Stjörnulífið: Hátíðarhöld, seiðandi kjólar og rafrænar jólakveðjur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. desember 2023 11:06 Stjörnur landsins virðast hafa notið jólahátíðarinnar í faðmi fjölskyldu og vina. Jólahald og hátíðarkveðjur var áberandi á samfélagsmiðlum hjá stjörnum landsins sem virðast hafa notið jólahátíðarinnar. Fjöldi þjóðþekktra einstaklinga sendu rafrænar hátíðarkveðjur af fjölskyldunni prúðbúinni við jólatréð eða jafnvel á náttfötunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir og kærasti hennar Brooks Laich sendu skemmtilega jólakveðju. View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Patrek Jaime sendi kveðju á spænsku. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) „Út með illsku og hatur, inn með gleði og frið. Gleðileg jól,“ skrifar tónlistarmaðurinn Jón Jónsson við fallega mynd af fjölskyldu sinni við jólatréð. Hann vísar þar til jólalags Pálma Gunnarsonar, Friðarjól. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir senda vinum og óvinum jólaveðju View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Katrín Edda Þorsteinsdóttir birti mynd af fjölskyldunni á náttfötunum. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Fyrstu jól dóttur Ástrósar Trausta og Adams Helgasonar voru haldin heima. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Falleg vinátta Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari fer fögrum orðum um vin sinn og grínistann Sóla Hólm. View this post on Instagram A post shared by Thorvaldur Kristjansson (@thorkristjansson) Dansað á jóladegi Systurnar Eva Ruza og Tinna Miljevic dönsuðu úti í snjónum á jóladegi. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Tónleikahald Tónleikahald var áberandi í vikunni og má þar nefna Jólagesti Björgvins Halldórssonar, Bríet og Heima um jólin með Friðriki Ómari Hjörleifssyni, ásamt gestum í Hörpu. Þá þakkar Friðrik gestum sínum fyrir komuna og óskar þeim gleðilegra jóla. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Svala Björgvins kom fram á tónleikum föður síns ásamt tónlistarkonunni Guðrúnu Ýr Eyfjörð, eða GDRN. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Seiðandi á jólunum Sunneva Einars birti seiðandi mynd af sér við jólatréð. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Ísdrottningin í Búlgaríu Ásdís Rán Gunnarsdóttir fagnaði jólahátíðinni í faðmi kærastans Þórðar Daníel Þórðarsonar í Búlgaríu en stefnir á fagna nýju ári á Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Jól í frönsku ölpunum Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, hélt upp á jólin á skíðum í Frakklandi ásamt fjölskyldu og vinum. Þar á meðal er Gústi B og Adam Ægir Pálsson. Þá tróð Patrik upp fyrir gesti skíðasvæðisins ber að ofan. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason) Jól Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Stjörnulífið: Jólagleði, rauðar varir og IceGuys Stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur var áberandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Stjörnulögfræðingurinn Villi Vill fór út á lífið á Ítalíu með knattspyrnumanninum Alberti Guðmundssyni, Sigga Beinteins og kærastan hennar, Eygló Rós fóru á Kjarval á meðan Logi Bergmann skemmti sér á tónleikum Auðar í Iðnó á laugardagskvöldið. 18. desember 2023 11:40 Stjörnulífið: Seiðandi Salka, áhrifavaldar í París og jólaglamúr Stjörnur landsins tóku fagnandi á móti aðventunni með glamúr og gleði. Helstu áhrifavaldaskvísur landsins skelltu sér til Parísar að fagna þrítugsafmæli, jólatónleikaröðin er farin af stað og margir deila huggulegum jólahefðum. 4. desember 2023 10:55 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Fjöldi þjóðþekktra einstaklinga sendu rafrænar hátíðarkveðjur af fjölskyldunni prúðbúinni við jólatréð eða jafnvel á náttfötunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir og kærasti hennar Brooks Laich sendu skemmtilega jólakveðju. View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Patrek Jaime sendi kveðju á spænsku. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) „Út með illsku og hatur, inn með gleði og frið. Gleðileg jól,“ skrifar tónlistarmaðurinn Jón Jónsson við fallega mynd af fjölskyldu sinni við jólatréð. Hann vísar þar til jólalags Pálma Gunnarsonar, Friðarjól. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir senda vinum og óvinum jólaveðju View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Katrín Edda Þorsteinsdóttir birti mynd af fjölskyldunni á náttfötunum. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Fyrstu jól dóttur Ástrósar Trausta og Adams Helgasonar voru haldin heima. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Falleg vinátta Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari fer fögrum orðum um vin sinn og grínistann Sóla Hólm. View this post on Instagram A post shared by Thorvaldur Kristjansson (@thorkristjansson) Dansað á jóladegi Systurnar Eva Ruza og Tinna Miljevic dönsuðu úti í snjónum á jóladegi. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Tónleikahald Tónleikahald var áberandi í vikunni og má þar nefna Jólagesti Björgvins Halldórssonar, Bríet og Heima um jólin með Friðriki Ómari Hjörleifssyni, ásamt gestum í Hörpu. Þá þakkar Friðrik gestum sínum fyrir komuna og óskar þeim gleðilegra jóla. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Svala Björgvins kom fram á tónleikum föður síns ásamt tónlistarkonunni Guðrúnu Ýr Eyfjörð, eða GDRN. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Seiðandi á jólunum Sunneva Einars birti seiðandi mynd af sér við jólatréð. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Ísdrottningin í Búlgaríu Ásdís Rán Gunnarsdóttir fagnaði jólahátíðinni í faðmi kærastans Þórðar Daníel Þórðarsonar í Búlgaríu en stefnir á fagna nýju ári á Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Jól í frönsku ölpunum Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, hélt upp á jólin á skíðum í Frakklandi ásamt fjölskyldu og vinum. Þar á meðal er Gústi B og Adam Ægir Pálsson. Þá tróð Patrik upp fyrir gesti skíðasvæðisins ber að ofan. View this post on Instagram A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason)
Jól Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Stjörnulífið: Jólagleði, rauðar varir og IceGuys Stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur var áberandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Stjörnulögfræðingurinn Villi Vill fór út á lífið á Ítalíu með knattspyrnumanninum Alberti Guðmundssyni, Sigga Beinteins og kærastan hennar, Eygló Rós fóru á Kjarval á meðan Logi Bergmann skemmti sér á tónleikum Auðar í Iðnó á laugardagskvöldið. 18. desember 2023 11:40 Stjörnulífið: Seiðandi Salka, áhrifavaldar í París og jólaglamúr Stjörnur landsins tóku fagnandi á móti aðventunni með glamúr og gleði. Helstu áhrifavaldaskvísur landsins skelltu sér til Parísar að fagna þrítugsafmæli, jólatónleikaröðin er farin af stað og margir deila huggulegum jólahefðum. 4. desember 2023 10:55 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Stjörnulífið: Jólagleði, rauðar varir og IceGuys Stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur var áberandi hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Stjörnulögfræðingurinn Villi Vill fór út á lífið á Ítalíu með knattspyrnumanninum Alberti Guðmundssyni, Sigga Beinteins og kærastan hennar, Eygló Rós fóru á Kjarval á meðan Logi Bergmann skemmti sér á tónleikum Auðar í Iðnó á laugardagskvöldið. 18. desember 2023 11:40
Stjörnulífið: Seiðandi Salka, áhrifavaldar í París og jólaglamúr Stjörnur landsins tóku fagnandi á móti aðventunni með glamúr og gleði. Helstu áhrifavaldaskvísur landsins skelltu sér til Parísar að fagna þrítugsafmæli, jólatónleikaröðin er farin af stað og margir deila huggulegum jólahefðum. 4. desember 2023 10:55
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið