„Ég vakna alla daga þakklát fyrir hann“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. janúar 2024 16:14 Stefán og Kristín Sif byrjuðu saman sumarið 2022. Skjáskot/Kristín Sif Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona og næringarþjálfari, sendi eiginmanni sínum og tónlistarmanninum Stefáni Jakobssyni, hjartnæma afmæliskveðju á Instagram á dögunum. „Ég vakna alla daga þakklát fyrir hann og elska hann meira með hverjum deginum sem líður. Þegar ég held að það sé ekki séns að elska hann meira þá elska ég hann bara meira. Hvernig er annað hægt. Hann hefur óteljandi góða kosti og þar má nefna að hann er æðislega góður eiginmaður, pabbi, ógeðslega fyndinn, sniðugur og uppátækjasamur. Það er auðvelt að gleðja hann og okkur leiðist aldrei enda alltaf eitthvað brall í gangi,“ skrifaði Kristín við fallegar myndir af þeim. Hún lýsir Stefáni sem jákvæðum og góðum manni sem gerir heiminn að betri stað. „Að hans mati er mánudagur besti dagur vikunnar sem sýnir svo vel hvaða jákvæða góða mann hann hefur að geyma. Á meðan flestir kvarta undan mánudögum þá velur hann að gera þá að besta deginum“ View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif Björgvinsdottir (@kristinbob) Kristín Sif og Stefán gengu í hnapphelduna þann 23. september í fyrra. Athöfnin var haldin utandyra í Húsnestá í Mývatnssveit þar sem tónlistarmaðurinn og athafnastjórinn, Bergsveinn Arilíusson, oft kallaður Beggi í Sóldögg, gaf brúðhjónin saman. Að athöfn lokinni var haldið í félagsheimilið Skjólbrekku þar sem veislan fór fram og dansað fram á nótt. Parið byrjaði saman sumarið 2022 og trúlofuðu sig í desember sama ár. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Kristín Sif vill verða hraust og hamingjusamt gamalmenni Hina brosmildu Kristínu Sif þekkja margir sem útvarpskonu á K100. Kristín Sif ber þó mun fleiri hatta en það, en hún er einnig næringarþjálfari hjá ITSmacros, boxari, CrossFit þjálfari og keppnismanneskja í CrossFit. 24. ágúst 2023 13:27 Kristín Sif og Stebbi Jak búin að velja dagsetningu Útvarpskonan Kristín Sif Björgvinsdóttir og tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson hafa valið dagsetningu fyrir brúðkaup sitt. Það verður haldið í Mývatnssveit þar sem Stefán býr. 2. mars 2023 11:24 Kristín Sif og Stebbi Jak trúlofuð: „Þúsund sinnum já“ Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, söngvari í Dimmu, eru trúlofuð en parið greindi frá þessum tímamótum á samfélagsmiðlum í gær. Þau hafa verið saman frá því í sumar og trúlofuðu sig um helgina. 5. desember 2022 18:44 Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
„Ég vakna alla daga þakklát fyrir hann og elska hann meira með hverjum deginum sem líður. Þegar ég held að það sé ekki séns að elska hann meira þá elska ég hann bara meira. Hvernig er annað hægt. Hann hefur óteljandi góða kosti og þar má nefna að hann er æðislega góður eiginmaður, pabbi, ógeðslega fyndinn, sniðugur og uppátækjasamur. Það er auðvelt að gleðja hann og okkur leiðist aldrei enda alltaf eitthvað brall í gangi,“ skrifaði Kristín við fallegar myndir af þeim. Hún lýsir Stefáni sem jákvæðum og góðum manni sem gerir heiminn að betri stað. „Að hans mati er mánudagur besti dagur vikunnar sem sýnir svo vel hvaða jákvæða góða mann hann hefur að geyma. Á meðan flestir kvarta undan mánudögum þá velur hann að gera þá að besta deginum“ View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif Björgvinsdottir (@kristinbob) Kristín Sif og Stefán gengu í hnapphelduna þann 23. september í fyrra. Athöfnin var haldin utandyra í Húsnestá í Mývatnssveit þar sem tónlistarmaðurinn og athafnastjórinn, Bergsveinn Arilíusson, oft kallaður Beggi í Sóldögg, gaf brúðhjónin saman. Að athöfn lokinni var haldið í félagsheimilið Skjólbrekku þar sem veislan fór fram og dansað fram á nótt. Parið byrjaði saman sumarið 2022 og trúlofuðu sig í desember sama ár.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Kristín Sif vill verða hraust og hamingjusamt gamalmenni Hina brosmildu Kristínu Sif þekkja margir sem útvarpskonu á K100. Kristín Sif ber þó mun fleiri hatta en það, en hún er einnig næringarþjálfari hjá ITSmacros, boxari, CrossFit þjálfari og keppnismanneskja í CrossFit. 24. ágúst 2023 13:27 Kristín Sif og Stebbi Jak búin að velja dagsetningu Útvarpskonan Kristín Sif Björgvinsdóttir og tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson hafa valið dagsetningu fyrir brúðkaup sitt. Það verður haldið í Mývatnssveit þar sem Stefán býr. 2. mars 2023 11:24 Kristín Sif og Stebbi Jak trúlofuð: „Þúsund sinnum já“ Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, söngvari í Dimmu, eru trúlofuð en parið greindi frá þessum tímamótum á samfélagsmiðlum í gær. Þau hafa verið saman frá því í sumar og trúlofuðu sig um helgina. 5. desember 2022 18:44 Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Kristín Sif vill verða hraust og hamingjusamt gamalmenni Hina brosmildu Kristínu Sif þekkja margir sem útvarpskonu á K100. Kristín Sif ber þó mun fleiri hatta en það, en hún er einnig næringarþjálfari hjá ITSmacros, boxari, CrossFit þjálfari og keppnismanneskja í CrossFit. 24. ágúst 2023 13:27
Kristín Sif og Stebbi Jak búin að velja dagsetningu Útvarpskonan Kristín Sif Björgvinsdóttir og tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson hafa valið dagsetningu fyrir brúðkaup sitt. Það verður haldið í Mývatnssveit þar sem Stefán býr. 2. mars 2023 11:24
Kristín Sif og Stebbi Jak trúlofuð: „Þúsund sinnum já“ Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, söngvari í Dimmu, eru trúlofuð en parið greindi frá þessum tímamótum á samfélagsmiðlum í gær. Þau hafa verið saman frá því í sumar og trúlofuðu sig um helgina. 5. desember 2022 18:44