Tveir stuðningsmenn Roma stungnir í hefndarskyni Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. janúar 2024 14:30 Nokkrir meðlima Lazio Ultras ákváðu að hefna sín á Roma Ultras. Silvia Lore/Getty Images Tveir stuðningsmenn Roma voru stungnir af stuðningsmönnum Lazio í hefniskyni eftir að Rómverjar réðust inn á bar og eyðilögðu fagnaðarlæti Lazio manna. Nágrannaliðin Lazio og AS Roma áttust við í 8-liða úrslitum ítalska bikarsins. Leiknum lauk með 1-0 sigri Lazio, Mattia Zaccagni skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu, þrír leikmenn fengu svo að líta rautt spjald á lokamínútunum. Mikil átök innan vallar en mest urðu þau utan vallar og eftir leik. Stuðningsmenn Lazio fögnuðu sigrinum á Ponte Milvio, tíðsóttum bar í borginni. Hátt í annað hundrað Rómverja réðst þá inn á staðinn, köstuðu flöskum og kveiktu í flugeldum. Róttækustu stuðningsmenn, Lazio Ultras, ákváðu að svara í sömu mynt. Talið er að um átta menn hafi síðar í skjóli nætur ráðist á Clover Pub, vinsælan stað meðal stuðningsmanna Roma, vopnaðir kylfum og eggvopnum. Eigandi staðarins, sjálfur dyggur stuðningsmaður AS Roma, og starfsmaður hans reyndu að stígja mönnum sundur en voru báðir stungnir margsinnis í kviðinn. Mennirnir voru í kjölfarið fluttir á spítala og ástand þeirra beggja talið alvarlegt, en ekki lífshættulegt. Þegar lögreglan mætti á svæðið voru stuðningsmenn Lazio löngu horfnir. Rannsókn er hafin til að hafa uppi á mönnunum. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Bjórflösku kastað í leikmann Roma Eins og oft í leikjum Lazio og Roma gekk mikið á þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 11. janúar 2024 15:01 Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Sjá meira
Nágrannaliðin Lazio og AS Roma áttust við í 8-liða úrslitum ítalska bikarsins. Leiknum lauk með 1-0 sigri Lazio, Mattia Zaccagni skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu, þrír leikmenn fengu svo að líta rautt spjald á lokamínútunum. Mikil átök innan vallar en mest urðu þau utan vallar og eftir leik. Stuðningsmenn Lazio fögnuðu sigrinum á Ponte Milvio, tíðsóttum bar í borginni. Hátt í annað hundrað Rómverja réðst þá inn á staðinn, köstuðu flöskum og kveiktu í flugeldum. Róttækustu stuðningsmenn, Lazio Ultras, ákváðu að svara í sömu mynt. Talið er að um átta menn hafi síðar í skjóli nætur ráðist á Clover Pub, vinsælan stað meðal stuðningsmanna Roma, vopnaðir kylfum og eggvopnum. Eigandi staðarins, sjálfur dyggur stuðningsmaður AS Roma, og starfsmaður hans reyndu að stígja mönnum sundur en voru báðir stungnir margsinnis í kviðinn. Mennirnir voru í kjölfarið fluttir á spítala og ástand þeirra beggja talið alvarlegt, en ekki lífshættulegt. Þegar lögreglan mætti á svæðið voru stuðningsmenn Lazio löngu horfnir. Rannsókn er hafin til að hafa uppi á mönnunum.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Bjórflösku kastað í leikmann Roma Eins og oft í leikjum Lazio og Roma gekk mikið á þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 11. janúar 2024 15:01 Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Sjá meira
Bjórflösku kastað í leikmann Roma Eins og oft í leikjum Lazio og Roma gekk mikið á þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 11. janúar 2024 15:01