Stórvarasöm hálka í dag Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. janúar 2024 11:11 Á höfuðborgarsvæðinu verður hálka á götum á göngustígum í dag. Vísir/Vilhelm Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur varar við stórvarasamri hálku víða á vegum og gangstígum í dag. Hann segir það einkum eiga við um vestan- og sunnanvert landið, þar með talið á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum. „Þetta eru mjög skrýtnar aðstæður. Það er búin að vera þessi þoka í morgun og á sama tíma er dauðhægur vindur og yfirborðið að kólna og það myndast þessi hálka þegar vatnið frýs á köldum veginum,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. „Þetta er ástand sem verður í mestallan dag að yfirborðið kólnar og frystir. Svo fáum við ofan í þetta pínulitla rigningu í þessum sudda sem fylgir allri þessari þoku. Þetta lagast ekki fyrr en við fáum almennilega norðanátt sem er kaldari og þurrari,“ bætir hann við. Akstursaðstæður geti því verið erfiðar víða um landið. Hann spáir hitastigi upp í tvær gráður í dag miklum raka í lofti. Það gæti ringt örlítið seinni partinn og vindur verður á bilinu 1 metri á sekúndu og upp í fjóra. Á vefi Veðurstofunnar kemur einnig fram að snarpar vindhviður verði undir Vatnajökli og syðst á Austjörðun á morgun og vara veðurfræðingar þar við við varasömum aðstæðum fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Veður Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Sjá meira
„Þetta eru mjög skrýtnar aðstæður. Það er búin að vera þessi þoka í morgun og á sama tíma er dauðhægur vindur og yfirborðið að kólna og það myndast þessi hálka þegar vatnið frýs á köldum veginum,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. „Þetta er ástand sem verður í mestallan dag að yfirborðið kólnar og frystir. Svo fáum við ofan í þetta pínulitla rigningu í þessum sudda sem fylgir allri þessari þoku. Þetta lagast ekki fyrr en við fáum almennilega norðanátt sem er kaldari og þurrari,“ bætir hann við. Akstursaðstæður geti því verið erfiðar víða um landið. Hann spáir hitastigi upp í tvær gráður í dag miklum raka í lofti. Það gæti ringt örlítið seinni partinn og vindur verður á bilinu 1 metri á sekúndu og upp í fjóra. Á vefi Veðurstofunnar kemur einnig fram að snarpar vindhviður verði undir Vatnajökli og syðst á Austjörðun á morgun og vara veðurfræðingar þar við við varasömum aðstæðum fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind.
Veður Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Sjá meira