Hvetur fólk að tína upp flugeldarusl áður en lengra líður á árið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. janúar 2024 09:05 Auður H. Ingólfsdóttir sviðsstjóri loftslagsmála og hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun. Vísir/Arnar Flugeldarusl má enn finna víða á höfuðborgarsvæðinu. Sviðsstjóri hjá umhverfisstofnun minnir fólk á að ruslið hverfi ekki um leið og snjórinn hverfur og hvetur fólk til að tína upp eftir sig. Hvað á fólk að gera við þetta? „Það er með þetta eins og allan annan úrgang að við berum ábyrgð á að taka til eftir okkur. Þannig að við sem notum flugelda berum ábyrgð á að taka til ruslið eftir það,“ segir Auður H. Ingólfsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála og hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun. Rusl eftir skotelda má finna á víð og dreif um borgina.Vísir/Arnar Rusl eftir flugelda, eins og tertur og rakettur, er ekki hægt að endurvinna en stjörnublysin er hægt að setja beint í málmtunnu. „Annars er þetta almennur úrgangur en ef það eru ósprungnir flugeldar þá þarf að skila þeim í spilliefni.“ Sveitarfélögin bera ábyrgð á því að taka á móti úrgangnum. „Þau hafa þennan farveg, þau eru með almennan úrgang og þau eru með spilliefni. Einhver hafa verið að setja upp sérgáma eða merja þá sér til að hvetja fólk til að ganga frá flugeldunum eins hratt og hægt er. Ekki geyma það fram á vorið, þá erum við með þetta allt í kring um okkur sem er auðvitað umhverfislýti.“ Hún hvetur fólk að fara út og tína upp flugeldarusl áður en lengra líður á árið. „Það er nefnilega svolítið freistandi þegar snjór er um áramót, þá köstum við þessu frá okkur og við höldum að þetta hverfi bara. En það gerir það ekki, það kemur bara aftur þegar snjórinn bráðnar. Nú gerðist það mjög hratt og þá blasir þetta við okkur. Notum það sem hvatningu til að drífa í þessu.“ Flugeldar Umhverfismál Sorphirða Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira
Hvað á fólk að gera við þetta? „Það er með þetta eins og allan annan úrgang að við berum ábyrgð á að taka til eftir okkur. Þannig að við sem notum flugelda berum ábyrgð á að taka til ruslið eftir það,“ segir Auður H. Ingólfsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála og hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun. Rusl eftir skotelda má finna á víð og dreif um borgina.Vísir/Arnar Rusl eftir flugelda, eins og tertur og rakettur, er ekki hægt að endurvinna en stjörnublysin er hægt að setja beint í málmtunnu. „Annars er þetta almennur úrgangur en ef það eru ósprungnir flugeldar þá þarf að skila þeim í spilliefni.“ Sveitarfélögin bera ábyrgð á því að taka á móti úrgangnum. „Þau hafa þennan farveg, þau eru með almennan úrgang og þau eru með spilliefni. Einhver hafa verið að setja upp sérgáma eða merja þá sér til að hvetja fólk til að ganga frá flugeldunum eins hratt og hægt er. Ekki geyma það fram á vorið, þá erum við með þetta allt í kring um okkur sem er auðvitað umhverfislýti.“ Hún hvetur fólk að fara út og tína upp flugeldarusl áður en lengra líður á árið. „Það er nefnilega svolítið freistandi þegar snjór er um áramót, þá köstum við þessu frá okkur og við höldum að þetta hverfi bara. En það gerir það ekki, það kemur bara aftur þegar snjórinn bráðnar. Nú gerðist það mjög hratt og þá blasir þetta við okkur. Notum það sem hvatningu til að drífa í þessu.“
Flugeldar Umhverfismál Sorphirða Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira