Mannmergð á tjörninni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. desember 2023 17:01 Skautað á Reykjavíkurtjörn á sjálfan jóladaginn. Vísir/Steingrímur Dúi Jólalegt var um að litast í miðbæ Reykjavíkur í dag. Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Reykjavík Mest lesið Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól „Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Jóladagatal - 10. desember - Heimatilbúinn jólagjafapappír Jól Jólaleyndarmálið er rauðrófusulta Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Heklar flestar jólagjafirnar sjálf Jól Jólastressið hverfur með sjósundi Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Súrmjólkurbúðingur: Óvænt sælkeratromp á jólum Jól
Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan.
Reykjavík Mest lesið Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól „Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Jóladagatal - 10. desember - Heimatilbúinn jólagjafapappír Jól Jólaleyndarmálið er rauðrófusulta Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Heklar flestar jólagjafirnar sjálf Jól Jólastressið hverfur með sjósundi Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Súrmjólkurbúðingur: Óvænt sælkeratromp á jólum Jól