Ngetich bætti heimsmetið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. janúar 2024 17:30 Agnes Jebet Ngetich er að eiga frábært ár. Cameron Spencer/Getty Images for World Athletics Agnes Jebet Ngetich frá Kenýa varð í dag fyrst kvenna til að hlaupa tíu kílómetra á undir 29 mínútum. Hin 22 ára gamla Agnes keppti í götuhlaupinu í Valancia á Spáni í dag og bætti þar heimsmet Yalemzerf Yehualaw frá Eþíópíu um 22 sekúndur. Um leið varð hún fyrsta konan til að hlaupa 10 kílómetra á undir 20 mínútum. Kom Agnes í mark á 28 mínútum og 46 sekúndum. NEW WORLD RECORD Kenya's Agnes Ngetich is the first woman in history to run 10km in under 29 minutes!#BBCAthletics pic.twitter.com/Pk1lE80zCZ— BBC Sport (@BBCSport) January 14, 2024 Emmaculate Anyango, einnig frá Kenýa, gerði sér lítið fyrir og kom í mark á 28 mínútum og 57 sekúndum. Þar varð hún önnur kona sögunnar til að klára 10 kílómetra hlaup á undir 29 mínútum. „Ég er svo ánægð, ég bjóst ekki við að slá heimsmetið. Ég ætlaði mér að bæta tíma minn í dag en er mjög ánægð með að hafa slegið heimsmetið,“ sagði Agnes eftir hlaup dagsins. Agnes jafnaði heimsmet Beatrice Chebet í fimm kílómetra hlaupi fyrir aðeins tveimur vikum þegar hún hljóp á 14 mínútum og 13 sekúndum. Ljóst er að Agnes verður áfram í fréttum með þessu áframhaldi þar sem fáir standast henni snúning í dag. Hlaup Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Hin 22 ára gamla Agnes keppti í götuhlaupinu í Valancia á Spáni í dag og bætti þar heimsmet Yalemzerf Yehualaw frá Eþíópíu um 22 sekúndur. Um leið varð hún fyrsta konan til að hlaupa 10 kílómetra á undir 20 mínútum. Kom Agnes í mark á 28 mínútum og 46 sekúndum. NEW WORLD RECORD Kenya's Agnes Ngetich is the first woman in history to run 10km in under 29 minutes!#BBCAthletics pic.twitter.com/Pk1lE80zCZ— BBC Sport (@BBCSport) January 14, 2024 Emmaculate Anyango, einnig frá Kenýa, gerði sér lítið fyrir og kom í mark á 28 mínútum og 57 sekúndum. Þar varð hún önnur kona sögunnar til að klára 10 kílómetra hlaup á undir 29 mínútum. „Ég er svo ánægð, ég bjóst ekki við að slá heimsmetið. Ég ætlaði mér að bæta tíma minn í dag en er mjög ánægð með að hafa slegið heimsmetið,“ sagði Agnes eftir hlaup dagsins. Agnes jafnaði heimsmet Beatrice Chebet í fimm kílómetra hlaupi fyrir aðeins tveimur vikum þegar hún hljóp á 14 mínútum og 13 sekúndum. Ljóst er að Agnes verður áfram í fréttum með þessu áframhaldi þar sem fáir standast henni snúning í dag.
Hlaup Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira