Hundruð íbúða byggðar í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. janúar 2024 13:32 Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri Skeiða og Gnúpverjahrepps, sem segir að mikil uppbygging sé fram undan í Árnesi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hundruð íbúða verða byggðar í þéttbýliskjarnanum Árnesi í Skeiða og Gnúpverjahreppi í tengslum við virkjanir í sveitarfélaginu og opnun Fjallabaðanna og Gestastofu í Þjórsárdal. Þá er búið að ákveða að byggja íþróttahús í Árnesi og stækka skólann þar. Það er ekkert lát á uppbyggingu í Skeiða og Gnúpverjahreppi því þar eru alltaf einhver spennandi verkefni í gangi. Nú er verið að vonast til að Hvammsvirkjun verði að veruleika og þá er verið að byggja Fjallaböðin í Þjórsárdal, ásamt gestastofu á svæðinu. Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri segir að allt þetta kalli á húsnæði fyrir starfsfólk og aðrar sem vilja flytja í sveitarfélagið. Árnes sé sá staður sem á að byggja upp. „Við erum hér inn í Árnesi að fara að skipuleggja mikla byggð. Nú eru Fjallaböðin komin af stað hér í undirbúningi, sem opna hér 2026 en það munu hátt í annað hundruð störf skapast þar. Hér erum við að fara að skipuleggja byggð fyrir hundruð íbúða og við erum að fara næsta sumar að hefja byggingu á íþróttahúsi og stækka grunnskólann, þannig að það er fjölmargt fram undan,“ segir Haraldur. Þetta hljómar allt mjög spennandi. „Já, já, það eru spennandi tímar fram undan. Svo náttúrulega á sama tíma þá eru helstu virkjanaframkvæmdir, sem eru að fara af stað, þær eru að fara að eiga sér stað á þessu svæði, þannig að það verða gríðarleg umsvif hér, bæði í virkjanaframkvæmdum, samgöngum og svo uppbyggingu á íbúðum,“ segir Haraldur enn fremur. Hundruð íbúða verða byggðar í Árnesi á næstunni ef allt gengur upp.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fólk mun byggja og flytja í Árnes? „Það verður nú væntanlega að megninu til það fólk, sem mun starfa við þau störf, sem skapast hérna. En það er náttúrulega mikið af störfum, sem eru að fara að skapast hér, staðbundin störf með tilkomu uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu,“ segir Haraldur Þór. Skeiða- og Gnúpverjahreppur Húsnæðismál Mest lesið Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Erlent Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Innlent Fleiri fréttir Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Sendu inn tilnefningu til manns ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Alelda bíll á Dalvegi Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Sjá meira
Það er ekkert lát á uppbyggingu í Skeiða og Gnúpverjahreppi því þar eru alltaf einhver spennandi verkefni í gangi. Nú er verið að vonast til að Hvammsvirkjun verði að veruleika og þá er verið að byggja Fjallaböðin í Þjórsárdal, ásamt gestastofu á svæðinu. Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri segir að allt þetta kalli á húsnæði fyrir starfsfólk og aðrar sem vilja flytja í sveitarfélagið. Árnes sé sá staður sem á að byggja upp. „Við erum hér inn í Árnesi að fara að skipuleggja mikla byggð. Nú eru Fjallaböðin komin af stað hér í undirbúningi, sem opna hér 2026 en það munu hátt í annað hundruð störf skapast þar. Hér erum við að fara að skipuleggja byggð fyrir hundruð íbúða og við erum að fara næsta sumar að hefja byggingu á íþróttahúsi og stækka grunnskólann, þannig að það er fjölmargt fram undan,“ segir Haraldur. Þetta hljómar allt mjög spennandi. „Já, já, það eru spennandi tímar fram undan. Svo náttúrulega á sama tíma þá eru helstu virkjanaframkvæmdir, sem eru að fara af stað, þær eru að fara að eiga sér stað á þessu svæði, þannig að það verða gríðarleg umsvif hér, bæði í virkjanaframkvæmdum, samgöngum og svo uppbyggingu á íbúðum,“ segir Haraldur enn fremur. Hundruð íbúða verða byggðar í Árnesi á næstunni ef allt gengur upp.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fólk mun byggja og flytja í Árnes? „Það verður nú væntanlega að megninu til það fólk, sem mun starfa við þau störf, sem skapast hérna. En það er náttúrulega mikið af störfum, sem eru að fara að skapast hér, staðbundin störf með tilkomu uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu,“ segir Haraldur Þór.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Húsnæðismál Mest lesið Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Erlent Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Innlent Fleiri fréttir Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Sendu inn tilnefningu til manns ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Alelda bíll á Dalvegi Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Ósanngjarnt að kólnunin bitni á fyrstu kaupendum Sjá meira