Eins og venjulega völdu þeir félagarnir tilþrifin úr umferðinni og má til dæmis sjá frábær tilþrif frá Ragnari Nat í leik Hauka og Hamar, Tómasi Val í leik Hattar gegn Þór Þorlákshöfn og einnig frá Taiwo Badmus gegn sínum gömlu félögum í Tindastól.
Sjón er sögu ríkari og því má sjá öll helstu tilþrifin úr 15. umferðinni í spilaranum hér fyrir neðan.