Icelandair í samskiptum við Boeing Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. janúar 2024 12:40 Stór hluti vélarinnar féll af henni. Icelandair á í samskiptum við bandaríska flugvélaframleiðandann Boeing vegna farþegaflugvélar Alaska Airlines sem gat myndaðist á skömmu eftir brottför. Þetta kemur fram í skriflegu svari Guðna Sigurðssonar, upplýsingafulltrúa Icelandair, við fyrirspurn Vísis. Farþegaflugvél Alaska Airlines er af gerðinni Boeing 737 Max 9 en Icelandair á fjórar vélar af þeirri gerð. Bandaríska flugfélagið hefur ákveðið að kyrrsetja allar sínar vélar af þessari gerð á meðan rannsókn málsins stendur yfir. „Við fylgjumst með málinu, erum í samskiptum við Boeing og erum að afla nánari upplýsinga,“ segir Guðni í svari sínu. Flugvélin var á leið frá Portland í Oregon ríki í Bandaríkjunum til Kaliforníu og hafði verið á lofti í skamma stund þegar hluti vélarinnar féll af henni með þeim afleiðingum að stórt gat myndaðist í farþegarýminu. 177 farþegar voru um borð en engan sakaði. Vélinni var snúið aftur við til Portland og lenti eftir 35 mínútna flug. Mildi þykir að enginn hafi setið í vélinni þar sem hún opnaðist. Fram kom í umfjöllun erlendra miðla að flugmálayfirvöld og framleiðandinn Boeing hyggist rannsaka atvikið í þaula. Max vélar framleiðandans eru undir mesta eftirliti sem um getur í heiminum eftir að allar vélar af þeirri gerð voru kyrrsettar í eitt og hálft ár í mars 2019 eftir tvö mannskæð flugslys. Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC var meðal þeirra sem fjallaði um mál flugvélarinnar. Fréttir af flugi Icelandair Boeing Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Erlent Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Innlent Fleiri fréttir Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið 30 ætlaðir þolendur Quang Lé lifi við óvissu og óöryggi Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Hvalveiðileyfið endurnýjast út í eitt Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Hvalveiðileyfið sem endurnýjast út í eitt og stund með átrúnaðargoðum Steinvala á fleygiferð varð að skærum vígahnetti Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Ekki nauðgun heldur kynferðisleg áreitni í leigubíl Stakk mann þrisvar og reyndi svo að stela hjólinu hans Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Tugir milljóna króna beint til formanns FH Endurbætur hefjist nú ekki fyrr en í fyrsta lagi 2031 Reiknar með að hefja aftur störf á föstudag Sendu Europol ábendingu um hatursorðræðu á íslenskum síðum Vinna hafin við stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Vinna við skrif stjórnarsáttmála hafin „Laun og kjör eru ekki það sama“ Tæknifólk skrifaði undir kjarasamning til fjögurra ára Segir hótunum beitt í stað lagalegra leiða Segir fæsta spyrja að því hvað sé best fyrir börnin Flygildin hvorki á vegum Kínverja né geimvera „Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Kindurnar eru miklu skemmtilegri en sætir strákar Um fimm þúsund fá aðstoð fyrir jólin Sjö börn liggja inni en ekkert á gjörgæslu Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari Guðna Sigurðssonar, upplýsingafulltrúa Icelandair, við fyrirspurn Vísis. Farþegaflugvél Alaska Airlines er af gerðinni Boeing 737 Max 9 en Icelandair á fjórar vélar af þeirri gerð. Bandaríska flugfélagið hefur ákveðið að kyrrsetja allar sínar vélar af þessari gerð á meðan rannsókn málsins stendur yfir. „Við fylgjumst með málinu, erum í samskiptum við Boeing og erum að afla nánari upplýsinga,“ segir Guðni í svari sínu. Flugvélin var á leið frá Portland í Oregon ríki í Bandaríkjunum til Kaliforníu og hafði verið á lofti í skamma stund þegar hluti vélarinnar féll af henni með þeim afleiðingum að stórt gat myndaðist í farþegarýminu. 177 farþegar voru um borð en engan sakaði. Vélinni var snúið aftur við til Portland og lenti eftir 35 mínútna flug. Mildi þykir að enginn hafi setið í vélinni þar sem hún opnaðist. Fram kom í umfjöllun erlendra miðla að flugmálayfirvöld og framleiðandinn Boeing hyggist rannsaka atvikið í þaula. Max vélar framleiðandans eru undir mesta eftirliti sem um getur í heiminum eftir að allar vélar af þeirri gerð voru kyrrsettar í eitt og hálft ár í mars 2019 eftir tvö mannskæð flugslys. Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC var meðal þeirra sem fjallaði um mál flugvélarinnar.
Fréttir af flugi Icelandair Boeing Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Erlent Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Innlent Fleiri fréttir Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið 30 ætlaðir þolendur Quang Lé lifi við óvissu og óöryggi Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Hvalveiðileyfið endurnýjast út í eitt Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Hvalveiðileyfið sem endurnýjast út í eitt og stund með átrúnaðargoðum Steinvala á fleygiferð varð að skærum vígahnetti Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Ekki nauðgun heldur kynferðisleg áreitni í leigubíl Stakk mann þrisvar og reyndi svo að stela hjólinu hans Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Tugir milljóna króna beint til formanns FH Endurbætur hefjist nú ekki fyrr en í fyrsta lagi 2031 Reiknar með að hefja aftur störf á föstudag Sendu Europol ábendingu um hatursorðræðu á íslenskum síðum Vinna hafin við stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Vinna við skrif stjórnarsáttmála hafin „Laun og kjör eru ekki það sama“ Tæknifólk skrifaði undir kjarasamning til fjögurra ára Segir hótunum beitt í stað lagalegra leiða Segir fæsta spyrja að því hvað sé best fyrir börnin Flygildin hvorki á vegum Kínverja né geimvera „Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Kindurnar eru miklu skemmtilegri en sætir strákar Um fimm þúsund fá aðstoð fyrir jólin Sjö börn liggja inni en ekkert á gjörgæslu Sjá meira