Berrada: Þarft góða ástæðu fyrir hverri upphæð Dagur Lárusson skrifar 28. janúar 2024 13:00 Omar Berrada (til hægri). Mike Egerton/Getty Images Omar Berrada, nýr forstjóri Manchester United, tjáði sig um leikmannamál Manchester United í viðtali um helgina. Omar Berrada, nýr forstjóri Manchester United, tjáði sig um leikmannamál Manchester United í viðtali um helgina. Eins og frægt er gekk Omar Berrada til liðs við Manchester United frá grönnum þeirra í City nú á dögunum en skiptin hafa vakið mikla athygli. Omar segir mistök sem United hefur gert oft síðustu árin er að borga of háar upphæðir fyrir leikmenn. „Þú þarft góða og gilda ástæðu fyrir því hvers vegna þú ert að bjóða ákveðna upphæð, laun og bónusa fyrir hvern og einn leikmann,“ byrjaði Berrada að segja. „Um leið og þú byrjar að borga of hátt, þá tapar þú viðræðunum og það setur þig í mjög vonda stöðu varðandi næstu viðræður um næsta leikmann,“ endaði Berrada að segja en það verður forvitnilegt að fylgjast með þeim breytingum sem hann mun koma með til Manchester United. New Man United CEO Omar Berrada: You need a very solid rationale as to why you re offering the fee, the salary and commission . Once you start overpaying, you lose that argument and that puts you in a much more difficult position for the next one , told @FT @SamuelAgini. pic.twitter.com/7sqR5lpLYI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 28, 2024 Enski boltinn Fótbolti England Tengdar fréttir Nýr forstjóri Man United kemur frá nágrönnum þeirra í City Greint hefur verið frá því að Omar Berrada verði forstjóri enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Hann hefur undanfarin ár starfað fyrir Manchester City. 20. janúar 2024 21:46 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sjá meira
Omar Berrada, nýr forstjóri Manchester United, tjáði sig um leikmannamál Manchester United í viðtali um helgina. Eins og frægt er gekk Omar Berrada til liðs við Manchester United frá grönnum þeirra í City nú á dögunum en skiptin hafa vakið mikla athygli. Omar segir mistök sem United hefur gert oft síðustu árin er að borga of háar upphæðir fyrir leikmenn. „Þú þarft góða og gilda ástæðu fyrir því hvers vegna þú ert að bjóða ákveðna upphæð, laun og bónusa fyrir hvern og einn leikmann,“ byrjaði Berrada að segja. „Um leið og þú byrjar að borga of hátt, þá tapar þú viðræðunum og það setur þig í mjög vonda stöðu varðandi næstu viðræður um næsta leikmann,“ endaði Berrada að segja en það verður forvitnilegt að fylgjast með þeim breytingum sem hann mun koma með til Manchester United. New Man United CEO Omar Berrada: You need a very solid rationale as to why you re offering the fee, the salary and commission . Once you start overpaying, you lose that argument and that puts you in a much more difficult position for the next one , told @FT @SamuelAgini. pic.twitter.com/7sqR5lpLYI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 28, 2024
Enski boltinn Fótbolti England Tengdar fréttir Nýr forstjóri Man United kemur frá nágrönnum þeirra í City Greint hefur verið frá því að Omar Berrada verði forstjóri enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Hann hefur undanfarin ár starfað fyrir Manchester City. 20. janúar 2024 21:46 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sjá meira
Nýr forstjóri Man United kemur frá nágrönnum þeirra í City Greint hefur verið frá því að Omar Berrada verði forstjóri enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Hann hefur undanfarin ár starfað fyrir Manchester City. 20. janúar 2024 21:46