Baneitraður snákur skapaði stórhættu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 11:00 Dominic Thiem var skiljanlega ekki sama þegar baneitraður snákur birtist við völlinn í miðjum leik. Getty/Mike Stobe Fjörutíu mínútna töf varð á tennisleik í Ástralíu um helgina eftir að óboðinn gestur lét sjá sig. Austurríkismaðurinn Dominic Thiem var þarna að keppa á móti Ástralanum James McCabe í forkeppni fyrir Brisbane International mótið í tennis. Poisonous snake stops play during Dominic Thiem win in Brisbane https://t.co/OkuiiZ2bUw— BBC News (World) (@BBCWorld) December 31, 2023 Töfin varð þegar baneitraður snákur sást vera á leiðinni inn á tennisvöllinn. „Þetta skapaði stórhættu,“ sagði Dominic Thiem eftir leikinn sem hann vann á endanum og tryggði sér sæti í 32 manna úrslitum. Snákurinn sást á miðjum vellinum og það þurfti að kalla til meindýraeyði til að ná honum. Þegar hann náðist loksins kom í ljós að þetta var fimmtíu sentimetra langur eitursnákur sem ber nafnið Pseudonaja textilis á latnesku. Kannski er hægt að þýða þetta Brúni ástralski snákurinn. Þessi eitursnákur er með þeim hættulegri í heimi og dregur flesta til dauða sem verða fyrir snákabiti í Ástralíu. „Ég elska dýr og ekki síst exótísk og framandi dýr. Þeir sögðu hins vegar að hann hafi verið baneitraður og hann komst mjög langt. Þetta var því mjög hættulegt ástand,“ sagði Thiem. Besta tennisfólk heims er nú statt í Ástralíu því fram undan er síðan fyrsta risamót ársins sem er Opna ástralska mótið. A venomous SNAKE disrupted Dominic Thiem's Brisbane International qualifier on Saturday pic.twitter.com/KLy2CcKCmP— Sky Sports Tennis (@SkySportsTennis) December 31, 2023 Tennis Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Sjá meira
Austurríkismaðurinn Dominic Thiem var þarna að keppa á móti Ástralanum James McCabe í forkeppni fyrir Brisbane International mótið í tennis. Poisonous snake stops play during Dominic Thiem win in Brisbane https://t.co/OkuiiZ2bUw— BBC News (World) (@BBCWorld) December 31, 2023 Töfin varð þegar baneitraður snákur sást vera á leiðinni inn á tennisvöllinn. „Þetta skapaði stórhættu,“ sagði Dominic Thiem eftir leikinn sem hann vann á endanum og tryggði sér sæti í 32 manna úrslitum. Snákurinn sást á miðjum vellinum og það þurfti að kalla til meindýraeyði til að ná honum. Þegar hann náðist loksins kom í ljós að þetta var fimmtíu sentimetra langur eitursnákur sem ber nafnið Pseudonaja textilis á latnesku. Kannski er hægt að þýða þetta Brúni ástralski snákurinn. Þessi eitursnákur er með þeim hættulegri í heimi og dregur flesta til dauða sem verða fyrir snákabiti í Ástralíu. „Ég elska dýr og ekki síst exótísk og framandi dýr. Þeir sögðu hins vegar að hann hafi verið baneitraður og hann komst mjög langt. Þetta var því mjög hættulegt ástand,“ sagði Thiem. Besta tennisfólk heims er nú statt í Ástralíu því fram undan er síðan fyrsta risamót ársins sem er Opna ástralska mótið. A venomous SNAKE disrupted Dominic Thiem's Brisbane International qualifier on Saturday pic.twitter.com/KLy2CcKCmP— Sky Sports Tennis (@SkySportsTennis) December 31, 2023
Tennis Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Sjá meira