Eitt snjóflóðið féll fram hjá varnargarði og út á veg Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. desember 2023 11:07 Á Siglufirði hefur kyngt niður snjó. Aðsend Snjóflóð féllu í nótt á Vestfjörðum og á Norðurlandi. Flóðin hafa ekki valdið neinu tjóni svo vitað sé. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að búast megi við fleiri flóðum þar til dregur úr veðri. Minney Sigurðardóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir í samtali við Vísi að tilkynningar um snjóflóð á Eyrarhlíð og Kirkjubólshlíð hafa borist. Ekki séu upplýsingar um að fleiri flóð hafi orðið á Vestfjörðum. Þá hafi nokkur snjóflóð fallið á Norðurlandi. Það stærsta verið á Siglufjarðarvegi, þrír að stærð. Annað snjóflóð hafi fallið í Strengsgili og farið fram hjá varnargarði og út á veg. Þess vegna hafi óvissustig veðurstofunnar verið virkjað á Norðurlandi í morgun. Óvissustig er einnig í gildi á Vestfjörðum. Búist er við að það verði afnumið þegar dregur úr veðri, í kvöld eða á morgun. Frekari upplýsingar hefur veðurstofan ekki um flóðin meðan vegir eru lokaðir. Á vef veðurstofunnar má nálgast nánari upplýsingar um staðsetningu og umfang einstaka snjóflóða. Minney segir flóðin sem fallið hafa ekki ógna mannslífum en hefti samgöngur. Ekki sé vitað hvenær hægt sé að moka vegina og þeir opni að nýju. Allir helstu vegir á Vestfirði eru lokaðir vegna snjóflóðahættu, þar á meðal vegurinn milli Ísafjarðar og Súðavíkur, Flateyrarvegur og vegurinn milli Hnífsdals og Ísafjarðar. Nánari upplýsingar um veglokanir má nálgast á vefsíðu Vegagerðarinnar, umferdin.is. Veður Snjóflóð á Íslandi Ísafjarðarbær Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir FA klaga Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Sjá meira
Minney Sigurðardóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir í samtali við Vísi að tilkynningar um snjóflóð á Eyrarhlíð og Kirkjubólshlíð hafa borist. Ekki séu upplýsingar um að fleiri flóð hafi orðið á Vestfjörðum. Þá hafi nokkur snjóflóð fallið á Norðurlandi. Það stærsta verið á Siglufjarðarvegi, þrír að stærð. Annað snjóflóð hafi fallið í Strengsgili og farið fram hjá varnargarði og út á veg. Þess vegna hafi óvissustig veðurstofunnar verið virkjað á Norðurlandi í morgun. Óvissustig er einnig í gildi á Vestfjörðum. Búist er við að það verði afnumið þegar dregur úr veðri, í kvöld eða á morgun. Frekari upplýsingar hefur veðurstofan ekki um flóðin meðan vegir eru lokaðir. Á vef veðurstofunnar má nálgast nánari upplýsingar um staðsetningu og umfang einstaka snjóflóða. Minney segir flóðin sem fallið hafa ekki ógna mannslífum en hefti samgöngur. Ekki sé vitað hvenær hægt sé að moka vegina og þeir opni að nýju. Allir helstu vegir á Vestfirði eru lokaðir vegna snjóflóðahættu, þar á meðal vegurinn milli Ísafjarðar og Súðavíkur, Flateyrarvegur og vegurinn milli Hnífsdals og Ísafjarðar. Nánari upplýsingar um veglokanir má nálgast á vefsíðu Vegagerðarinnar, umferdin.is.
Veður Snjóflóð á Íslandi Ísafjarðarbær Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir FA klaga Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Sjá meira