Yfirmaður fótboltamála hjá UEFA segir af sér og gagnrýnir forsetann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2024 11:30 Zvonimir Boban hefur miklar áhyggjur af einræðistilburðum Aleksanders Ceferin, forseta UEFA. Getty/Lukas Schulze Zvonimir Boban, fyrrum stórstjarna AC Milan, hefur sagt af sér sem yfirmaður fótboltamála hjá UEFA og hann vandar forsetanum Aleksander Ceferin ekki kveðjurnar. UEFA hefur staðfest afsögn Boban en hann skrifaði bréf þar sem hann fer yfir það af hverju hann tók þessa dramatísku ákvörðun. Today, we announce the departure of Zvonimir Boban from the organisation by mutual agreement.We extend our gratitude for his dedicated service and wish him the best of luck in his future career endeavours.Full statement: — UEFA (@UEFA) January 25, 2024 Í bréfinu setur Boban meðal annars fram harða gagnrýni á Ceferin, forseta UEFA, og ekki síst á það frumvarp hans um að gefa Ceferin sjálfum tækifæri til að ríkja lengur en í tólf ár. Tólf ár hafa hingað til verið hámarkstími forseta evrópska fótboltasambandsins. „Ég er mjög leiður og hryggur yfir því að þurfa að yfirgefa UEFA en ég átti enga aðra mögulega,“ skrifaði Zvonimir Boban í bréfinu samkvæmt erlendum fjölmiðlum. Boban er 55 ára og varð í apríl árið 2021 sá fyrsti í sögunni til að verða yfirmaður fótboltamála hjá UEFA. Boban fer yfir það í bréfinu að það séu bæði laga og siðferðileg vandamál sem koma fram í frumvarpi forsetans. Hann hefur miklar áhyggjur af einræðistilburðum Ceferin. Boban telur líka að Ceferin muni þvinga frumvarpinu í gegn til að ná sínum persónulegu markmiðum. Boban var stórt nafn í fótboltanum á sínum tíma og spilaði bæði fyrir Júgóslavíu og Krótaíu á stórmóti. Hann var leikmaður AC Milan frá 1991 til 2001. Crisis brewing at UEFA - Zvonimir Boban quits as chief football officer in protest at law changes that would see president Aleksander Ceferin exempt from term limits. Follows opposition to the move by England s David Gill pic.twitter.com/yN07pI375o— Martyn Ziegler (@martynziegler) January 25, 2024 UEFA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Sjá meira
UEFA hefur staðfest afsögn Boban en hann skrifaði bréf þar sem hann fer yfir það af hverju hann tók þessa dramatísku ákvörðun. Today, we announce the departure of Zvonimir Boban from the organisation by mutual agreement.We extend our gratitude for his dedicated service and wish him the best of luck in his future career endeavours.Full statement: — UEFA (@UEFA) January 25, 2024 Í bréfinu setur Boban meðal annars fram harða gagnrýni á Ceferin, forseta UEFA, og ekki síst á það frumvarp hans um að gefa Ceferin sjálfum tækifæri til að ríkja lengur en í tólf ár. Tólf ár hafa hingað til verið hámarkstími forseta evrópska fótboltasambandsins. „Ég er mjög leiður og hryggur yfir því að þurfa að yfirgefa UEFA en ég átti enga aðra mögulega,“ skrifaði Zvonimir Boban í bréfinu samkvæmt erlendum fjölmiðlum. Boban er 55 ára og varð í apríl árið 2021 sá fyrsti í sögunni til að verða yfirmaður fótboltamála hjá UEFA. Boban fer yfir það í bréfinu að það séu bæði laga og siðferðileg vandamál sem koma fram í frumvarpi forsetans. Hann hefur miklar áhyggjur af einræðistilburðum Ceferin. Boban telur líka að Ceferin muni þvinga frumvarpinu í gegn til að ná sínum persónulegu markmiðum. Boban var stórt nafn í fótboltanum á sínum tíma og spilaði bæði fyrir Júgóslavíu og Krótaíu á stórmóti. Hann var leikmaður AC Milan frá 1991 til 2001. Crisis brewing at UEFA - Zvonimir Boban quits as chief football officer in protest at law changes that would see president Aleksander Ceferin exempt from term limits. Follows opposition to the move by England s David Gill pic.twitter.com/yN07pI375o— Martyn Ziegler (@martynziegler) January 25, 2024
UEFA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Sjá meira