Fiskréttur Sunnevu Einars slær í gegn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. janúar 2024 14:01 Sunneva Einars er með tæplega 58 þúsund fylgjendur á Instagram. Skjáskot/Sunneva Einars Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, deildi girnilegri fiskuppskrift á Instagram-síðu sinni á dögunum eftir fjölda fyrirspurna frá fylgjendum. „Þetta var bara random ískápahreinsun sem kom mjög vel út,“ skrifaði Sunneva við myndina. Sunneva er í hörkuformi og deilir reglulega myndum af sér í ræktinni og matarmyndum. Miðað við fjölda fylgjenda er ljóst að hún veiti mörgum innblástur þegar kemur að líkamlegri heilsu og matarvenjum. Karrý brokkolí þorskur Hráefni: 700 - 800 gr þorskur 1 stk brokkolíhaus meðalstór 1 stk laukur Kirsuberja tómatar 400 ml rjómi 200 gr kotasæla 100 gr rjómaostur Mozzarella ostur Hrísgrjón Aðferð: Skerið brokkolíið í bita og steikið upp úr smá vatni og salti í fimm mínútur. Raðið bitunum í eldfast mót. Skerið þorskflökin í bita og raðið þeim ofan á brokkolíið. Skerið lauk og steikið á pönnu með smjöri. Kryddið með karrý, salti og pipar. Þar eftir er mjólkurvörum bætt á pönnuna og látið malla við lágan hita. Hellið sósunni yfir fiskinn. Skerið tómata til helminga og raðið ofan á blönduna. Sáldrið rifnum mozzarella osti yfir í lokin. Setjið álpappír yfir réttinn og eldið á 180 °C í tuttugu mínútur. Takið álpappírinn af og eldið áfram í fimm mínútur. Berið réttinn fram með hrísgrjónum. Uppskriftir Samfélagsmiðlar Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira
„Þetta var bara random ískápahreinsun sem kom mjög vel út,“ skrifaði Sunneva við myndina. Sunneva er í hörkuformi og deilir reglulega myndum af sér í ræktinni og matarmyndum. Miðað við fjölda fylgjenda er ljóst að hún veiti mörgum innblástur þegar kemur að líkamlegri heilsu og matarvenjum. Karrý brokkolí þorskur Hráefni: 700 - 800 gr þorskur 1 stk brokkolíhaus meðalstór 1 stk laukur Kirsuberja tómatar 400 ml rjómi 200 gr kotasæla 100 gr rjómaostur Mozzarella ostur Hrísgrjón Aðferð: Skerið brokkolíið í bita og steikið upp úr smá vatni og salti í fimm mínútur. Raðið bitunum í eldfast mót. Skerið þorskflökin í bita og raðið þeim ofan á brokkolíið. Skerið lauk og steikið á pönnu með smjöri. Kryddið með karrý, salti og pipar. Þar eftir er mjólkurvörum bætt á pönnuna og látið malla við lágan hita. Hellið sósunni yfir fiskinn. Skerið tómata til helminga og raðið ofan á blönduna. Sáldrið rifnum mozzarella osti yfir í lokin. Setjið álpappír yfir réttinn og eldið á 180 °C í tuttugu mínútur. Takið álpappírinn af og eldið áfram í fimm mínútur. Berið réttinn fram með hrísgrjónum.
Uppskriftir Samfélagsmiðlar Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira