Littler fengið skilaboð frá Gary Neville og Rio Ferdinand Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. janúar 2024 15:31 Luke Littler getur orðið heimsmeistari í pílukasti í kvöld. getty/Zac Goodwin Hinn sextán ára Luke Littler fær stuðning víða að, meðal annars frá leikmönnum eftirlætis fótboltaliðsins hans, Manchester United. Littler hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu á heimsmeistaramótinu í pílukasti þar sem hann er kominn í úrslit. Littler er sá langyngsti sem hefur komist í úrslitaleik HM. Þar mætir hann nafna sínum, Luke Humphries. Littler er stuðningsmaður United í enska boltanum og félagið hefur boðið honum á leikinn gegn Tottenham á Old Trafford 14. janúar. Þá gæti hann verið kynntur fyrir stuðningsmönnum United sem nýkrýndur heimsmeistari í pílukasti. Leikmenn United hafa líka sent Littler kveðju og óskað honum góðs gengis. Hann hefur meðal annars fengið skilaboð frá varnarmönnunum Jonny Evans og Luke Shaw, sem og fyrrverandi leikmönnum United, Gary Neville og Rio Ferdinand. Luke Shaw Rio Ferdinand Gary Neville Jonny EvansLifelong Manchester United fan Luke Littler from Warrington on the messages he has received from players and former players.#MUFC #PDC #WCDarts— BBC Sport Manchester (@BBCRMsport) January 3, 2024 Gengi Littlers er öllu betra en gengi United sem er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur tapað níu af fyrstu tuttugu deildarleikjum sínum á tímabilinu. Úrslitaleikurinn á HM hefst klukkan 20:15 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Útsending frá viðburðinum hefst klukkan 19:55. Enski boltinn Pílukast Tengdar fréttir „Besti úrslitaleikurinn sem við gátum fengið“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Pílusérfræðingur spáir því að reynsla Humphries muni vega þungt í úrslitaleiknum. 3. janúar 2024 12:31 Luke Littler: Á eftir að finna gjöf fyrir mömmu sína og pabba Luke Littler hefur á örskömmum tíma skotist upp á stjörnuhimininn og orðið einn frægasti íþróttamaðurinn í Bretlandi eftir stórkostlega frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 3. janúar 2024 11:00 Öruggt hjá Humphries sem mætir Littler í úrslitum Luke Humphries mun mæta nafna sínum Luke Littler í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Scott Williams í undanúrslitum í kvöld. 2. janúar 2024 23:13 Ungstirnið Littler flaug í úrslit Hinn 16 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í sinni fyrstu tilraun eftir öruggan 6-2 sigur gegn fyrrum heimsmeistaranum Rob Cross. 2. janúar 2024 21:38 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Sjá meira
Littler hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu á heimsmeistaramótinu í pílukasti þar sem hann er kominn í úrslit. Littler er sá langyngsti sem hefur komist í úrslitaleik HM. Þar mætir hann nafna sínum, Luke Humphries. Littler er stuðningsmaður United í enska boltanum og félagið hefur boðið honum á leikinn gegn Tottenham á Old Trafford 14. janúar. Þá gæti hann verið kynntur fyrir stuðningsmönnum United sem nýkrýndur heimsmeistari í pílukasti. Leikmenn United hafa líka sent Littler kveðju og óskað honum góðs gengis. Hann hefur meðal annars fengið skilaboð frá varnarmönnunum Jonny Evans og Luke Shaw, sem og fyrrverandi leikmönnum United, Gary Neville og Rio Ferdinand. Luke Shaw Rio Ferdinand Gary Neville Jonny EvansLifelong Manchester United fan Luke Littler from Warrington on the messages he has received from players and former players.#MUFC #PDC #WCDarts— BBC Sport Manchester (@BBCRMsport) January 3, 2024 Gengi Littlers er öllu betra en gengi United sem er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur tapað níu af fyrstu tuttugu deildarleikjum sínum á tímabilinu. Úrslitaleikurinn á HM hefst klukkan 20:15 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Útsending frá viðburðinum hefst klukkan 19:55.
Enski boltinn Pílukast Tengdar fréttir „Besti úrslitaleikurinn sem við gátum fengið“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Pílusérfræðingur spáir því að reynsla Humphries muni vega þungt í úrslitaleiknum. 3. janúar 2024 12:31 Luke Littler: Á eftir að finna gjöf fyrir mömmu sína og pabba Luke Littler hefur á örskömmum tíma skotist upp á stjörnuhimininn og orðið einn frægasti íþróttamaðurinn í Bretlandi eftir stórkostlega frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 3. janúar 2024 11:00 Öruggt hjá Humphries sem mætir Littler í úrslitum Luke Humphries mun mæta nafna sínum Luke Littler í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Scott Williams í undanúrslitum í kvöld. 2. janúar 2024 23:13 Ungstirnið Littler flaug í úrslit Hinn 16 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í sinni fyrstu tilraun eftir öruggan 6-2 sigur gegn fyrrum heimsmeistaranum Rob Cross. 2. janúar 2024 21:38 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Sjá meira
„Besti úrslitaleikurinn sem við gátum fengið“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Pílusérfræðingur spáir því að reynsla Humphries muni vega þungt í úrslitaleiknum. 3. janúar 2024 12:31
Luke Littler: Á eftir að finna gjöf fyrir mömmu sína og pabba Luke Littler hefur á örskömmum tíma skotist upp á stjörnuhimininn og orðið einn frægasti íþróttamaðurinn í Bretlandi eftir stórkostlega frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 3. janúar 2024 11:00
Öruggt hjá Humphries sem mætir Littler í úrslitum Luke Humphries mun mæta nafna sínum Luke Littler í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Scott Williams í undanúrslitum í kvöld. 2. janúar 2024 23:13
Ungstirnið Littler flaug í úrslit Hinn 16 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í sinni fyrstu tilraun eftir öruggan 6-2 sigur gegn fyrrum heimsmeistaranum Rob Cross. 2. janúar 2024 21:38