Stórvarasöm hálka í dag Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. janúar 2024 11:11 Á höfuðborgarsvæðinu verður hálka á götum á göngustígum í dag. Vísir/Vilhelm Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur varar við stórvarasamri hálku víða á vegum og gangstígum í dag. Hann segir það einkum eiga við um vestan- og sunnanvert landið, þar með talið á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum. „Þetta eru mjög skrýtnar aðstæður. Það er búin að vera þessi þoka í morgun og á sama tíma er dauðhægur vindur og yfirborðið að kólna og það myndast þessi hálka þegar vatnið frýs á köldum veginum,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. „Þetta er ástand sem verður í mestallan dag að yfirborðið kólnar og frystir. Svo fáum við ofan í þetta pínulitla rigningu í þessum sudda sem fylgir allri þessari þoku. Þetta lagast ekki fyrr en við fáum almennilega norðanátt sem er kaldari og þurrari,“ bætir hann við. Akstursaðstæður geti því verið erfiðar víða um landið. Hann spáir hitastigi upp í tvær gráður í dag miklum raka í lofti. Það gæti ringt örlítið seinni partinn og vindur verður á bilinu 1 metri á sekúndu og upp í fjóra. Á vefi Veðurstofunnar kemur einnig fram að snarpar vindhviður verði undir Vatnajökli og syðst á Austjörðun á morgun og vara veðurfræðingar þar við við varasömum aðstæðum fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Veður Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Fleiri fréttir Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Sjá meira
„Þetta eru mjög skrýtnar aðstæður. Það er búin að vera þessi þoka í morgun og á sama tíma er dauðhægur vindur og yfirborðið að kólna og það myndast þessi hálka þegar vatnið frýs á köldum veginum,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. „Þetta er ástand sem verður í mestallan dag að yfirborðið kólnar og frystir. Svo fáum við ofan í þetta pínulitla rigningu í þessum sudda sem fylgir allri þessari þoku. Þetta lagast ekki fyrr en við fáum almennilega norðanátt sem er kaldari og þurrari,“ bætir hann við. Akstursaðstæður geti því verið erfiðar víða um landið. Hann spáir hitastigi upp í tvær gráður í dag miklum raka í lofti. Það gæti ringt örlítið seinni partinn og vindur verður á bilinu 1 metri á sekúndu og upp í fjóra. Á vefi Veðurstofunnar kemur einnig fram að snarpar vindhviður verði undir Vatnajökli og syðst á Austjörðun á morgun og vara veðurfræðingar þar við við varasömum aðstæðum fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind.
Veður Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Fleiri fréttir Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Sjá meira