo leiki og sá fyrri tapaðist 4-3 á móti Al Hilal í gær. Al Hilal komst í 2-0 eftir aðeins þrettán mínútna leik. Miami minnkaði muninn en lenti fljótlega 3-1 undir. Aleksandar Mitrovic, Abdullah Al-Hamddan og Michael Delgado skoruðu mörkin. Inter Miami's preseason:Three gamesZero winsOne drawTwo losses pic.twitter.com/5v7qumtulv— B/R Football (@brfootball) January 29, 2024 Luis Suárez skoraði sitt fyrsta mark fyrir Inter Miami í fyrri hálfleiknum og í þeim síðari skoraði Messi úr víti og lagði svo upp mark fyrir David Ruiz. Staðan var 3-3 þegar Messi fór af velli en Malcolm tryggði Al Hilal sigurinn undir lokin. Miami liðið hefur nú spilað þrjá leiki á undirbúningstímabilinu án þess að vinna. Liðið skoraði ekki í fyrstu tveimur leikjunum, annar endaði með markalausu jafntefli en hinn tapaðist. Næsti leikur er á móti Cristiano Ronaldo og félögum í Al Nassr á fimmtudaginn en óvíst er með þátttöku Portúgalans sem glímir við meiðsli. Inter liðið hefur nú leikið ellefu leiki í röð án þess að vinna leik og þetta er farið að vera frekar vandræðalegt fyrir allar gömlu stórstjörnurnar sem liðið hefur safnað til sín frá því að Messi valdi að koma til félagsins. Inter Miami are now winless in pic.twitter.com/BBOodYWqni— LiveScore (@livescore) January 29, 2024
Bandaríski fótboltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira