Eitt snjóflóðið féll fram hjá varnargarði og út á veg Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. desember 2023 11:07 Á Siglufirði hefur kyngt niður snjó. Aðsend Snjóflóð féllu í nótt á Vestfjörðum og á Norðurlandi. Flóðin hafa ekki valdið neinu tjóni svo vitað sé. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að búast megi við fleiri flóðum þar til dregur úr veðri. Minney Sigurðardóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir í samtali við Vísi að tilkynningar um snjóflóð á Eyrarhlíð og Kirkjubólshlíð hafa borist. Ekki séu upplýsingar um að fleiri flóð hafi orðið á Vestfjörðum. Þá hafi nokkur snjóflóð fallið á Norðurlandi. Það stærsta verið á Siglufjarðarvegi, þrír að stærð. Annað snjóflóð hafi fallið í Strengsgili og farið fram hjá varnargarði og út á veg. Þess vegna hafi óvissustig veðurstofunnar verið virkjað á Norðurlandi í morgun. Óvissustig er einnig í gildi á Vestfjörðum. Búist er við að það verði afnumið þegar dregur úr veðri, í kvöld eða á morgun. Frekari upplýsingar hefur veðurstofan ekki um flóðin meðan vegir eru lokaðir. Á vef veðurstofunnar má nálgast nánari upplýsingar um staðsetningu og umfang einstaka snjóflóða. Minney segir flóðin sem fallið hafa ekki ógna mannslífum en hefti samgöngur. Ekki sé vitað hvenær hægt sé að moka vegina og þeir opni að nýju. Allir helstu vegir á Vestfirði eru lokaðir vegna snjóflóðahættu, þar á meðal vegurinn milli Ísafjarðar og Súðavíkur, Flateyrarvegur og vegurinn milli Hnífsdals og Ísafjarðar. Nánari upplýsingar um veglokanir má nálgast á vefsíðu Vegagerðarinnar, umferdin.is. Veður Snjóflóð á Íslandi Ísafjarðarbær Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira
Minney Sigurðardóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir í samtali við Vísi að tilkynningar um snjóflóð á Eyrarhlíð og Kirkjubólshlíð hafa borist. Ekki séu upplýsingar um að fleiri flóð hafi orðið á Vestfjörðum. Þá hafi nokkur snjóflóð fallið á Norðurlandi. Það stærsta verið á Siglufjarðarvegi, þrír að stærð. Annað snjóflóð hafi fallið í Strengsgili og farið fram hjá varnargarði og út á veg. Þess vegna hafi óvissustig veðurstofunnar verið virkjað á Norðurlandi í morgun. Óvissustig er einnig í gildi á Vestfjörðum. Búist er við að það verði afnumið þegar dregur úr veðri, í kvöld eða á morgun. Frekari upplýsingar hefur veðurstofan ekki um flóðin meðan vegir eru lokaðir. Á vef veðurstofunnar má nálgast nánari upplýsingar um staðsetningu og umfang einstaka snjóflóða. Minney segir flóðin sem fallið hafa ekki ógna mannslífum en hefti samgöngur. Ekki sé vitað hvenær hægt sé að moka vegina og þeir opni að nýju. Allir helstu vegir á Vestfirði eru lokaðir vegna snjóflóðahættu, þar á meðal vegurinn milli Ísafjarðar og Súðavíkur, Flateyrarvegur og vegurinn milli Hnífsdals og Ísafjarðar. Nánari upplýsingar um veglokanir má nálgast á vefsíðu Vegagerðarinnar, umferdin.is.
Veður Snjóflóð á Íslandi Ísafjarðarbær Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira