Markakóngur Panama látinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2024 19:16 Tejada í leik gegn Belgíu á HM 2018. Julian Finney/Getty Images Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Luis „Matador“ Tejada er látinn. Hann var aðeins 41 árs gamall þegar hann lést. Panama og Ísland tóku bæði þátt á HM 2018 sem fram fór í Rússlandi. Um var að ræða fyrsta heimsmeistaramót beggja þjóða en Tejada átti risaþátt í að Panama komst alla leið til Rússlands þar sem það mætti Englandi, Túnis og Belgíu. Tejada er markahæsti leikmaður í sögu Panama með 43 mörk í 108 leikjum. Hann var að spila það sem kalla mætti „bumbubolta“ í útjaðri Panamaborgar þegar hann hneig til jarðar. Hann var úrskurðaður látinn þegar hann kom á sjúkrahús. ¡LEYENDA !El número 1 8 en la selección #PanamáMayor siempre fue y siempre será sinónimo de nuestro eterno goleador Luis Matador Tejada.Vuela alto leyenda , siempre estarás en nuestros corazones . pic.twitter.com/CJ02bFetOm— FEPAFUT (@fepafut) January 28, 2024 Knattspyrnusamband Panama vottaði aðstendum hans virðingu sína og sagði afrek hans myndu lifa að eilífu. HM 2018 í Rússlandi Andlát Fótbolti Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood Sjá meira
Panama og Ísland tóku bæði þátt á HM 2018 sem fram fór í Rússlandi. Um var að ræða fyrsta heimsmeistaramót beggja þjóða en Tejada átti risaþátt í að Panama komst alla leið til Rússlands þar sem það mætti Englandi, Túnis og Belgíu. Tejada er markahæsti leikmaður í sögu Panama með 43 mörk í 108 leikjum. Hann var að spila það sem kalla mætti „bumbubolta“ í útjaðri Panamaborgar þegar hann hneig til jarðar. Hann var úrskurðaður látinn þegar hann kom á sjúkrahús. ¡LEYENDA !El número 1 8 en la selección #PanamáMayor siempre fue y siempre será sinónimo de nuestro eterno goleador Luis Matador Tejada.Vuela alto leyenda , siempre estarás en nuestros corazones . pic.twitter.com/CJ02bFetOm— FEPAFUT (@fepafut) January 28, 2024 Knattspyrnusamband Panama vottaði aðstendum hans virðingu sína og sagði afrek hans myndu lifa að eilífu.
HM 2018 í Rússlandi Andlát Fótbolti Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood Sjá meira