Thelma Björk frá Heimkaupum til Olís Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. janúar 2024 09:21 Thelma Björk vendir kvæði sínu í kross. Aldís Pálsdóttir Thelma Björk Wilson hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra smásölusviðs Olís. Hún mun jafnframt taka sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Olís. Þar segir að í nýju starfi muni Thelma Björk móta og leiða stefnur, markmið og áætlanir inn á smásölusvið Olís. Þannig verði áhersla lögð á að efla þjónustustöðvar og bjóða viðskiptavinum upp á enn fjölbreyttari og betri þjónustu. Thelma Björk kemur til Olís frá Heimkaupum þar sem hún starfaði sem framkvæmdastjóri þjónustuupplifunar og vöruhúss frá árinu 2021. Áður var hún sérfræðingur í greiningu á upplifun viðskiptavina hjá Icelandair. Þar áður var hún sérfræðingur í fjármálum fyrirtækja hjá KPMG. Thelma er með meistaragráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík og BS-gráðu í umhverfis- og byggingaverkfræði frá Háskóla Íslands. „Við bjóðum Thelmu velkomna til starfa hjá Olís. Hún býr yfir spennandi reynslu sem mun nýtast vel við framþróun þjónustustöðva okkar um allt land og hjálpa okkur við að gera enn betur við viðskiptavini Olís í framtíðinni,“ segir Ingunn Svala Leifsdóttir, framkvæmdastjóri Olís. Thelma Björk vakti athygli í mars síðastliðnum þegar hún ásamt fleiri foreldrum stóðu fyrir mótmælum í Ráðhúsi Reykjavíkur vegna stöðunnar í leikskólamálum borgarinnar. Vistaskipti Bensín og olía Tengdar fréttir Sama um hönnunarverðlaun á meðan börnin sitja heima Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, fagnar því að Brákarborg, nýr leikskóli í Laugardalnum, hafi hlotið hönnunarverðlaunin Grænu skófluna. Leikskólinn var tekinn í notkun síðasta haust nokkru áður en hann var tilbúinn. Foreldrar þeirra barna sem enn hafa ekki fengið pláss á leikskóla segjast sama um hönnunarverðlaun á meðan framtíð þeirra sé óviss vegna plássleysisins. 21. mars 2023 23:36 Foreldrar krefjast svara frá borginni: „Þetta er algjörlega óviðunandi ástand“ Neyðarástand blasir við í leikskólamálum að sögn foreldris barns á leikskólaaldri. Úthlutun leikskólaplássa hófst í dag en takmörkuð mönnun og framkvæmdir hafa áhrif á hversu mörg börn komast að eftir sumarið. Stór hópur foreldra hefur tekið höndum saman og krefur borgina um skýr svör eftir innantóm loforð. Staðan sé óviðunandi. 14. mars 2023 14:00 Yfirmenn Heimkaups keyra út í dag Starfsfólk Heimkaups hefur vitanlega ekki farið varhluta af því aftakaveðri sem nú gengur yfir landið. 7. febrúar 2022 14:38 Námsmenn sækja sífellt meira í rafbækur Allt að 60% ódýrara fyrir námsmenn að nýta sér rafbóksölu eða leigu. 30. ágúst 2021 16:01 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira
Þar segir að í nýju starfi muni Thelma Björk móta og leiða stefnur, markmið og áætlanir inn á smásölusvið Olís. Þannig verði áhersla lögð á að efla þjónustustöðvar og bjóða viðskiptavinum upp á enn fjölbreyttari og betri þjónustu. Thelma Björk kemur til Olís frá Heimkaupum þar sem hún starfaði sem framkvæmdastjóri þjónustuupplifunar og vöruhúss frá árinu 2021. Áður var hún sérfræðingur í greiningu á upplifun viðskiptavina hjá Icelandair. Þar áður var hún sérfræðingur í fjármálum fyrirtækja hjá KPMG. Thelma er með meistaragráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík og BS-gráðu í umhverfis- og byggingaverkfræði frá Háskóla Íslands. „Við bjóðum Thelmu velkomna til starfa hjá Olís. Hún býr yfir spennandi reynslu sem mun nýtast vel við framþróun þjónustustöðva okkar um allt land og hjálpa okkur við að gera enn betur við viðskiptavini Olís í framtíðinni,“ segir Ingunn Svala Leifsdóttir, framkvæmdastjóri Olís. Thelma Björk vakti athygli í mars síðastliðnum þegar hún ásamt fleiri foreldrum stóðu fyrir mótmælum í Ráðhúsi Reykjavíkur vegna stöðunnar í leikskólamálum borgarinnar.
Vistaskipti Bensín og olía Tengdar fréttir Sama um hönnunarverðlaun á meðan börnin sitja heima Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, fagnar því að Brákarborg, nýr leikskóli í Laugardalnum, hafi hlotið hönnunarverðlaunin Grænu skófluna. Leikskólinn var tekinn í notkun síðasta haust nokkru áður en hann var tilbúinn. Foreldrar þeirra barna sem enn hafa ekki fengið pláss á leikskóla segjast sama um hönnunarverðlaun á meðan framtíð þeirra sé óviss vegna plássleysisins. 21. mars 2023 23:36 Foreldrar krefjast svara frá borginni: „Þetta er algjörlega óviðunandi ástand“ Neyðarástand blasir við í leikskólamálum að sögn foreldris barns á leikskólaaldri. Úthlutun leikskólaplássa hófst í dag en takmörkuð mönnun og framkvæmdir hafa áhrif á hversu mörg börn komast að eftir sumarið. Stór hópur foreldra hefur tekið höndum saman og krefur borgina um skýr svör eftir innantóm loforð. Staðan sé óviðunandi. 14. mars 2023 14:00 Yfirmenn Heimkaups keyra út í dag Starfsfólk Heimkaups hefur vitanlega ekki farið varhluta af því aftakaveðri sem nú gengur yfir landið. 7. febrúar 2022 14:38 Námsmenn sækja sífellt meira í rafbækur Allt að 60% ódýrara fyrir námsmenn að nýta sér rafbóksölu eða leigu. 30. ágúst 2021 16:01 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira
Sama um hönnunarverðlaun á meðan börnin sitja heima Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, fagnar því að Brákarborg, nýr leikskóli í Laugardalnum, hafi hlotið hönnunarverðlaunin Grænu skófluna. Leikskólinn var tekinn í notkun síðasta haust nokkru áður en hann var tilbúinn. Foreldrar þeirra barna sem enn hafa ekki fengið pláss á leikskóla segjast sama um hönnunarverðlaun á meðan framtíð þeirra sé óviss vegna plássleysisins. 21. mars 2023 23:36
Foreldrar krefjast svara frá borginni: „Þetta er algjörlega óviðunandi ástand“ Neyðarástand blasir við í leikskólamálum að sögn foreldris barns á leikskólaaldri. Úthlutun leikskólaplássa hófst í dag en takmörkuð mönnun og framkvæmdir hafa áhrif á hversu mörg börn komast að eftir sumarið. Stór hópur foreldra hefur tekið höndum saman og krefur borgina um skýr svör eftir innantóm loforð. Staðan sé óviðunandi. 14. mars 2023 14:00
Yfirmenn Heimkaups keyra út í dag Starfsfólk Heimkaups hefur vitanlega ekki farið varhluta af því aftakaveðri sem nú gengur yfir landið. 7. febrúar 2022 14:38
Námsmenn sækja sífellt meira í rafbækur Allt að 60% ódýrara fyrir námsmenn að nýta sér rafbóksölu eða leigu. 30. ágúst 2021 16:01