„Sýningarleikir“ sem gætu leitt til styrks upp á fleiri milljónir króna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2024 17:00 Það er fjölmennt teymi á bakvið Soccer & Education en það voru þau Brynjar Benediktsson (fyrir miðju) og Jóna Kristín Hauksdóttir sem stofnuðu fyrirtækið á sínum tíma. Soccer and Education Íslenska fyrirtækið Soccer & Education stendur fyrir svokölluðum „sýningarleikjum“ (e. showcase) núna um helgina 27. og 28. janúar. Verða rúmlega fjörutíu þjálfarar frá bandarískum háskólum á svæðinu sem og leikirnir verða teknir upp og aðgengilegir hundruðum skóla í Bandaríkjunum. Margir af stærstu og bestu háskólum Bandaríkjanna hafa boðað komu sína á leikina um helgina. Má þar nefna skóla á borð við Yale, Brown, Dartmouth og Virgina Tech. Munu þeir sjá yfir 100 íslenska leikmenn, bæði stráka og stelpur, leika listir sínar. View this post on Instagram A post shared by Soccer and Education USA (@soccerandeducationusa) Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Soccer & Education stendur fyrir svona leik en sá fyrsti var haldinn árið 2016. Síðan þá hefur fyrirtækið vaxið fiskur um hrygg. Í fljótu bragði er hugmyndin bakvið Soccer & Education mjög einföld. Um er að ræða fyrirtæki sem aðstoðar íslenskt íþróttafólkvið að komast á íþróttastyrk hjá hinum ýmsu háskólum í Bandaríkjunum. Molar um Soccer & Education Hér má sjá tölfræðina í myndrænu formi.Soccer and Education Stofnað árið 2015 Aðstoðað tæplega 450 leik- og námsmenn Fótbolti, körfubolti, golf, sund og frjálsar íþróttir 90 prósent farið á fótboltastyrk en hinar íþróttirnar eru í stöðugum vexti Samtals hafa leikmenn á vegum S & E fengið styrki fyrir um og yfir sex milljarða íslenskra króna Flestir Íslendingar hafa endað í skólum í Flórída, New York, Norður-Karólínu og Kaliforníu Allar nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Soccer & Education. Þá eru þau virk á samfélagsmiðlum á borð við Facebook, Instagram og Tiktok. Leikirnir verða spilaðir í Miðgarði, Garðabæ, frá 16:00-20:00 bæði á laugar- og sunnudag. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Sjá meira
Verða rúmlega fjörutíu þjálfarar frá bandarískum háskólum á svæðinu sem og leikirnir verða teknir upp og aðgengilegir hundruðum skóla í Bandaríkjunum. Margir af stærstu og bestu háskólum Bandaríkjanna hafa boðað komu sína á leikina um helgina. Má þar nefna skóla á borð við Yale, Brown, Dartmouth og Virgina Tech. Munu þeir sjá yfir 100 íslenska leikmenn, bæði stráka og stelpur, leika listir sínar. View this post on Instagram A post shared by Soccer and Education USA (@soccerandeducationusa) Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Soccer & Education stendur fyrir svona leik en sá fyrsti var haldinn árið 2016. Síðan þá hefur fyrirtækið vaxið fiskur um hrygg. Í fljótu bragði er hugmyndin bakvið Soccer & Education mjög einföld. Um er að ræða fyrirtæki sem aðstoðar íslenskt íþróttafólkvið að komast á íþróttastyrk hjá hinum ýmsu háskólum í Bandaríkjunum. Molar um Soccer & Education Hér má sjá tölfræðina í myndrænu formi.Soccer and Education Stofnað árið 2015 Aðstoðað tæplega 450 leik- og námsmenn Fótbolti, körfubolti, golf, sund og frjálsar íþróttir 90 prósent farið á fótboltastyrk en hinar íþróttirnar eru í stöðugum vexti Samtals hafa leikmenn á vegum S & E fengið styrki fyrir um og yfir sex milljarða íslenskra króna Flestir Íslendingar hafa endað í skólum í Flórída, New York, Norður-Karólínu og Kaliforníu Allar nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Soccer & Education. Þá eru þau virk á samfélagsmiðlum á borð við Facebook, Instagram og Tiktok. Leikirnir verða spilaðir í Miðgarði, Garðabæ, frá 16:00-20:00 bæði á laugar- og sunnudag.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Sjá meira