Fékk spark í bringuna en skoraði svo sigurmarkið Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 19:53 Mohamed Bayo fékk spark í bringuna og skoraði svo sigurmark leiksins. Ulrik Pedersen/DeFodi Images via Getty Images Gínea tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta með 1-0 sigri gegn Miðbaugs-Gíneu. Miðbaugs-Gínea missti mann af velli snemma í seinni hálfleik þegar Federico Bikoro sparkaði í bringu Mohamed Bayo og fékk að líta beint rautt spjald. 🟥 ℝ𝔼𝔻 ℂ𝔸ℝ𝔻 🟥Equatorial Guinea are down to 10 men following a red card to Federico Bikoro.🇬🇶 🆚 🇬🇳 🚨 LIVE📺 SABC Sport & SABC 3🌐 https://t.co/hibb8lgo8P📱 SABC+📻 SABC Radio Stations#SABCSportFootball #AFCON2023 pic.twitter.com/Jgd48AdW05— SABC Sport (@SABC_Sport) January 28, 2024 Þeir fengu þó tækifæri til að taka forystuna skömmu síðar þegar vítaspyrna var dæmd þeim í vil, en skot fyrirliðans Emilio Nsue geigaði. Það var svo Mohamed Bayo sjálfur sem varð hetja Gíneumanna þegar hann skoraði sigurmarkið með skalla á 98. mínútu leiksins. Mohamed Bayo’s 98th-minute winner sends Guinea into the AFCON quarterfinals.Clutch 🇬🇳 pic.twitter.com/9uLzkV135M— B/R Football (@brfootball) January 28, 2024 Gínea mætir annað hvort Egyptalandi eða Vestur-Kongó í 8-liða úrslitum næsta föstudag. Leikur Egyptalands og V-Kongó hefst klukkan 20:00. Afríkukeppnin í fótbolta Gínea Miðbaugs-Gínea Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Sjá meira
Miðbaugs-Gínea missti mann af velli snemma í seinni hálfleik þegar Federico Bikoro sparkaði í bringu Mohamed Bayo og fékk að líta beint rautt spjald. 🟥 ℝ𝔼𝔻 ℂ𝔸ℝ𝔻 🟥Equatorial Guinea are down to 10 men following a red card to Federico Bikoro.🇬🇶 🆚 🇬🇳 🚨 LIVE📺 SABC Sport & SABC 3🌐 https://t.co/hibb8lgo8P📱 SABC+📻 SABC Radio Stations#SABCSportFootball #AFCON2023 pic.twitter.com/Jgd48AdW05— SABC Sport (@SABC_Sport) January 28, 2024 Þeir fengu þó tækifæri til að taka forystuna skömmu síðar þegar vítaspyrna var dæmd þeim í vil, en skot fyrirliðans Emilio Nsue geigaði. Það var svo Mohamed Bayo sjálfur sem varð hetja Gíneumanna þegar hann skoraði sigurmarkið með skalla á 98. mínútu leiksins. Mohamed Bayo’s 98th-minute winner sends Guinea into the AFCON quarterfinals.Clutch 🇬🇳 pic.twitter.com/9uLzkV135M— B/R Football (@brfootball) January 28, 2024 Gínea mætir annað hvort Egyptalandi eða Vestur-Kongó í 8-liða úrslitum næsta föstudag. Leikur Egyptalands og V-Kongó hefst klukkan 20:00.
Afríkukeppnin í fótbolta Gínea Miðbaugs-Gínea Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Sjá meira