Solskjær hafnaði Svíum Smári Jökull Jónsson skrifar 13. janúar 2024 15:17 Ole Gunnar Solskjær virðist ekki vera tilbúinn að snúa aftur í stöðu knattspyrnustjóra. Vísir/Getty Svíar eru í leit að landsliðsþjálfara og hefur sú leit gengið illa. Olof Mellberg hafnaði knattspyrnusambandinu á dögunum sem einnig var með Ole Gunnar Solskjær á lista yfir mögulega þjálfara. Janne Andersson hætti sem landsliðsþjálfari Svía fyrir nokkrum vikum eftir erfitt gengi síðustu mánuði. Svíar náðu ekki að tryggja sér sæti á Evrópumótinu næsta sumar og töpuðu meðal annars 3-0 fyrir Aserbaísjan í undankeppni mótsins. Í síðustu viku bárust fréttir af því að fyrrum landsliðsmaðurinn Olof Mellberg væri við það að taka við starfi landsliðsþjálfara en hann hafnaði tilboði knattspyrnusambandsins á endanum. Hann er þó ekki sá eini sem hefur gert það. Í gær birti sænski miðillinn Fotbollskanalen frétt um að Solskjær og forsvarsmenn sænska knattspyrnusambandsins hefðu hist á fundi og rætt mögulegan samning. Dagbladet í Noregi segir hins vegar í dag að Solskjær hafi hafnað Svíum og hafi gefið þeim það svar fyrir jól. Solskjær var síðast þjálfari Manchester United en hann var rekinn þaðan í nóvember 2021. Það þykir nú líklegast að þjálfari U21-árs landsliðs Svía Daniel Bäckström taki við A-landsliðinu. Bäckström stýrir Svíum sem um þessar mundir eru á æfingamóti í Svíum og stýrði þeim til 2-1 sigurs gegn Eistum í gær. Sænski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Sjá meira
Janne Andersson hætti sem landsliðsþjálfari Svía fyrir nokkrum vikum eftir erfitt gengi síðustu mánuði. Svíar náðu ekki að tryggja sér sæti á Evrópumótinu næsta sumar og töpuðu meðal annars 3-0 fyrir Aserbaísjan í undankeppni mótsins. Í síðustu viku bárust fréttir af því að fyrrum landsliðsmaðurinn Olof Mellberg væri við það að taka við starfi landsliðsþjálfara en hann hafnaði tilboði knattspyrnusambandsins á endanum. Hann er þó ekki sá eini sem hefur gert það. Í gær birti sænski miðillinn Fotbollskanalen frétt um að Solskjær og forsvarsmenn sænska knattspyrnusambandsins hefðu hist á fundi og rætt mögulegan samning. Dagbladet í Noregi segir hins vegar í dag að Solskjær hafi hafnað Svíum og hafi gefið þeim það svar fyrir jól. Solskjær var síðast þjálfari Manchester United en hann var rekinn þaðan í nóvember 2021. Það þykir nú líklegast að þjálfari U21-árs landsliðs Svía Daniel Bäckström taki við A-landsliðinu. Bäckström stýrir Svíum sem um þessar mundir eru á æfingamóti í Svíum og stýrði þeim til 2-1 sigurs gegn Eistum í gær.
Sænski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Sjá meira