„Ég er glöð að ég fékk að kynnast honum og vinna með honum“ Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 2. janúar 2024 14:06 Chloe tengdist Stefáni Karli og fjölskyldu hans sterkum böndum þegar hún dvaldi á Íslandi við upptökur á þáttunum á sínum tíma. Vísir/Samsett „Hann gat komið öllum til að hlæja. Um leið og hann kom inn í herbergi þá fór fólk að brosa,“ segir bandaríska leikkonan Chloe Lang og á þar við mótleikara sinn úr Lazy Town sjónvarpsþáttunum; Stefán Karl Stefánsson heitinn. Chloe fór með hlutverk Sollu Stirðu í Lazy Town þáttunum frá 2013 til 2014. Í nýlegu viðtali við breska miðilinn Express segir hún frá kynnum sínum af Stefáni Karli, sem heimsbyggðin þekkti sem Robbie Rotten, eða Glanna Glæp. Stefán Karl var einungis 43 ára gamall þegar lést árið 2018, eftir erfiða baráttu við krabbamein. Chloe tengdist Stefáni Karli og fjölskyldu hans sterkum böndum þegar hún dvaldi á Íslandi við upptökur á þáttunum á sínum tíma. Hún segir að þegar hún hafi fyrst fengið fregnir af veikindum Stefáns hafi hún átt bágt með að meðtaka þær. „Þetta gerðist allt mjög, mjög hratt. Þetta var ekki löngu eftir að þættirnir runnu sitt skeið. Og þetta var algjört áfall. Blessunarlega þá fékk ég tækifæri til að hitta hann eftir þetta, og áður en hann lést, og ég hitti fjölskylduna hans. En það var svo erfitt að horfa upp á þetta allt saman. Ég meina, þetta er svo óréttlátt,“ segir Chloe og bætir við á öðrum stað: „En ég er glöð að ég fékk að kynnast honum og vinna með honum, og mynda þessi tengsl við fjölskyldu hans.“ Þá segir Chloé að veikindi Stefáns Karls hafi leitt til þess að leiðir hennar og Julianna Rose Mauriello lágu saman, en Julianna lék Sollu Stirðu í fyrstu tveimur þáttaröðunum af Lazy Town, frá 2004 til 2006. Þær stöllur hittust á sínum tíma í New York og gerðu saman myndband handa Stefáni Karli, skömmu áður en hann lést. „Þetta var í fyrsta og síðasta skipti sem við hittumst. Það var bæði mjög súrrealískt og mjög svalt. En það var undir mjög dapurlegum kringumstæðum.“ Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fleiri fréttir Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Sjá meira
Chloe fór með hlutverk Sollu Stirðu í Lazy Town þáttunum frá 2013 til 2014. Í nýlegu viðtali við breska miðilinn Express segir hún frá kynnum sínum af Stefáni Karli, sem heimsbyggðin þekkti sem Robbie Rotten, eða Glanna Glæp. Stefán Karl var einungis 43 ára gamall þegar lést árið 2018, eftir erfiða baráttu við krabbamein. Chloe tengdist Stefáni Karli og fjölskyldu hans sterkum böndum þegar hún dvaldi á Íslandi við upptökur á þáttunum á sínum tíma. Hún segir að þegar hún hafi fyrst fengið fregnir af veikindum Stefáns hafi hún átt bágt með að meðtaka þær. „Þetta gerðist allt mjög, mjög hratt. Þetta var ekki löngu eftir að þættirnir runnu sitt skeið. Og þetta var algjört áfall. Blessunarlega þá fékk ég tækifæri til að hitta hann eftir þetta, og áður en hann lést, og ég hitti fjölskylduna hans. En það var svo erfitt að horfa upp á þetta allt saman. Ég meina, þetta er svo óréttlátt,“ segir Chloe og bætir við á öðrum stað: „En ég er glöð að ég fékk að kynnast honum og vinna með honum, og mynda þessi tengsl við fjölskyldu hans.“ Þá segir Chloé að veikindi Stefáns Karls hafi leitt til þess að leiðir hennar og Julianna Rose Mauriello lágu saman, en Julianna lék Sollu Stirðu í fyrstu tveimur þáttaröðunum af Lazy Town, frá 2004 til 2006. Þær stöllur hittust á sínum tíma í New York og gerðu saman myndband handa Stefáni Karli, skömmu áður en hann lést. „Þetta var í fyrsta og síðasta skipti sem við hittumst. Það var bæði mjög súrrealískt og mjög svalt. En það var undir mjög dapurlegum kringumstæðum.“
Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fleiri fréttir Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Sjá meira