Fiskréttur Sunnevu Einars slær í gegn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. janúar 2024 14:01 Sunneva Einars er með tæplega 58 þúsund fylgjendur á Instagram. Skjáskot/Sunneva Einars Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, deildi girnilegri fiskuppskrift á Instagram-síðu sinni á dögunum eftir fjölda fyrirspurna frá fylgjendum. „Þetta var bara random ískápahreinsun sem kom mjög vel út,“ skrifaði Sunneva við myndina. Sunneva er í hörkuformi og deilir reglulega myndum af sér í ræktinni og matarmyndum. Miðað við fjölda fylgjenda er ljóst að hún veiti mörgum innblástur þegar kemur að líkamlegri heilsu og matarvenjum. Karrý brokkolí þorskur Hráefni: 700 - 800 gr þorskur 1 stk brokkolíhaus meðalstór 1 stk laukur Kirsuberja tómatar 400 ml rjómi 200 gr kotasæla 100 gr rjómaostur Mozzarella ostur Hrísgrjón Aðferð: Skerið brokkolíið í bita og steikið upp úr smá vatni og salti í fimm mínútur. Raðið bitunum í eldfast mót. Skerið þorskflökin í bita og raðið þeim ofan á brokkolíið. Skerið lauk og steikið á pönnu með smjöri. Kryddið með karrý, salti og pipar. Þar eftir er mjólkurvörum bætt á pönnuna og látið malla við lágan hita. Hellið sósunni yfir fiskinn. Skerið tómata til helminga og raðið ofan á blönduna. Sáldrið rifnum mozzarella osti yfir í lokin. Setjið álpappír yfir réttinn og eldið á 180 °C í tuttugu mínútur. Takið álpappírinn af og eldið áfram í fimm mínútur. Berið réttinn fram með hrísgrjónum. Uppskriftir Samfélagsmiðlar Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Sjá meira
„Þetta var bara random ískápahreinsun sem kom mjög vel út,“ skrifaði Sunneva við myndina. Sunneva er í hörkuformi og deilir reglulega myndum af sér í ræktinni og matarmyndum. Miðað við fjölda fylgjenda er ljóst að hún veiti mörgum innblástur þegar kemur að líkamlegri heilsu og matarvenjum. Karrý brokkolí þorskur Hráefni: 700 - 800 gr þorskur 1 stk brokkolíhaus meðalstór 1 stk laukur Kirsuberja tómatar 400 ml rjómi 200 gr kotasæla 100 gr rjómaostur Mozzarella ostur Hrísgrjón Aðferð: Skerið brokkolíið í bita og steikið upp úr smá vatni og salti í fimm mínútur. Raðið bitunum í eldfast mót. Skerið þorskflökin í bita og raðið þeim ofan á brokkolíið. Skerið lauk og steikið á pönnu með smjöri. Kryddið með karrý, salti og pipar. Þar eftir er mjólkurvörum bætt á pönnuna og látið malla við lágan hita. Hellið sósunni yfir fiskinn. Skerið tómata til helminga og raðið ofan á blönduna. Sáldrið rifnum mozzarella osti yfir í lokin. Setjið álpappír yfir réttinn og eldið á 180 °C í tuttugu mínútur. Takið álpappírinn af og eldið áfram í fimm mínútur. Berið réttinn fram með hrísgrjónum.
Uppskriftir Samfélagsmiðlar Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Sjá meira