Fær nýjan samning þrátt fyrir að hafa slitið krossband nýlega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2024 23:01 Sam Kerr í leik með Chelsea. Gaspafotos/Getty Images Stormsenterinn Sam Kerr hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Chelsea til 2025 hið minnsta. Tímasetningin vekur athygli en stutt er síðan Kerr sleit krossband í hné og ljóst að hún spilar ekki meira á þessari leiktíð. Hin þrítuga Kerr hefur skorað 99 mörk í 128 leikjum fyrir Chelsea. Hún fer undir hnífinn á næstu dögum eftir að hafa slitið krossband í hné þegar hún var við æfingar í Marokkó á meðan jólafrí var í ensku deildinni. Kerr hefur verið að glíma við ýmis meiðsli á síðustu mánuðum og náði til að mynda ekki að spila alla leiki Ástralíu á HM síðasta sumar. Þá hafði hún misst af leikjum með Chelsea á leiktíðinni. Það breytir því ekki að Kerr er lykilmaður í liði Chelsea og einn besti leikmaður heims um þessar mundir. Er hún meðal tíu bestu að mati The Guardian sem tekur árlega saman 100 bestu leikmenn heims í karla- og kvennaflokki. Nú hefur DAZN, rétthafi Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu, greint frá því að Kerr hafi fengið nýjan samning hjá Chelsea en núverandi samningur hennar átti að renna út næsta sumar. Ekki hefur verið staðfest hversu langur samningurinn er en hann er sagður vera til sumarsins 2025 hið minnsta. The Road To Recovery...We understand that Sam Kerr has extended her contract at Chelsea FC Women until at least 2025.There is believed to be a further option to extend. pic.twitter.com/TTUwdmQwYy— ata football (@atafball) January 11, 2024 Chelsea trónir á toppi deildarinnar í Englandi með 25 stig að loknum 10 leikjum. Þar á eftir koma Manchester City og Arsenal með þremur stigum minna. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ein besta fótboltakona heims skellti sér á skeljarnar Sam Kerr, ein besta fótboltakona heims, greindi frá því í dag að hún hefði beðið kærustu sinnar. Hún heitir Kristie Mewis og spilar fyrir bandaríska landsliðið. 21. nóvember 2023 16:31 Færir sig nær kærustunni: Ekki í sama lið en í sömu borg Bandaríska landsliðskonan Kristie Mewis er sögð vera að skipta yfir í enska úrvalsdeildarfélagið West Ham og verða þar með nýr liðsfélagi Dagnýjar Brynjarsdóttur. 21. desember 2023 13:00 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Hin þrítuga Kerr hefur skorað 99 mörk í 128 leikjum fyrir Chelsea. Hún fer undir hnífinn á næstu dögum eftir að hafa slitið krossband í hné þegar hún var við æfingar í Marokkó á meðan jólafrí var í ensku deildinni. Kerr hefur verið að glíma við ýmis meiðsli á síðustu mánuðum og náði til að mynda ekki að spila alla leiki Ástralíu á HM síðasta sumar. Þá hafði hún misst af leikjum með Chelsea á leiktíðinni. Það breytir því ekki að Kerr er lykilmaður í liði Chelsea og einn besti leikmaður heims um þessar mundir. Er hún meðal tíu bestu að mati The Guardian sem tekur árlega saman 100 bestu leikmenn heims í karla- og kvennaflokki. Nú hefur DAZN, rétthafi Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu, greint frá því að Kerr hafi fengið nýjan samning hjá Chelsea en núverandi samningur hennar átti að renna út næsta sumar. Ekki hefur verið staðfest hversu langur samningurinn er en hann er sagður vera til sumarsins 2025 hið minnsta. The Road To Recovery...We understand that Sam Kerr has extended her contract at Chelsea FC Women until at least 2025.There is believed to be a further option to extend. pic.twitter.com/TTUwdmQwYy— ata football (@atafball) January 11, 2024 Chelsea trónir á toppi deildarinnar í Englandi með 25 stig að loknum 10 leikjum. Þar á eftir koma Manchester City og Arsenal með þremur stigum minna.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ein besta fótboltakona heims skellti sér á skeljarnar Sam Kerr, ein besta fótboltakona heims, greindi frá því í dag að hún hefði beðið kærustu sinnar. Hún heitir Kristie Mewis og spilar fyrir bandaríska landsliðið. 21. nóvember 2023 16:31 Færir sig nær kærustunni: Ekki í sama lið en í sömu borg Bandaríska landsliðskonan Kristie Mewis er sögð vera að skipta yfir í enska úrvalsdeildarfélagið West Ham og verða þar með nýr liðsfélagi Dagnýjar Brynjarsdóttur. 21. desember 2023 13:00 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Ein besta fótboltakona heims skellti sér á skeljarnar Sam Kerr, ein besta fótboltakona heims, greindi frá því í dag að hún hefði beðið kærustu sinnar. Hún heitir Kristie Mewis og spilar fyrir bandaríska landsliðið. 21. nóvember 2023 16:31
Færir sig nær kærustunni: Ekki í sama lið en í sömu borg Bandaríska landsliðskonan Kristie Mewis er sögð vera að skipta yfir í enska úrvalsdeildarfélagið West Ham og verða þar með nýr liðsfélagi Dagnýjar Brynjarsdóttur. 21. desember 2023 13:00