Ný meiðsli Nadal neyddu hann til að draga sig úr keppni Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. janúar 2024 11:00 Það hlakkaði í aðdáendum Nadal þegar hann fagnaði sigri gegn Dominic Thiel í Brisbane á dögunum. Leiðin að 23. meistaramótstitlinum virtist greið, en ekkert mun af því verða að þessu sinni. Bradley Kanaris/Getty Images Rafael Nadal hefur dregið sig úr keppni á opna ástralska meistaramótinu í tennis vegna vöðvatárs. Nadal sneri aftur á tennisvöllinn þegar hann keppti á alþjóðlegu móti í Brisbane á dögunum. Hann hafði þá verið frá keppni í heilt ár vegna meiðsla í mjöðm. Nadal vann fyrstu tvo leiki sína örugglega gegn Dominic Thiem og Jason Kubler. En í síðustu viðureign sinni gegn Jordan Thompson tók Nadal leikhlé til að fá aðhlynningu sjúkraþjálfara og virtist svo í miklum vandræðum með að klára leikinn, sem tapaðist að endingu. Hi all, during my last match in Brisbane I had a small problem on a muscle that as you know made me worried. Once I got to Melbourne I have had the chance to make an MRI and I have micro tear on a muscle, not in the same part where I had the injury and that’s good news. Right… pic.twitter.com/WpApfzjf3C— Rafa Nadal (@RafaelNadal) January 7, 2024 Nadal staðfesti svo á samfélagsmiðlum rétt í þessu að hann hafi dregið sig úr keppni á opna ástralska meistaramótinu. Hann hefur tvisvar unnið mótið, árin 2009 og 2022, en sagði líkamann „ekki tilbúinn að takast á við átökin í 5-setta leikjum.“ Góðu fréttirnar sagði hann vera að meiðslin eru ekki þau sömu og hann er nýstiginn upp úr, hann ætli sér að fljúga heim til Spánar til funda við læknateymi og unna sér hvíldar. Tennis Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Fleiri fréttir Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Sjá meira
Nadal sneri aftur á tennisvöllinn þegar hann keppti á alþjóðlegu móti í Brisbane á dögunum. Hann hafði þá verið frá keppni í heilt ár vegna meiðsla í mjöðm. Nadal vann fyrstu tvo leiki sína örugglega gegn Dominic Thiem og Jason Kubler. En í síðustu viðureign sinni gegn Jordan Thompson tók Nadal leikhlé til að fá aðhlynningu sjúkraþjálfara og virtist svo í miklum vandræðum með að klára leikinn, sem tapaðist að endingu. Hi all, during my last match in Brisbane I had a small problem on a muscle that as you know made me worried. Once I got to Melbourne I have had the chance to make an MRI and I have micro tear on a muscle, not in the same part where I had the injury and that’s good news. Right… pic.twitter.com/WpApfzjf3C— Rafa Nadal (@RafaelNadal) January 7, 2024 Nadal staðfesti svo á samfélagsmiðlum rétt í þessu að hann hafi dregið sig úr keppni á opna ástralska meistaramótinu. Hann hefur tvisvar unnið mótið, árin 2009 og 2022, en sagði líkamann „ekki tilbúinn að takast á við átökin í 5-setta leikjum.“ Góðu fréttirnar sagði hann vera að meiðslin eru ekki þau sömu og hann er nýstiginn upp úr, hann ætli sér að fljúga heim til Spánar til funda við læknateymi og unna sér hvíldar.
Tennis Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Fleiri fréttir Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Sjá meira