Hildur Sif og Páll Orri eru nýtt par Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. desember 2023 15:27 Ástin blómstrar hjá Hildi Sif og Páli Orra, eða það þykir að minnsta kosti líklegt. Hildur Sif Hauksdóttir áhrifavaldur og Páll Orri Pálsson útvarpsmaður eru nýtt par. Þetta herma heimildir Lífsins á Vísi. Ekki er langt síðan þau tvö fóru að rugla saman reytum en hafa þó sést út um hvippinn og hvappinn, nú síðast að snæðingi á Þorláksmessu ásamt LXS-skvísum. Sex ára aldursmunur er á þeim Páli og Hildi, hann er fæddur árið 1999 og hún 1993. Hildur Sif er sálfræðingur að mennt og starfar sem sérfræðingur hjá SaltPay. Auk þess hefur hún getið sér gott orð á samfélagsmiðlum og mætti flokkast sem áhrifavaldur. Þá er hún eins og áður segir innmúruð í fyrrnefndan LXS-vinahóp sem gerði garðinn frægann með samnefndri raunveruleikaseríu á Stöð 2. Páll Orri nam lög við Háskólann í Reykjavík og stundar nú nám í verðbréfamiðlun við sama skóla. Verðbréfin hefur hann lagt fyrir sig hjá Íslandsbanka en auk þess þykir mikið til hans koma í hlutverki þáttastjórnanda Veislunnar, útvarpsþáttar á FM957. Páll Orri hefur verið virkur í ungliðahreyfingu Sjálfstæðisflokksins en laut í lægra haldi í formannskosningu Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, í apríl á þessu ári. Ástin og lífið LXS FM957 Tímamót Tengdar fréttir Jólakjóllinn er kominn í hús Heilsugúrúinn og fagurkerinn Hildur Sif Hauksdóttir er komin með jóladressið. Eftir dágóða leit fann hún hinn fullkomna jólakjól sem mun vera afar þægilegur og smart. 22. desember 2016 11:00 Páll Orri og Lovísa vilja leiða Heimdall Páll Orri Pálsson, meistaranemi í lögfræði, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Heimdallar - félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Lovísa Ólafsdóttir, hagfræðinemi býður sig fram til varaformanns. 30. mars 2023 11:20 Það sem þú vissir ekki um LXS stelpurnar Önnur þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS hefja göngu sína á miðvikudaginn á Stöð 2. Í þáttunum verður fylgst með lífi samfélagsmiðlastjarnanna í gegnum lífsins ólgusjó. 4. september 2023 20:01 Glimmer og glamúr í forsýningarpartýi LXS Forsýningarpartý af annarri þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS fór fram á Sjálandi í Garðabæ í gærkvöldi. Fyrstu tveir þættirnir voru sýndir og segja stelpurnar þáttaröðina enn persónulegri en sú fyrri með gleði, glamúr og drama. 5. september 2023 10:35 Beggi Ólafs og Hildur Sif hætt saman Fyrirlesarinn og doktorsneminn Beggi Ólafs og Hildur Sif Hauksdóttir, sérfræðingur hjá SaltPay, eru hætt saman eftir rúmlega átta ára samband. 15. febrúar 2022 15:43 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Sjá meira
Ekki er langt síðan þau tvö fóru að rugla saman reytum en hafa þó sést út um hvippinn og hvappinn, nú síðast að snæðingi á Þorláksmessu ásamt LXS-skvísum. Sex ára aldursmunur er á þeim Páli og Hildi, hann er fæddur árið 1999 og hún 1993. Hildur Sif er sálfræðingur að mennt og starfar sem sérfræðingur hjá SaltPay. Auk þess hefur hún getið sér gott orð á samfélagsmiðlum og mætti flokkast sem áhrifavaldur. Þá er hún eins og áður segir innmúruð í fyrrnefndan LXS-vinahóp sem gerði garðinn frægann með samnefndri raunveruleikaseríu á Stöð 2. Páll Orri nam lög við Háskólann í Reykjavík og stundar nú nám í verðbréfamiðlun við sama skóla. Verðbréfin hefur hann lagt fyrir sig hjá Íslandsbanka en auk þess þykir mikið til hans koma í hlutverki þáttastjórnanda Veislunnar, útvarpsþáttar á FM957. Páll Orri hefur verið virkur í ungliðahreyfingu Sjálfstæðisflokksins en laut í lægra haldi í formannskosningu Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, í apríl á þessu ári.
Ástin og lífið LXS FM957 Tímamót Tengdar fréttir Jólakjóllinn er kominn í hús Heilsugúrúinn og fagurkerinn Hildur Sif Hauksdóttir er komin með jóladressið. Eftir dágóða leit fann hún hinn fullkomna jólakjól sem mun vera afar þægilegur og smart. 22. desember 2016 11:00 Páll Orri og Lovísa vilja leiða Heimdall Páll Orri Pálsson, meistaranemi í lögfræði, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Heimdallar - félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Lovísa Ólafsdóttir, hagfræðinemi býður sig fram til varaformanns. 30. mars 2023 11:20 Það sem þú vissir ekki um LXS stelpurnar Önnur þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS hefja göngu sína á miðvikudaginn á Stöð 2. Í þáttunum verður fylgst með lífi samfélagsmiðlastjarnanna í gegnum lífsins ólgusjó. 4. september 2023 20:01 Glimmer og glamúr í forsýningarpartýi LXS Forsýningarpartý af annarri þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS fór fram á Sjálandi í Garðabæ í gærkvöldi. Fyrstu tveir þættirnir voru sýndir og segja stelpurnar þáttaröðina enn persónulegri en sú fyrri með gleði, glamúr og drama. 5. september 2023 10:35 Beggi Ólafs og Hildur Sif hætt saman Fyrirlesarinn og doktorsneminn Beggi Ólafs og Hildur Sif Hauksdóttir, sérfræðingur hjá SaltPay, eru hætt saman eftir rúmlega átta ára samband. 15. febrúar 2022 15:43 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Sjá meira
Jólakjóllinn er kominn í hús Heilsugúrúinn og fagurkerinn Hildur Sif Hauksdóttir er komin með jóladressið. Eftir dágóða leit fann hún hinn fullkomna jólakjól sem mun vera afar þægilegur og smart. 22. desember 2016 11:00
Páll Orri og Lovísa vilja leiða Heimdall Páll Orri Pálsson, meistaranemi í lögfræði, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Heimdallar - félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Lovísa Ólafsdóttir, hagfræðinemi býður sig fram til varaformanns. 30. mars 2023 11:20
Það sem þú vissir ekki um LXS stelpurnar Önnur þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS hefja göngu sína á miðvikudaginn á Stöð 2. Í þáttunum verður fylgst með lífi samfélagsmiðlastjarnanna í gegnum lífsins ólgusjó. 4. september 2023 20:01
Glimmer og glamúr í forsýningarpartýi LXS Forsýningarpartý af annarri þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS fór fram á Sjálandi í Garðabæ í gærkvöldi. Fyrstu tveir þættirnir voru sýndir og segja stelpurnar þáttaröðina enn persónulegri en sú fyrri með gleði, glamúr og drama. 5. september 2023 10:35
Beggi Ólafs og Hildur Sif hætt saman Fyrirlesarinn og doktorsneminn Beggi Ólafs og Hildur Sif Hauksdóttir, sérfræðingur hjá SaltPay, eru hætt saman eftir rúmlega átta ára samband. 15. febrúar 2022 15:43